Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAl 1983 11 Bufcbí Patrick Simmona — Arcado Patrick Simmons sem menn muna eftir úr Doobie Brothers, hetur gert storm- andi lukku vestan hafs meö þessari sólóplötu sinni. Lagiö So Wrong, nýtur geysilegrar vinsældar á dans- og popplistum í Bandaríkjunum, enda er þetta stór góöur danslagari. ZZ Top — Eliminator Þrautseigjan hefur veriö aöalsmerkiö hjá ZZ Top í gegnum tíöina. Þeir hafa ekkert látiö deigan síga þó á móti hafi blásið endrum og sinnum. Þessa stundina þurfa þeir ZZ Top félagar ekkert aö kvarta því lagiö Gimme all your lovin’ stefnir upp á viö á banda- ríska listanum og platan Eliminator gerir þaö býsna gott líka. UFO — Making Contact Rokksveitin UFO hefur glatt marga síö- ustu árin og felldu því margir rokkunn- endur beisk tár þegar sveitin hætti starfsemi sinni fyrir skömmu. Þaö er huggun harmi gegn aö UFO drengirnir enduöu ferilinn meö því aö gefa út eina bestu plötu sina Making Contact og nú er hún einmitt komin í verzlanir okkar. Utgáfudagur Bubbi Morthens — Fingraför Stóra stundin er runnin upp. Fingraför þriöja sólóplata Bubba Morthens kem- ur út í dag. Bubbi hverfur aftur til ein- faldleika vísna og blústónlistar aö þessu sinni og sannar eina feröina enn hve gott vald hann hefur á trúbadúr- forminu. Ekki má gleyma gestinum Megasi, sem syngur nú á plötu i fyrsta sinn í 4 ár. Aðrir samstarfsmenn Bubba á þessari plötu eru m.a. Tómas Tómasson, Björgvin Gíslason, Þóröur Árnason og Ásgeir Óskarsson. Al Jarreau — Jarreau Fáir bandariskir söngvarar njóta eins almennrar hylli þar í landi og Al Jarre- au. Hann hefur unniö hverja vinsælda- og gagnrýnenda kosninguna af annarri og sífellt gerir hann betri og betri plöt- ur sem seljast í milljónaupplögum. Það er sannarlega kominn tími til aö íslend- ingar Ijái söngvum Jarreau eyru sín og er tilvaliö aö byrja á aö hlusta á lagiö Mornin' af þessari plötu sem nú er hatt á lista vestan hafs. m WAITIIMG Fun Boy Three — Waiting Gleöidrengirnir þrír fengu David Byrne höfuöpaur Talking Heads til aö stjórna gerö þessarar plötu og er árangurinn eftir því, sem sagt þrælgóöur. Lagiö The Tunnel of Love hefur þegar gert góöa lukku í Bretlandi og nú er Our Lips are Sealed á Topp 10 listanum. Waiting er plata sem kemur þægilega á óvart. Modorn Romancce — Trick of the Light Trick of the Light meö Modern Rom- ance er hreinlega pökkuö af hörku danslögum, nægir aö nefna lögin Hight life of best years of our Lives og Don’t stop that crazy rhytham sem næstum hvert mannsbarn kannast viö. Láttu Modern Romance koma þér i gott skap. Nýjar vinsælar Headpins — Turn it Loud Bellamy Brothers — Gr. Hits Nick Lowe — The Abominable Showman Sister Sledge — Bet cha say thatto Ramones — S. Jungle Steps — Ahead Grýlurnar — Mávastelliö Ýmsar — Club Dancing Stuömenn — Tívolí/Sumar Grafik — Sýn Eddie Grant — Killer on the . . . Ýmsir — Ein meö öllu Jane Fonda — Workout . . . Linx — Best of Spliff — Herzlichen Gluckwunsch Men at Work — Cargo Michael Jackson — Thriller Björgvin Gislason Bonnie Tyler — Faster than . . . Ýmsir — Einmitt Pósturinn Páll Hallbjörn Hjartarson — Kántrý 2 Ýmslr — HH Burger Eurythmics — Sweet Dreams Whispers — Love for Love Crystal Gayle — True Love Pattl Austin — Every Home Ernie Watts — Chariots of Fire Goanna — Spirit of Place Peter Schilling — Fehler im System Pete Townsend — Scoop Rufus — Seal in Red Ýmsir — Tootsie Prince — 1999 Ry Cooder — Live Ýmsir — King of Comedy Greg Kihn — Kihnspiracy Pink Floyd — Final Cut David Bowie — Let’s Dance Hank Wiliiams — Jr. Gr. Hits Narada Michael Walden — Looking at . . Marcus Miller — Suddenly Spandau Ballet — True Stöðugt bætast við nýjar hljómplötur og kassettur við þann aragrúa nýrra titla sem á boðstólum eru í hljómplötu- deildum Karnabæjar þessa dagana. í vikunni tókum við til dæmis upp dágóðan slatta af stórum og íitlum klassaplötum og kassettuúrvalið hefur sjaldan verið meira. Ef þú vilt vera með á nótunum ættirðu að skella þér í bæinn og droppa við hjá okkur. Við minnum á hið einstaka kassettu tilboð maímánaðar. Kassetta vikunnar að þessu sinni er spáný, nefnilega Fingraför Bubba Morthens. Ertu með? og svo eru þaö allar hinar kassetturnar sem kosta næstum ekki neitt. Kassettumarkaöur sýnishorn í blíöu og stríöu — Ýmsir Partý — Ýmsir Sprengiefni — Ýmsir B.G. Ingibjörg — I. Eydal Jakob Magnússon Næst á dagskrá Spilverk þjóöanna Bubbi Morthens Trúbrot Randver Dúmbó og Steini Ðubbi Morthens — Plágan Utangarösmenn — í upphafi Björgvin Gíslason — Glettur Jakob Magnússon — Tvær systur Þú og Ég — Aöeins eitt líf Ðaraflokkurinn — Lizt Ego — í mynd Santana — Shango Chuck Mangione — Love Notes Frank Zappa — Ship Arriving Placido Domingo — Adoro Alan Parsons — Eye in the sky Eagles — Gr. Hits Vol. 2 Van Halen — Diver Down Robert Plant — Pictures at . . . B. A. Robertsson — R og BA Mike Rutherford Michael McDonald The Dollar Cassette G. Harrison — Gone Troppo Casino Lights Chicago 16 R. Stewart — Absolutely Live Led Zeppelin — Coda Phil Collins — Hello I Must Echo and The Bunnymen — Porcupine C. Cross — Another Page We’re The Mini Pops Mini Pops Switched on Swing Jethro Tull — Broadsword and . . . Ultravox — Quartet Pat Benatar — Get Nervous UB 40 — Live Madness — The Rise And Fall kr. 99. 129.- 99- 99.- 99.- 99.- 99- 99- 99,- 99 - 99- 59- 99.- 59- 99.- 59.- 99.- 129.- 99- 99.- 59- 99.- 149.- 99- 99- 59- 59.- 99.- 99.- 99- 99.- 129.- 149.- 129,- 149- 99- 149.- 99- 59.- 99.- 59.- 129- 129- 129- 129- Hefuröu pælt í litlu plötunum og 12 tommunum sem til eru hjá okkur? Við vorum að bæta viö nokkrum nýjum plötum, til dæmis: Boogie Down meö Al Jarreau — Young and Free með Sunfire — Gimme All Your Lovin’ meö ZZ Top — It Might be you (úr Tootsie) meö Stephen Bishop — So Wrong meö Patrick Simmons og Africa meö Rose Laurens. Póstkröfusíminn er 11620 og hvetjum vid alla þá sem einhverra hluta vegna geta ekki litið inn til okkar, að hringja og panta í póstkröfu. iK%KARNABÆR stttinor HLJÓMPLÖTUDEILD Austurstræti 22, Laugavegi 66, Rauöarárstig 16, Glæsibæ, Mars, Hafnarfiröi, l’tötuklúbbur/ Póstkröfusimi 11620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.