Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1983 13 Gudjón Guðjónsson með farand bikarana þrjá. Feógarnir Rögnvaldur Ólafsson og Rögnvaldur Rögnvaldsson með vélrit- unarbikarinn. Fingrafimir feðgar og „dúx-tvfburar44 l>orvarður Elíasson skólastjóri afhendir tvfburunum viðurkenningu. unum ref fyrir rass og hlaut þennan eftirsótta bikar 1963,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson. „Ég bjóst ekki við þessu þrátt fyrir allt,“ sagði Rögn- valdur yngri. „Ég hef alltaf haft gaman af vélritun og fyrir áskorun pabba og Krist- ínar Jónsdóttur, kennara, ákvað ég að hreppa bikarinn. Það kostaði mikla vinnu, en var þess utan fyrst og fremst þrjóska." Dúx úr 4. bekk Verslunar- skólans varð að þessu sinni Magnús Harðarson með 9,24 í meðaleinkunn og tvíburabróð- ir hans, Páll Harðarson, fylgdi honum fast á eftir með ein- kunnina 9,23. Þá vakti það at- hygli við útskriftina í gær, að þrír farandbikarar af fimm komu í hlut Guðjóns Guð- jónssonar fyrir einstaka frammistöðu í bókfærslu, stærðfræði og íslensku. Verslunarskóli íslands út- skrifaði í fyrradag 176 nemend- ur úr 4. bekk og veitt voru verð- laun og farandbikarar sam- kvæmt gamalli hefð. Það telst til tíðinda að tvíburabræður dúx- uðu í skólanum og að piltur vann vélritunarbikarinn, en kvenþjóðin hefur nánast einok- að þá grein. Það var Rögnvaldur Rögn- valdsson, sem hlaut hæstu einkunn í vélritun. Hann á ekki langt að sækja fingrafim- ina því fyrir 20 árum hlaut Rögnvaldur Ólafsson, faðir hans, þennan sama bikar, þá líklega fyrstur karlmanna. „Bikarinn kemur mér kunn- uglega fyrir sjónir," sagði Rögnvaldur eldri er spjallað var við þá feðga að útskrift lokinni. „Ahugann fyrir vélrit- un fékk ég þegar ég byrjaði að æfa mig til gamans á ritvél, sem ég fékk í fermingargjöf. Þegar ég svo byrjaði í skólan- um fór ég að sjá einhvern árangur og fylltist kappi, sem varð til þess, að ég skaut stelp- SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁOKKUR FULL borð af nýjum ferskum kjötvörum Grillhátíö Úrval af grillkryddi Grillolía Grillkol .00 pr.kg. IsI- Tómatar ís| Agúrkur 9500 3800 Lifur/á í\.5oNautahakk ADEINS Kindahakk . . Lamba .oo hamborgara ,r kf;- hryggur London lamb 125 A 175A Nýtt Grape Appelsínur ^ | AÐEINS , , , 2 kg. ^74T.OO Unghænur ípoka /D 4TC.00 TAKIÐ EFTIR: ^ ^pr kg HOLDA OA Kí»ar o y Opið til kl. 7 í kvöld og tii hádegis á morgun í Austurstræti. OPIÐ TIL KL. <4 á morgun laugaidag ® r rii ® ® i Starmyn. .50 pr. kg. AUSTURSTRÆT117 STARMÝRI 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.