Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1983 7 Garðhúsgögn í fjölbreyttu úrvali. Hagstætt verð. Góöir greiösluskilmálar. TT' i. ji Bláskógar ÁRMUU 8 SÍMI'. 86080 EINSTAKLINGSMEÐFERÐ í REICHÍSKU NUDDI Upphaflega þróaö af austurríska geölækn- inum Wilhelm Reich. Þetta er 90 mínútna alhliöa líkamsnudd, þar sem rík áhersla er lögö á öndun til aö losa um hömlur á lík- amlegri og sálrænni orku. Nánari kynning og skráning í síma 12980 kl. 18.30—19.30. TOSEPH MEYER M.T., Bouldar School of Mastago Thorapy Tsachar and Hsad Maaaags Thsr- apist at tha Aapsn Athlstic Club, Aspsn, Colorado. FERILL NÝKRÓNUNNAR 1. janúar 1981 18. marz 1983 Rýrnun verðgildis nýkrónu frá 1.1.1981 ti T8.3.1983 miðað við meðalgengi skráðar erlendrar myntar. Hvert stefnir í undirstöðuatvinnuvegum? • Miöað vjö breyttar aflaforsendur báta og togara á þessu ári, er rekstrartap hjá bátunum 420 m.kr., minni togurum 240 m.kr., stærri togurum 68 m.kr., loönubátum 150—200 m.kr., eöa samtals rúmar 900 m.kr., aö sögn Kristjáns Ragnarssonar, formanns LÍÚ. • Siguröur Haraldsson, skrifstofustjóri SÍF, telur tap viö vinnslu þorsks í salt vera 18—20%, „og er þá ekki tekið tillit til aukins kostnaöar við hreinsun selorms“. • Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, framkvæmdastjóri SH, telur aö verðlækkun á frystum karfa skekki fyrri áætlanir um rekstrarstööu frystiiönaðar, og stefni nú í 1,5% taprekstur á frystingunni á heildina litiö. Þaö er því ekki björgulegt um aö litast í helzta undirstööu- atvinnuvegi þjóöarinnar, sem nú sætir minnkandi afla, einkum á þorski, í 100% verðbólgu. Á meðan Rómaborg brann ... Það er rétt að stjórnar- myndun hefur oft tekið lengri tíma en nú er liðinn frá kosningum. I»að er einnig rétt að því betur sem væntanlegir sam- starfsaðilar ganga frá sam- komulagi um efnahagsað- gerðir, þ.á m. fram- kvæmdaatriðum aðgerða, þeim mun líklegra er að ná megi árangri — í þeirri við- leitni að sporna gegn hruni í helztu þáttum þjóöar- búskaparins. En meðan stjórnmálamenn þrátta vefur vandinn utan á sig — og búast má við hrikalegri verðhækkunarskriðu upp úr næstu mánaðamótum, ef ekkert vcrður að gert Hætt er við að þá hriikkvi enn vænn biti úr nýkrón- unni, sem ekki hefur of mikið vægi, eins og er, í vasa launamannsins. Forsjármenn fiskvinnslu og útgerðar hafa sent frá sér athugasemdir við niðurstöður Þjóðhagsstofn- unar, varðandi rekstrar- stöðu í sjávarútvegi 1983, sem þó vóru skuggalegar. Benda þeir á að útreikn- ingar stofnunarinnar hafi byggzt á óbreyttum afla- brögðum frá fyrra ári, sem vart sé á að treysta, og horfi því fram hjá afla- samdrætti og versnandi aflasamsetningu. l»á taki hún heldur ekki inn í dæmið nýlega verðlækkun á karfaafurðum í Banda- ríkjunum. Forsjármennim- ir komast að þeirri dapur- legu niðurstöðu sem til- greind er í tvídálki Stak- steina í dag. Verðbólgan nálgast 100% markið, erlend skuldasöfnun tekur fjórð- ung útflutningstekna í greiðslubyrði eina saman, vaxandi taprekstur setur æ fleiri fyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar með framtíð- arrekstur, atvinnubrestur hefur þegar sagt til sín — og stjórnmálamenn hafa ekki enn komizt yfir sam- starfsþröskuld stjórnar- mvndunar. Tímasóun Málgagn Framsóknar- flokksins, Tíminn, fjallar í gær um stjórnarmyndun- artilraunir félaga flokks- formanns, Svavars Gests- sonar: „Svavar Gestsson hefur staðið þannig að stjórnar- myndunartilraunum sín- um, að undrun vekur, og vita margir ekki hvort þeir eiga að hlæja eða gráta yfir þeim ósköpum. Bera allar aðgerðir hans þess cinna helzt vitni, að hann lifi í einhverjum draumaheimi fjarri pólitískum veruleika dagsins. Það er ekki að- eins, að hann láti eins og hann trúi því, að hann hafi einhvern möguleika til að i mynda ríkisstjórn, sem all- ir vita að hann hefur auð- vitað ekki, heldur ber hann sig líka svo kjánalega að, að sumir Alþýðubandalags- menn fullyrða, að þar hljóti aðrir að standa á bak við sem vilji formanninum ekkert gott. Spurningalisti Svavars til forystumanna annarra þingflokka er helzta póli- tíska grín dagsins, ekki sízt þar sam honum hefur láöst að láta fylgja með svör sjálfs sín og Alþýðubanda- lagsins við þessum spurn- ingum ...“ „Skrýtnar aðfarir“ Alþýðublaðið segir í for- ystugrein í gær: „Vinnubrögð Svavars Gestssonar, formanns Al- þýðubandalagsins, sem nú hefur hið formlega stjórn- armyndunarumboð frá for- seta í sinni hendi, eru um margt dálítið furðuleg. Al- þýðuhandalagið, sem að forminu til á að leiða stjórnarmyndunarviðræð- ur, byrjar á því að óska eft- ir afstöðu annarra flokka til fjölmargra lykilatriða, en setur ekki sjálft fram sína skoöun á einu einasta atriði. Þetta eru skrýtnar aðfarir ...“ Sama er hvar borið er niður í blöðum, öðrum en Þjóðviljanum, hvarvetna koma vinnubrögð Svavars Gestssonar mönnum eins fyrir sjónir." TS'iíamatkadutinn s-ý-tettifýötu 12- 1S Ath.: Vantar nýlega bíla á staðínn. Sýningarsvæði úti og inni. Mazda 626 2000 1982 Ljósgrænn, sanseraður, aklnn aóelns 12 þús. km. Beinsk 5 gira. Varö 220 þós. Sklptl möguleg é ódýrari btl Honda Accord 1981 Blásans 5 gira, aklnn aöaina 1( þúa. Verö kr. 215 þús. Wagoner 1974 S|áltsk. meö öllu, þrúnn, 8 cyl, ekinn 77 þús. Nýtt lakk. Powerstýri. Verö 120 þús. Skiptl á ódýrarl bíl. Subaru 1800 1982 Rauður, ekinn 26 þús. Sisalistar o.fl., ný endurryövarinn. Gullfallegur bill. Verö 250 þús. Willys Golden Eagle 1979 Brúnsanseraöur 8 cyl. (304), sporttelgur, splittaö drlf o.fl. Ekinn 51 þús. Úrvalabill. Verö kr. 300 þús. Skipti möguleg. Citroen GSA Pallas 1982 Blásanseraöur, aklnn aöeins 3 þúa. km. Grjótgrind o.fl. Varö 203 þúa. Daihatsu Runabout Grásans, eklnn 39 þús km. Verö 125 þús. Einnlg Dalhatsu Charade 1982. Verö 168 þús. SÁÁ . Félagar! Sjálf boðaliða vantar til starfa Nú er framundan lokaspretturinn í skuldabréfasöfnun samtakanna, og mikil vinna fyrirsjáanleg næstu daga. Til þeirrar vinnu þarf mikinn fjölda sjálfboðaliöa úr samtökum okkar. SÁÁ félagar og annað áhugafólk látið skrá ykkur til starfa í síma 82399. Verum þess minnug að það munar um allt- og að margar hendur vinna létt verk. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.