Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.05.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1983 29 héraðsins á einn eða annan hátt. Þá hafa birst 57 viðtöl, um 50 smá- sögur, nær 40 erindi eða ræður, 35 ferðasögur, 146 ljóð og um 450 vís- ur. Frá því árið 1965 hafa verið birt stutt æviágrip allra þeirra er látist hafa í héraðinu á ári hverju og eru þetta orðin nær 300 æviágrip og auk þess 45 minningargreinar með mynd þar sem æviferill manna hef- ur verið rakinn nokkru ýtarlegar. Á hverju ári hefur birst annáll frétta úr héraðinu í máli og mynd- um. Lesmál þessara 23ja árganga er 4.283 blaðsíður. Fyrstu árg. Húnavöku voru prentaðir í litlu upplagi og seldust fljótt upp. Nú hafa sjö fyrstu árg. verið endurprentaðir og stefnt er að því að endurprenta næstu þrjá Gódan daginn! BRIDGESTONE Lítið dýrari en sóluð dekk, en miklu endingar- betri... og gleymum heldur ekki örygginu! Nú fást bæði Bridgestone radial og diag- onal hjólbarðar hjá hjólbarðasölum um land allt. fi bridge STONE á íslandi BÍLABORG HF. Smiðshöföa 23, sími 812 99 Húnavaka komin út í 23. skipti HÚNAVAKA, ársrit Ungmennasam- bands Austur-Húnvetninga, er ný- komin út. M.a. er f ritinu grein um Svínvetningabrautarfélagiö, viðtai viö Kristínu Fálmadóttur frá Hnausum, sem nú er 90 ára og man tímana tvenna, þáttur um Kirkjubæjarhjónin Halldóru Einarsdóttur og Jón Jóns- son eftir Magnús Björnsson, Syðra- Hóli, og fleira mætti telja. Húnavaka hefur komið út árlega í 23 ár. Þar hefur verið birt efni eftir 285 höfunda. Mest af þessu efni, þ.e. um 215 þættir, hafa verið tengdir þjóðlegum fróðleik og sögu árg. á næstu árum, en frumútgáfan af þeim er nú uppseld. Nú er hægt að kaupa þá 20 árganga sem til eru á sérstöku tilboðsverði hjá Gísla J. Grímssyni, Efri-Mýrum. Ritstjóri Húnavöku er Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli, en ritið er prentað hjá Prentverki Odds Björnssonar á Akureyri. H0MAVAKA Apóteh með ráðgjöf byggða á faglegri þekkingu Kirkjur á landsbyggðinni Hvítasunnumessur GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 14.: Hver sem elskar mig. BÍLDUDALSKIRKJA: Messa hvítasunnuag kl. 14. Ferming og altarisganga. Sr. Dalla Þórðar- dóttir. BORGARNESKIRKJA: Hvíta- sunnudag: Hátíðarmessa kl. 11. Sóknarprestur. arguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 10.30. Sóknarprestur. BLÖNDUÓSKIRKJA: Hátiðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Organisti Solveig Sövik. Sóknarþrestur. BREIÐAVÍKURKIRKJA: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 14 hvíta- sunnudag. Sr. Þórarinn Þór. DALVÍKURKIRKJA: Fermingar- guösþjónusta hvítasunnudag, 22. maí, kl. 10.30. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Ferm- ingarguðsþjónusta hvítasunnu- dag, 22. maí, kl. 14. Sr. Guðni Þór Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Guösþjónusta. Ferming hvíta- sunnudag. Sóknarprestur. HJARDARHOLTSKIRKJA í Döl- um: Guðsþjónusta hvítasunnu- dag kl. 14. Organisti Kjartan Eggertsson. Sr. Friörik Hjartar. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Hvítasunnudag, 22. mai: Guös- þjónusta í Kálfholtskirkju kl. 14 og guösþjónusta í Hábæjarkirkju kl. 17. Sveinn Elíasson prédikar í báöum guðsþjónustunum og Guörún Tómasdóttir syngur. Annan hvítasunnudag: Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Börn syngja. Áuöur Eir Vil- hjálmsdóttir sóknarprestur. MARTEINSTUNGUKIRKJA í Holtum: Hátíöarmessa kl. 14. Ferming. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Hátíðarguös- þjónusta kl. 14 hvítasunnudag. Sr. Stefán Lárusson. REYDARFJARÐARKIRKJA: Há- tíöarguösþjónusta hvítasunnu- dag kl. 14. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Há- tíöarguösþjónusta kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. SUÐUREYRARKIRKJA: Messa. Ferming hvítasunnudag kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friöfinnsson. VÍKURPREST AK ALL: Ferming- arguösþjónusta í Víkurkirkju kl. 14. Organisti Sigríöur Ólafsdótt- ir. Reyniskirkja: Guösþjónusta annan hvítasunnudag kl. 14. Organisti Sigríöur Olafsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón- usta hvítasunnudag kl. 14. Organleikari: Hanna Lundsten. Sr. Heimir Steinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.