Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarstúlka — tannlækir Reglusama, áreiöanlega og handlagna stúlku vantar til tæknistarfa auk venjulegra aöstoö- arstarfa á tannlækningastofu. Vélritunarkunnátta æskileg. Ekki sumarstarf. Vinnutími frá kl. 8.00—15.30, mánudaga til föstudaga. Skriflegar umsóknir með uppl. um aldur, heimili, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíöarstarf — 83“. 1. vélstjóra vantar á mb. Rifsnes frá Rifi. Uppl. í síma 93-6670 og á kvöldin í síma 93-6776. Frá Grunnskóla Raufarhafnar Laus er kennarastaöa við Grunnskólann Raufarhöfn. Nánari uppl. veitir Jón Magnússon skólastjóri í síma 96-51131 eöa 96-51164. Grunnskóli Ólafsvíkur Kennara vantar við Grunnskóla Ólafsvíkur næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: iþróttir, heimilisfræöi, tónmennt og kennsla yngri barna. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 93-6150 og 93-6293. skólanefnd. Lausar stöður Nokkrar stööur leikara við Þjóðleikhúsið eru lausar til umsóknar. Ráðið er í stöðurnar til eins árs frá 1. september nk. aö telja. Launakjör skv. samningum ríkisstarfsmanna. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu Þjóö- leikhússins fyrir 10. júní nk. Þjóðleikhússtjóri. Skrifstofustarf Skrifstofumaður óskast til starfa í heils- dagsstarf viö útgáfu Lögbirtingablaðsins og Stjórnartíðinda. Starfsvið er prófarkalestur og vélritun. Góö íslenzku- og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Stúdentspróf æskilegt. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu fyrir 25. maí nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 17. maí 1983. Heildsölufyrirtæki óskar aö ráða sendil. Þarf aö hafa bílpróf. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merktar: O — 215“ fyrir 25. maí. Stórt fyrirtæki í miðbænum óskar eftir aö ráða viðskiptafulltrúa Um er að ræða nýtt starf, sem er fólgið í daglegum tengslum við viðskiptavini fyrir- tækisins, einstaklinga og fyrirtæki. Starfiö krefst þekkingar og reynslu á sviöi fjármála, svo og vilja og getu til sjálfstæðrar ákvörðunartöku. Til greina koma m.a. þeir sem sinnt hafa fjármálum fyrirtækja, svo og tryggingamenn og bankamenn í ábyrgöar- stöðum. Launakjör fara eftir reynslu og hæfileikum Þeir sem áhuga hafa á starfinu, eru beðnir um að senda upplýsingar, sem að gagni koma, til Morgunblaðsins merkt: „A — 377“ fyrir 27. maí nk. Meö upplýsingar og umsóknir veröur farið sem algjört trúnaöarmál. Ung hjón utan af landi Erum ný flutt í bæinn og óskum eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Höfum áhuga á hrein- gerningum og því um líku. Upplýsingar í síma 75682. Tollskýrslur Stórt verslunarfyrirtæki með fjölbreyttan inn- flutning óskar eftir starfskrafti til starfa við tollskýrslugerð og tölvuvinnslu. Um heil- dagsstarf er aö ræöa. Starfiö er sjálfstætt á fjölmennum vinnustaö. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Sjálfstætt — 216“. Opinber stofnun óskar eftir að ráða viöskiptafræöing. Umsóknir merktar: „Fulltrúi — Z 217“, sendist Morgunblaðinu. Ræsting — Háskólabíó Ræstingafólk óskast strax til sumarafleys- inga í júní og júlí. Vinnutími 7—10 fyrir há- degi. Uppl. í síma 16570 fyrir hádegi og á skrifstofu Háskólabíós næstu daga. Stúlkur óskast Æskilegt að þær séu vanar matreiöslu eða framreiðslustörfum. Upplýsingar í dag milli 10—4. Matstofa Náttúrulækningafélagsins, Laugavegi 20b. Opinber stofnun óskar aö ráöa fulltrúa. Góð bókhaldsmennt- un nauðsynleg. Umsóknir merktar: „Fulltrúi — Þ 218“ sendist Morgunblaöinu. | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Byggingarsamvinnufélag Kópavogs Til félagsmanna byggingarsamvinnufélags Kópavogs. í ráöi er aö stofna byggingarflokk innan félagsins til aö hefja byggingu á 16 raöhúsum viö Sæbólsbraut 1—31, sem eru til úthlutunar hjá Kópavogsbæ, ef næg þátt- taka fæst. Vakin er athygli á aö umsóknar- frestur hefur vegna þessa verið framlengdur til 30. maí nk. Þeir félagsmenn sem óska aö vera með í þessum byggingaráfanga skulu snúa sér til skrifstofu félagsins þar sem umsóknareyöu- blöð og byggingarskilmálar liggja einnig frammi. Viö úthlutunina mun bærinn taka til- lit til búsetu, fjölskyldustæröar og fjár- öflunarmöguleika en auk þess aöildar aö byggingarsamvinnufélagi Kópavogs vegna staösetningar. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifst. Byggingarsamvinnufélags Kópavogs, Ný- býlavegi 6. Opiö alla daga milli kl. 12 og 16. Stjórn Byggingarsamvinnu- félags Kópavogs. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir aprílmánuð 1983, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan eru viöur- lögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, talið frá og meö 16. júní. Fjármálaráöuneytiö, 17. maí 1983. & Lóðaúthlutun í Kópavogi Auglýst er eftir umsóknum í lóöir í Sæbóls- og Marbakkalandi. Úthlutað veröur 9 lóöum fyrir einbýlishús og 55 lóðum fyrir raöhús. Skipulagsuppdráttur ásamt úthlutunarskil- málum liggja frammi á tæknideild Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæö kl. 9.30—15.00. Umsóknum skal skila á eyöublööum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 30. maí. Bæjarverkfræöingur. Til sölu 17 tonna eikarbátur frambyggður, 200 ha vél. Mikil og góð sigl- ingar- og fiskileitartæki, öll veiöarfæri geta fylgt. Afh. strax. Fasteignamiöstööin, Hátúni 2, sími 14120. nauóungaruppboó Nauðungaruppboð 2. og síðasta á húseigninni Uröargötu 11, Patreksfiröi, þinglýst eign Kópaness hf., fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfiröinga og Gunnars Sæmundssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. maí 1983 kl. 10.00. Sýslumaöur Baröastrandasýslu, Jóhannes Árnason setudómari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.