Morgunblaðið - 21.05.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.05.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur — Fóstrur Forstööumann vantar á dagheimilið Pálm- holt, Akureyri, frá 1. ágúst 1983. Umsóknar- frestur til 15. júní. Allar nánari uppl. veittar á félagsmálastofnun alla virka daga frá kl. 10—15 í síma 96- 25880. Dag vis tarfull trúi. Hótel Selfoss #HDTEL# FLUGLEIDA HÓTEL Vön stúlka í brauðstofu óskast. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanní á staðn- um frá í dag. Byggingartækni fræðingur. Bolungarvíkurbær óskar að ráða byggingar- tæknifræðing. Umsóknarfrestur er til 3. júní. Umsóknir um starfið sendist bæjarstjóra, sem gefur nánari upplýsingar í síma 94-7113. Bæjarstjóri. Matreiðslumaður óskast til starfa á Hótel Selfoss. Umsækjandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. Nánari uppl. eru veittar á félagsmálastofnun Selfoss og í síma 99-1408. Umsóknarfrestur er til 3. júní. Félagsmálastjóri. Ung hjón utan af landi Erum ný flutt í bæinn og óskum eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Höfum áhuga á hrein- gerningum og því um líku. Upplýsingar í síma 75682. Héraðsráðunautur Búnaðarsamband Dalamanna óskar að ráða héraðsráðunaut. Upplýsingar veita Jón Hólm Stefánsson í síma 93-4160 og Sigurður Þórólfsson í síma 93-4937. Umsóknum skal skilað til Sigurðar Þórólfs- sonar, Fagradal, Saurbæjarhreppi, 371 Búð- ardalur, fyrir 15. júní nk. Búnaöarsamband Dalamanna. Orkubú Vestfjaröa. ORKUBÚ VESTFJARÐA Laus staða Við leitum að rafmagnsverkfræöingi eða raf- magnstæknifræðingi til starfa á tæknideild fyrirtækisins. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi skrif- lega umsókn ásamt uppl. um fyrri störf og menntun til orkubús Vestfjarða, Stakka- nesi 1, 400 ísafirði, fyrir 31. maí nk. Allar nánari uppl. gefur Haraldur Kristjáns- son, orkubússtjóri, í síma 94-3211. Orkubú Vestfjaröa. Grunnskóli Ólafsvíkur Kennara vantar við Grunnskóla Ólafsvíkur næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: íþróttir, heimilisfræði, tónmennt og kennsla yngri barna. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 93-6150 og 93-6293. Skólanefnd. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Eyrarsveitar Grundarfiröi. Almenn kennsla í 1. og 4. bekk, athvarf, stuðningskennsla, líffræði, enska, heimilisfræöi. Húsnæði í boði. Uppl. gefur Jón Egill Egilsson skólastjóri í síma 93-8619 og 93-8637. Vélstjóri og stýrimaður Annan vélstjóra, sem hefur réttindi til að leysa af fyrsta vélstjóra, og bátsmann, sem getur leyst af annan stýrimann, vantar á skuttogara af minni gerð sem gerður er út frá Hafnarfirði. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „H — 8641“. | raðauglýsingar — raöaugiýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Fundarboð Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf., árið 1983, verður haldinn að Hótel Sögu, átt- hagasal, jarðhæð, fimmtudaginn 26. maí nk., kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjár- festingafélagsins að Grensásvegi 13, Reykja- vík, þrjá síðustu virka daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórnin. Framhaldsaðalfundur Hjarta- og æðaverndarfélags Reykjavíkur veröur haldinn í Domus Medica, litla fundar- sal, rniövikudaginn 25. maí kl. 5.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Dómkirkjan Aðalfundur safnaðarins veröur haldinn í Dómkirkjunni miðvikudaginn 25. þ.m. kl. 8 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Skyrtur Herra-, unglinga- og drengjaskyrtur til sölu í verslanir. Sími 07-12-23-85, Danmörku. Loftpressa Ingersoll & Rand 140 til sölu. Vel útlítandi á góðum dekkjum. 900 stunda notkun. Upplýsingar í síma 81181 kl. 1—4 í dag. Innflutningsfyrirtæki Til sölu Af sérstökum ástæöum er til sölu nú þegar innflutningsverslun með umboð fyrir heims- þekkt stórfyrirtæki sem m.a. framleiðir og selur margvísleg eftirsótt rafeindatæki. Þeir sem óska nánari uþþlýsinga sendi nafn, heimilisfang og símanúmer á afgreiðslu blaösins fyrir föstudag 27. þ.m. merkt: „USA — 2136“. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trún- aðarmál. Til sölu matvöruverslun Til sölu matvöruverslun á góðum stað í bæn- um og með góða veltu. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn, heimilisfang og síma ásamt uppl. fyrir 25. maí inn á augl.deild Mbl. merkt: „Mat — 8644“. Til sölu íbúðarhús í Stykkishólmi Tilboð óskast í húseignina Höföagötu 27, Stykkishólmi ásamt tilheyrandi leigqjóðar- réttindum. Stærð hússins er 183,8 rn (íbúö- arhús 157,4 m2bílskúr 26,4 m2) Brunabótamat er kr. 1,410,00,-. Húsiö verður til sýnis dag- ana 24. og 25. maí, nk. milli kl. 5—7. Tilboös- eyðublöð liggja frammi á staðnum og á skrifstofu vorri. Kauptilboö þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h. föstu- daginn 3. júní nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAi'.rUN! 7 SíI '/0844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.