Morgunblaðið - 21.05.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.05.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1983 11 Auknar götu- merkingar Á VEGUM Reykjavfkurborgar er nú unnið að aukinni uppsetningu götu- merkinga og leiðbeiningaskilta fyrir ferðamenn. Miðast þetta að nokkru leyti við farþegaskipin Akraborg og Eddu. Að sögn Guttorms Þormar, yfir- verkfræðings umferðardeildar borgarinnar, er þetta meðal ann- ars gert til að auðvelda ferða- mönnum, innlendum og erlendum, að rata til og frá viðkomustöðum þessara skipa svo og til Umferð- armiðstöðvarinnar og á tjaldstæði svo nokkuð sé nefnt. Guttormur tók fram, að þetta miðaðist ekki eingöngu við farþega þessara skipa heldur einnig alla ferðamenn, sem um borgina fara. IMFYR HBfas |1|| Laugavegi 18. 1C Reynir Karlsson. IMIRTÆKI& FASTEIGNIRI Laugavegi 18. 101 Reykjavik, simi 25255. Reynir Karlsson. Bergur Björnsson 25255 3ja herb. íbúðir Skerjafjörður Rúmgóð 86 fm kjallaraíbúö í þríbýli. Verö 1100 þús. Austurberg Góö 90 fm íbúö á 1. hæð. Sér þvottahús. Bílskúr. Verö 1250 þús. Sóleyjargata 80 fm endurnýjuö jaröhæö. Laus. Verö 1300 þús. Njálsgata Góð 65 fm sérhæö ásamt tveimur herb. í kjallara. Ákv. sala. Verö 1100 þús. Grettisgata Lítiö einbýli, kjallari og hæö. Endurnýjaö aö hluta. Verö 1150 þús. Stórageröi Góð 85 fm íbúð á 4. hæö. Ekk- ert áhvílandi. Verö 1300 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Engihjalli Góö 110 fm íbúö í lyftuhúsi. Gott útsýni. Verö 1350 þús. Hraunbær 100 fm íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Verö 1250 þús. Borgarholtsbraut Góö 130 fm sérhæö. Nýjar inn- réttingar. Bílskúrsréttur. Verö 1800 þús. Álfheimar 120 fm endurnýjuö íbúö á efstu hæö. Verö 1500 þús. Fyrirtæki til sölu Fjöldi fyrirtækja og verslana á söluskrá. Fyrirtæki óskast Höfum kaupanda aö öflugu fyrirtæki, heildverslun, fram- leiöslu- eða þjónustufyrirtæki. Hugsanlegt kaupverö gæti skipt milljónum eöa tugum milljóna. Atvinnuhúsnæði óskast til kaups 1000 fm iðnaöar- og geymslu- húsnæöi á jaröhæö í Reykjavík og Kópavogi. 200—250 fm húsnæöi í Reykja- vík sem gæti hentaö fyrir veit- ingahús og eldhús má vera aö hluta til í kjallara. Verslunarhúsnæöi sem gæti hentaö fyrir söluturn og leik- tæki. ^terkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! 85009 85988 Símatími í dag 1—4 2ja herb. íbúðir Boöagrandi. Glæsileg íbúö á 3. hæö. Suðursvalir. Vandaðar innréttingar. Árbæjarhverfi. Góö ibúö á 2. hæö. Suðursvalir. Laus 1. september. Hólahverfi. Vönduö íbúö, ca. 65 fm, í 3ja hæöa húsi. Sér inng. Kópavogur. Lítil íbúö á 1. hæö í 5 ibúöa húsi. Laus strax. Suð- ursvalir. Fossvogur. Einstaklingsíbúö á jaröhæö. Laus strax. Laugarnesvegur m. bílskúr. Falleg, endurnýjuö íbúð á 1. hæö. Sór inng. Sér hiti. 3ja herb. íbúðir Mávahlíð. Rishæð í góöu ástandi. Laus strax. Samþykkt. Hjallabraut. Rúmgóö íbúö á 2. hæð. Sér þvottahús og búr. Stærð ca. 96 fm. Hraunbær. Rúmgóö íbúö á 1. hæö. Góöar innréttingar. Laus í ógúst. Miðtún. Snyrtileg íbúö í kjall- ara. Sér inngangur. Hlíðar. Rúmgóö risíbúö. Afh. strax. Verö aðeins 750 þús. Krummahólar. Rúmgóö íbúö á 2. hæö. Stórar suöursvalir. Bílskýli. Kjarrhólmi. Rúmgóö, fullbúin íbúö, ca. 96 fm. Sér þvottahús. Suðursvalir. Eskihlíð. Góö íbúö í risi, ca. 80 fm. Losun samkomulag. Bræðraborgarstígur. Rúmgóö ibúö á 3. hæö, ca. 100 fm. Lyfta í húsinu. Hringbraut. Góö, endurnýjuö íbúö á 2. hæö í enda. 4ra herb. íbúðir Vesturberg. Falleg, vönduö íbúð á 3. hæö. Gott útsýni. Suðursvalir. Seljahverfi. Vönduö íbúö á 2. hæö. Ákv. sala. Suöursvalir. Austurberg. Snotur íbúö á 3. hæð, ca. 110 fm. Laufvangur. Vönduö íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Ákv. sala. Efra-Breiðholt m. bílskúr. Rúmgóö íbúö á efstu hæö. Stórar suðursvalir. Bílskúr. Hagstæð útb. Seljahverfi. Vönduö íbö á 3. hæö á einni og hálfri hæö. Út- sýni. Sameign frágengin. Hrafnhólar m. bílskúr. Góö ibúö á 3. hæö (efstu). Ófullgerö- ur bílskúr. 5 herb. íbúðir Álftamýri. Góö íbúö á efstu hæö. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Fossvogur. Vönduö íbúö, ca. 150 fm, á 2. hæö. Stórar suður- svalir. Sér hiti. Bílskúr. Góö sameign. K jöreign r Ármúla 21. Hjallabraut. ibúö á 1. hæö í góöu ástandi, ca. 140 fm. Sér þvottahús. Suðursvalir. Breiðvangur m. bílskúr. Vönd- uö íbúö, ca. 120 fm, á 3. hæð. Sér þvottahús. Suðursvalir. Innbyggður bílskúr á jaröhæð. Sérhæðir Hlíöahverfi. Vönduö íbúö á 1. hæð. Nýtt gler. Endurnýjað baöherb. Gott ástand húss. Bílskúr. Dalsbyggð. Efri hæö í 2ja hæöa húsi. Eignin er ekki fullbúin, en íbúöarhæf. Hagstætt verö. Reynihvammur. Neöri hæö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Grænahlíð, sérhæð. Mjög vönduð efri sérhæö. Nýtt verksmiöjugler. Húsiö í sér- lega góöu ástandi. Nýend- urnýjað baðherb. Arinn í stofu. Eigninni fylgja tveir bílskúrar. Losun sam- komulag. Eignaskipti möguleg. Raðhús Dalsel. Vandaö endaraöhús, tvær hæöir og kjallari. Eignin er ekki alveg fullfrágengin. Full- búin lóð og bílskýli. Fjarðarsel. Vandað endaraöhús á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Sérsmíðaðar innréttingar. Ar- inn í stofu. Bílskúrsréttur. Einbýlishús Kópavogur. Grunnflötur neöri hæöar ca. 150 fm. Rishæö 80 fm. Eignin er i góðu ástandi. Afhendist strax. Bílskúr. Sæbraut. Vandað, nýlegt ein- býlishús á einni hæð, ca. 160 fm. Bílskúr ca. 40 fm. Mosfellssveit. Einbýlishús viö Barrholt, ekki fullbúið. Hag- stætt verð. Breiðholt í smíðum. Einbýlis- hús á góöum staö viö Jórusel. Teíkn. á skrifstofunni. Miðbærinn. Vönduö eldri ein- býlishús viö: Hrinbraut, Fjólu- götu. Afh. samkomulag. Engar áhvílandi veöskuldir. Byrjunarframkvæmdir aö ein- bylishúsi í Garöabæ. Frábær staösetning. Teikn. á skrifstof- unni. Stuðlasel. Vönduö eign, ca. 260 fm. Tvöfaldur bílskúr. Gott fyrirkomulag. Fyrirtæki Verslun við Laugaveginn. Gömul, viröuleg sérverslun viö Laugaveginn. Hagkvæmur leigusamningur. Góö viöskipta- sambönd. Blómabúð. Nýleg blómabúö nærri miöborginni. Gott hús- næöi. 85009 — 85988 Dan V.S. Wiium, lögfræðingur. Ólafur Guðmundsson sölum. Heimasimi sölumanna 52586 og 18163 Opið í dag frá 2-5 Einbýli Mosfellssveit Til sölu stórglæsilegt einbýlis- hús viö Bugöutanga á tveimur hæðum meö ibúð á jaröhæð. Eignaskipti möguleg. Einbýlishús Mosf. Viö Hjaröaland, timburhús á steyptum kjallara. Fljótasel — raöhús á 3. hæðum með innbyggöum bilskúr og lítilli íbúö á jaröhæö. Heiðnaberg — raöhús Húsið selst fokhelt, meö frág. gleri, og múraö aö utan. Innb. bílskúr. Gljúfrasel — parhús á tveimur hæðum með bílskúr. Tilb undir tréverk. Hafnarfjörður — sérhæð við Köldukinn. 3 svefnherb., 2 saml. stofur, mikið endurnýjuö, til sölu eða í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. Hafnarfjörður — sérhæð viö Sunnuveg 180 fm m. kjall- ara. Möguleiki aö skipta hæö- inni í tvær íbúðir. Háaleitisbraut 4ra herb. góö íbúö. Lítiö niður- grafin með bílskúr. Ásbraut — 4ra herb. góð íbúð á 1. hæö. Álftahólar 4ra—5 herb. góð íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi. Gott útsýni. 4ra herb. sérhæð meö risi í Norðurmýri í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi. Hringbraut 4ra herb. íb. á 4. hæð, með aukaherb. í risi. Vesturberg — 4ra herb. 3 svefnherb., góð stofa. Til sölu eöa í skiptum fyrir 5 herb. íbúö. Orrahólar 3ja herb. á 6. hæö. Gott útsýni. Furugrund 3ja herb. á 3. hæö. Suöursvalir. Gaukshólar Góö 3ja herb. ib. á 3ju hæö í lyftuhúsi. Góöar innréttingar. Góðar svalir á móti suðri. Álftahólar Mjög góð 3ja herb. íb. Austurberg 3ja herb. íb. á 1. hæð. 80 fm. Geymsla á jaröhæö. Góöar inn- réttingar. Ðílskúr. Krummahólar 3ja herb. íb. í lyftuhúsi á 3ju hæð. Bílskýli. Þverbrekka 2ja herb. góð íbúö á 3. hæð. Suðursvalir. Hraunbær — 2ja herb. Ein stærsta geröin af glæsilegri 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Spóahólar — stór 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Ný eldhúsinnr. Arnarneslóð Tvær einbýlishúsalóöir vlö Súlunes. Laugavegur Iðnaðar- og lagerhúsnæöi. Hús- iö er á 2. hæðum, ca. 70 fm hvor hæö meö frysti- og kæli- geymslum. Eignarlóö. Vantar 4ra—5 herb. íbúöir innan Elliöaár og í Hólahverfi. Góöir kaupendur. Siguröur Sigfússon sími 30008. Björn Baldursson lögfræömgur. Fer inn á lang flest heimili landsins! 29555 Opiö 1—3 Boöagrandi 2ja herb. 60 fm íbúö á jaröhæð. Sér inng. og sér garöur. Verö 1050—1100 þús. Kambasel 2ja—3ja herb. 86 fm íbúð á jaröhæð. Sér inng. Sér garöur. Verö 1,2 millj. Birkimelur 3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæö. Aukaherb. í risi. Verð 1350 þús. Kóngsbakki 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö. Þvottahús inn af eldhúsi. Verð 1150—1200 þús. Háaleitisbraut 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö. Verð 1,6 millj. Lundarbrekka 4ra herb. 110 fm ibúð á 3. hæð. Verð 1,5 millj. Vesturberg Vorum að fá til sölumeöferöar 190 fm einbýlishús á tveimur pöllum. Verö 3 millj. Höfum allar stæróir eigna é söluskrá. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur 2ja—4ra herb. íbúðir é söluskré okkar. Eignanaust Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. OpiÖ frá 1—3 Vegna mikilla eftirspurna vantar 2ja herb. íbúöir 3ja herb. íbúöir Hraunbær 90 fm á 1. hœö íbúð i mjög góöu standi. Góö sameign. Verö 1.150—1,2 millj. Kóngsbakki 3ja herb. 80 fm ó jaröhæö. Meö sér þvottaaöstööu og garöi. Verö ca. 1.150—1.2 mlllj. 4ra herb. og stærri Mosgerði Ca. 80 fm íbúó sem sklptist i 2 svefn- herb., 2 stofur. herb. í risi, 35 fm bíl- skúr. Verö ca. 1,8 millj. Hraunbær 4ra herb. 90 fm á 3. hæð. Verö ca. 1250—1300 þus. Njarðargata Ibúö á tveimur hæöum, önnur hæö ný standsett. Ris óinnréttaö. Alls 136 fm. Ibúö sem bíöur upp á marga möguleika. Verö 1,3 millj. Raöhús og einbýli Háagerði — Raðhús Ca. 153 fm á tveimur hæöum. 4—5 svefnherb., tvær stofur, gott eidhús. tveir inng. Efri hæöin getur nýst sem sér ibúö meö sér inngangi. Altt vel útlitandi. Skipti möguleg á góöri 4ra herb. ibúö á 1. eöa 2. hæö. Emkasala. Fljótasel — Endaraðhús Aó grunnfl. ca.96 fm á þremur hæöum. Sérlega rúmgott eldhús, 4 svefnherb., samliggjandi stofur. Innbyggöur góöur bilskúr. Veró ca. 2,3 millj. Hálsasel — Einbýli Mjög nýtiskulegt einbýti alls 317 fm meö ca. 30 fm bifskúr. Stór stofa þar sem gert er ráö fyrir arni. Biómaskáli. Rúmgott faliegt eldhús. A svefnlofti eru 3 svefnherb. og hol. Möguleiki á sauna í kjallara Réttarbakki — Raöhús Sérlega Qlæsilegt raötiús með inn- byggöum bilslrúr. Alls 215 »m á pöllum. Stórar stofur. 5 svefnherb. smekklegt eldhús Gott þvottaherb. Tvoer góöar geymslur. ABt sérlega vandaö Einbýli Hafnarfirði 80 tm grunnfl, á tveimur hæðum. Staö- sett nálægt skólum. 4 svefnherb., stórt eldhus og ágætar stotur. Góður 48 tm bilskúr. Ræktuö talleg lóó Lóð á Álftanesi 1130 fm viö Austurtun. Hagstætt verö. Höfum góðan kaupanda aö raóhúsí eöa einbýfi i Sundunum. MARKADSÞÍONUSTAN INCOLFSSTRÆTI 4 . StMI 26911 Róbert Aml Hreiöersson hdl. Halldór Hjartaraon. Anna E. Borg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.