Morgunblaðið - 21.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 93 — 20. MAÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingapund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund (Sérstök dréttarróttindi) 19/05 1 Belgískur franki Kaup Sala 22,900 22,970 35,627 35,736 18,588 18,645 2,5957 2,6036 3,2113 3,2211 3,0525 3,0619 4,2026 4,2155 3,0792 3,0886 0,4637 0,4651 11,0815 11,1154 8,2493 8,2745 9,2572 9,2855 0,01556 0,01560 1,3157 1,3197 0,2302 0,2309 0,1657 0,1662 0,09786 0,09816 29,263 29,352 24,6537 24,7294 0,4629 0,4632 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 20. MAÍ 1983 — TOLLGENGI í MAÍ — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund 1 Belgískur franki Kr. Toll- Sala gengi 25,267 21,680 39,310 33,940 20,510 17,657 2,8640 2,4774 3,5432 3,0479 3,3681 2,8967 4,6371 3,9868 3,3975 2,9367 0,5116 0,4402 12,2269 10,5141 9,1020 7,8202 10,2141 8,8085 0,01716 0,01482 1,4517 1,2499 0,2540 0,2157 0,1828 0,1584 0,10798 0,09126 32^287 27,837 0,5095 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisms: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-. ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir mai 1983 er 606 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 22.40: Konan semhvarf — bresk sakamálamynd Á dagskrá sjónvarps kl. 22.40 er bresk bíómynd, Konan sem hvarf (The Lady Vanishes), frá 1938. Leikstjóri er Alfred Hitchcock, en í aöalhlutverkum Margaret Lock- wood, Michael Redgrave og Dame May Whitty. Eins og nafnið bendir til er hér um að ræða sakamálamynd. Roskin kona hverfur í járn- brautarlest, á leið sinni frá Sviss heim til Bretlands. Hjá ungri samferðakonu hennar vakna grunsemdir um, að ekki sé allt með felldu. Hún ákveður að hefja eftirgrennslan, enda þótt fiestir hinna farþeganna sýni málinu undarlegt tómlæti. Kvikmyndahandbókin: Þrjár stjörnur. Michael Redgrave, Margaret Lockwood og Dame May Whitty í hlutverk- um sínum í „Konan sem hvarf“. Þá, nú og á næstunni 16.20: Á dagskrá hljódvarps kl. 16.20 er Þá, nú og á næstunnL Þáttur fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Her- móðsdóttir. — Að þessu sinni fja.Ha ég um sundíþróttina, sagði Hildur. — Ég fór inn í Sundlaugarnar í Laugardal og hitti sjö ára krakka úr Langholtsskóla, sem voru þar á fyrsta sundnámskeiði sínu. Svo les ég frásögn eftir Jóhönnu Álfheiði Steingrímsdóttur, um fyrsta sund- námskeiðið sem hún sótti, en það var árið 1932. Sjónvarp kl. 21.05: Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 er bresk bíómynd, Heié- in heillar (Run Wild, Run Free), frá 1969. Leikstjóri er Richard C. Sarafian, en í aöalhlutverkum Mark Lester, John Mills, Fiona Fullerton og Sylvia Syms. Myndin fjallar um 10 ára gamlan dreng, Philip, sem á í miklum erfiðleikum með að ná sambandi við for- eldra sína sem og umhverfi sitt. Kynni hans af göml- um hermanni og gráum villihesti úti á heiðinni i grennd við heimili hans rjúfa loks einangrun hans. Kvikmyndahandbókin: Léleg. Hrímgrund — Utvarp barnanna kl. 11.20: Rætt við verð- launahafa í ritgerðasam- keppni ÍSI, skólaskák- meistara og skáld Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er llrímgrund — Útvarp barnanna. Blandaöur þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. — Ég ræði fyrst við krakka, sem fengu verðlaun í ritgerðasamkeppni fþróttasambands Islands, sagði Vernharður, — um íþróttir. Þá spjalla ég við Andra Áss Grétarsson, sem nýlega varð skólaskákmeistari íslands. Svo tala ég við 13 ára gaml- an strák, Erling Örn Gunnlaugsson, og hann les ljóð eftir sig. Hann er mikill aðdáandi John Lennons og á dálítið annarri bylgjulengd en jafn- aldrarnir. Auk þessa verða svo fastir liðir eins og venjulega, simatfmi o.fl. Andri Áss Grétarsson, skólaskák- meistari íslands. Rætt verður við hann í þættinum Hrímgrund, sem er á dagskrá kl. 11.20. Útvarp Reykjavík L4UGARD4GUR 21. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Jósef Helgason talar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Forustugr. dagbl. (útdr.). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur. llmsjón: Ragnar Orn Pétursson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jóna- tansson. SÍDDEGID______________________ 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Þátt- ur fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 16.40 íslenskt mál Mörður Árnason sér um þátt- inn. 16.40 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarendas. Umsjónarmenn. ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson, Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sí- gilda tónlist (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka a. Reimleikinn á Kvíabekk. Björn Dúason segir frá. b. Úr handraða Jóns á Fremsta-Felli. Helga Ágústs- dóttir les úr Ijóðabókinni „Hjartsláttur á þorra“ eftir Jón Jónsson. c. Kórsöngur: Liljukórinn syng- ur vor- og sumarlög. Jón Ás- geirsson stjórnar. d. Á árabát í Grindavík. Árni Helgason les frásögu Ágústs Lárussonar. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfund- ur les (18). 23.00 Laugardagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGÚR 21. maí 13.15 Énska knattspyrnan 13.40 Manchester United — Brighton Urslitaleikur ensku bikarkeppn- innar 1983. Bein útsending frá Wembley-leikvanginum í Lund- únum. 15.50 Enska knattspyrnan, eða framlenging úrslitaleiksins 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Óstaðfestar fregnir herma... Nýr flokkur (Not the Nine ö’Ooek News). Bresk skop- myndasyrpa í fjórum þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Heiðin heillar (Run Wild, Run Free). Bresk bíómynd frá 1969. Leikstjóri Rirhard C. Sarafian. Aðalhlut- verk: Mark Lester, John Mills, Fiona Fullerton og Sylvia Syms. Philip er tíu ára drengur sem lifir í lokuðum heimi án eðli- legra tengsla við foreldra sína eða umhverfi. Kynni hans af gömlum hermanni og gráum villihesti úti á heiðinni í grennd við heimili hans rjúfa loks ein- angrun hans. Þýðandi Guörún Jörundsdóttir. 22.40 Konan sem hvarf (The Lady Vanishes). Bresk bíómynd frá 1938. Iæikstjóri Al- fred Hitchcock. Aðalhlutverk: Margaret Lockwood, Michael Redgrave og Dame May Whitty. Roskin kona hverfur í lestar- ferð frá Sviss heim til Bret- lands. Ungri samferðakonu þykir ekki allt með felldu um hvarf gömlu konunnar og fer að grennslast fyrir um það þótt flestir hinna farþeganna sýni málinu undarlegt tómlæti. Þýð- andi Jón O. Edwald. 00.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.