Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1983 í DAG er föstudagur 20. maí, sem er 140. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.27 og síð- degisflóð kl. 13.13. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.59 og sólarlag kl. 22.52. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 20.52 (Almanak Háskól- ans). Elskan sé flæröarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða. Sýnið hver öðrum bróðurkærleika og ástúð, og verið hver yðar fyrri til að veita öör- um virðingu. (Róm. 12, 9—10.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 skolt, 5 starf, 6 Ula, 7 titill, 8 hryggA, 11 koma.st, 12 missir, 11 valkyrja, 16 fátæka. LOÐRETT: — 1 strídsmanns, 2 fim, 3 svelgur, 4 skordýr, 7 ósoAin, 9 ná- komin, 10 rúlluóu, 13 spil, 15 tónn. LAUSN SÍÐIJSTU KROSSCÁTU: LÁRÍXT: — 1 ristir, 5 te, 6 krefja, 9 kóf, 10 ón, 11 jm, 12 eld, 13 usli, 15 err, 17 aumast. LÓÐRÉTT: — I rekkjuna, 2 stef, 3 tef, 4 róandi, 7 róms, 8 jól, 12 eira, 14 lem, 16 rs. FRÉTTIR AFTIÍR geröist það í fvrrinótt að kaldast á landinu verð austur á l’ingvöllum og fór frostið að þessu sinni niður í þrjú stig, en á t.jögri mældist frost tvö stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig um nóttina, auðvitað í hreinviðri. Úrkoma hafði hvergi verið teljanleg á landinu í fyrri- nótt. Sólin skein á höfuöstað- arbúa í 10 og hálfa klst. í fyrra- dag. — Veðurstofan sagði í spár- inngangi sínum að hiti myndi lít- ið breytast. Þessa sömu nótt í fyrra var 6 stiga hiti hér í Reykjavík. BORGARFJARÐARVEGUR í Suður-Múlasýslu. f nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá oddvita Eiðahrepps, Arnars Ragnarssonar, varðandi til- lögu að vegarstæði Borgar- fjarðarvegar milli bæjanna Hjartarstaða og Hleinagarðs í Eiðahreppi. Tillöguuppdráttur verður til sýnis almenningi í Skipulagsstofu Austurlands á Egilsstöðum dagana 24. maí til 4. júlí, ef einhverjir vildu gera athugasemdir við hann en þeim skal koma á framfæri fyrir 18. júlí nk. ALMANAKSHAPRDRÆTTI Landssamtakanna Þroska- hjálpar. Vinningur maímán- aðar kom á miða nr. 68441. Nú eru ósóttir janúarvinningur nr. 574 og aprílvinningur nr. 54269. — Enn eru ósóttir vinn- ingar frá árinu 1982: Júnívinn- ingur nr. 70399 — september- vinningur nr. 101286 — októ- bervinningur nr. 113159 — nóvembervinningur nr. 127802 og desembervinningurinn 137171. Skrifstofa samtak- anna er í Nóatúni 17 og er opin kl. 9-16. KVENFÉL. Háteigssóknar ætl- ar að fara í skemmtiferð til Grindavíkur nk. miðviku- dagskvöld og verður lagt af Á Þing- völlum MBL. spurði séra Heimi Steinsson á Þingvöllum að því hvort vorstemmningin væri komin til Þingvalla. — Hann svaraði því til að vorboðarnir væru komnir með söng sinn, en enn væri skógurinn svartur og gróðurnálin langt á eftir áætlun t.d. miðað við vorkomuna í fyrra. — Það er allt svona tveim til þrem vikum á eftir nú. Þingvallavatn sjálft er nú að mestu orðið íslaust. Kjartan Jóhannsson: Þessi krafa er pólitísk for- Ég panta að vera Thoroddsen!! stað frá Háteigskirkju kl. 19.30. Væntanlegir þátttak- endur í kvöldferðinni eru beðnir að tilkynna, fyrir nk. þriðjudagskvöld, þátttöku sína til Unnar, sími 40802, eða til Rutar, sími 30242. KVENFÉL. Kópavogs ráðgerir skemmtiferð laugardainn 28. maí nk. Verða miðar afhentir í fundarherbergi félagsins í fé- lagsheimili bæjarins á morg- un, laugardag, milli kl. 14—17. LAUGARNESKIRKJA. Síðdeg- isstund með dagskrá og kaffi- veitingum verður í dag, föstu- dag, kl. 14.30 í safnaðarsal. Safnaðarsystir. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD héldu þrír Reykjavíkurtogarar aftur til veiða úr Reykjavíkurhöfn: As- þór, Ásgeir og Engey. Þá fór Kyndill í ferð á ströndina. í gær kom Dísarfell að utan en skipið hafði haft viðkomu á ströndinni. Átti það að fara aftur áleiðis til útlanda um miðnætti í gærkvöldi. í gær komu þrír togarar af veiðum og lönduðu allir: Ingólfur Arn- arson, Hólmadrangur og Ás- björn. I gær áttu Skaftá og Laxá að leggja af stað til út- landa. Stapafell var væntan- legt af ströndinni og leiguskip Eimskips, City of Hartlepool, var væntanlegt frá útlöndum. MESSUR AÐVENTKIRKJAN, Reykjavík: Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 9:45 og guðsþjón- usta kl. 11:00 — Jón Hj. Jóns- son prédikar. SAFNAÐARHEIMILI AÐ- VENTISTA, Keflavík: Á morg- un, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10:00 og guðsþjónusta kl. 11:00 — Ólafur Vestmann pré- dikar. Sunnudaginn 22. maí: Tónlistarsamkoma kl. 16:00. SAFNAÐARHEIMILI AÐ- VENTISTA, Selfossi: Á morg- un, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10:00 og guðsþjónusta kl. 11:00 — Guðni Kristjánsson prédikar. AÐVENTKIRKJAN, Vest- mannaeyjum:Á morgun, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 10:00 MINNINGARSPJÖLP Minningarkort Styrktarsjóðs DAS í Hafnarfirði fást hjá að- alumboði Happdrættis DAS við Aðalstræti í Reykjavík og hjá DAS í Hafnarfirði og Reykjavík. Kvöld-, nætur- og hslgarþiónutta apótakanna i Reykja- vik dagana 20. mai til 26 mai, að báöum dögum meötöld- um. er i Lyfjabúóinni lóunni. Auk þess er Garóa Apótak opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudaga. Ónæmiaaögaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Raykjavíkur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandí vió neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélaga íalanda er i Heilsuvernd- arstööinni við Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17.-18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoas: Selfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi iaugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Husaskjól og aöstoö fyrir konur sem belttar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauógun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14—16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5. sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. t5—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogahælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íalanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafnl, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö priöjudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Ulláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sirni 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1 sepl —30. apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsafur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaó um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — fösludaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. Lokenir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÖLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júli—29. ágúst. Norræna húsið: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjareafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemml. Ásgrímstafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. priójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag tíl föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haegt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. VesturbflBjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tíl kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004 Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 tll kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.