Alþýðublaðið - 03.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.09.1931, Blaðsíða 4
4 ALF> YÐUBLAÐIÐ Ú T B O Þeir er gera vilja tilboð í að|reisa Sjúkraheimili Hvíta- bandsins,| vitjiJ uppdráttaf'etc. á teiknistofuna í Skóla- stræti 5/;næstuldaga“kl.“5—-6,30 e. h. Tilboð verða opn- aWWtttte-A'iaae*. uð pann 10. pessa ^mánaðar klukkan 5“"eftir hádegi. JbSé ' ^FÍSSIIIÉPÖ Reykjavík, 2. september 1931. Einar Erlendsson. Tf zka 1031 -1»32> lretrarkápurnar p?ffíí- teknaryapp í dag. Lægra verð og meira úrval, en nokkrn sinni áðnr. Kaupið nýjar vorur í shhs Soffmbuð. umar batni, bæði hvað efni og útlit snertir. Og eins vona ég að sjómenn peir er bækur fá að láni, hjá skipa bókaverði, sýni pað og sanni, að að það er hreinasti óparfi, að fara ver með bækur á sjó en landi. Og um leið sýna að hægt sé að koma við fullu hreinlæti á íslenzkum botnvöipungum. Alpýðubökasafnið hefir að eins lánað bækur til íeykvískra skipa, en petta er ekki nóg, pví flestir, já helst ailir ísl- enzkir sjómenn purfa hér að njóta af. Hafnarfjarðarkaupstaður, sem telur átta botnvörpunga og nokkra línuveiðara ætti að minsta kosti annað tveggja í samvinnu við Alpýðubókasafnið, eða með stofn- un sérstaks safns, að útvega bækur skipum peim, er þaðan er haldið út til veiða. Með pví að beina þessum niðurlagsorðum til hlutað- eigenda, vildi ég enda grein mína. Olafur HallcLórsson. Hvað er að frétta? Ný mijnd er sýnd í Garnla Bíó 3 kvöld, „Gistihúsið í Suðurhafs- eyjunni“. Vilhj. Þ. Gíslason meistari hef- ir verið ráðinn skólastjóri Verzl- unarskóla Islands. Fjölleikahúsmaður nokkur, sem hefir sýnt listir sínar í Kaup- mannahöfn undanfarið, og sem voru í því fólgnar aö hann slöngvaðist fram og aftur hang- andi á fótunum uppi í háa lofti i fjölileikahúsinu, varð fyrir því óhappi :nýlega, að kaðallinn, sem hann hékk í, bilaði og hann steyptist niður. Listamflðurinn meiddist mjög mikið, en þó ekki svo að hann léti lífið, sem var þó helzt útlit fyrir í fyrstu. Liista- maður pessi heitir Vabanquee. I Suður I 8 Keflavík, Garð, Sandgerði, Grindavík, ferðir alla daga frá Steindóri. Baztar verða bifreiðar Steindórs. Adalloftskeijtastödin í Noregi hefir fengið fyritrskipun um að hlusta eftir Nautilus á hverjum hálftíma. Nœlurlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, síro' 2234. Útocirpid í dag. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,25: Söngvél: Schubert: Trio í B-dúr. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Söngvél. Vedrið. Háprýstisvæði er yfir Grænlandi og íslandi, en lægð yfir Bretlandseyjum og Norður- löndum. Útlit er fyrir norðaust- an golu eða kalda; úrkomulaust og víðast léttskýjað. Hiti er 7—10 stig. Viðtal við Þjóðverja. Við pingbúsið hitti ég pýzkan mentamann, sem langaði til að sjá húsið að innan, svo að ég bauðst til að fara með honum. — Hann var farpegi á einu af hinum stóru skemtiskipum, sem hér hafa verið á ferðinnii. — Ég tók fljótt eftir pví, að pessi mað- ur veitti öllu eftirtekt, smáu sem stóru, og hafði auðsjáanlega víða verið. Ég fór pví að grenslast eftir áliti hans á ýmsu, er fyrir augun bar, og spanst úr þvi langt samtal, sem ég 'set hér lauslegan útdrátt úr eftir minni. — Hvernig lízt yður á landið og bæinn? — Mjög vel. Islenzk náttúra er engu síður mikilfengleg en sögur fara af. Og um bæinn er pað að segja, að hann er miklu snotrari og hreinlegri en maður býst við af svona afskekíum fiskveiðabæ. Þetta hús ber líka vott unr hreinlætissmekk. Alt fág- að og prýtt — og slík teppi á gólfunum! Þau sjáum við varla i opinberum byggingum hjá okk- ur. — Jæja, jrað er nú gott, að pér hafið ekki séð bæinn allan! — Ég hefi pegar séð hann mestaJlan, og sé að hann ber mörg rnerki bæjar, sem er að verða til, og par af leiðandi er margt ekki komið í lag. En alt ber þann svip, að hér búi ger- mönsk pjóð. Vér Germanír stær- um oss af pví, að vera lengst kominir í þrifnaöi og hreinlætis- smekk. Þið ættuð bara að koma suður í rómönsku löndin, að ég rnú ekki tali um Austurálfuna, og sjá bannsettan sóðaskapinn inn- an um fegurstu skrautbygging- ar. — En eitt sikal ég sagja ykkur. — Þ|jð flaskið á pví, að penja bæinn svona út eins og pið gerið. Bærinn er sjálfsagt rík- - ur með svona mdklar fiskveiðar eins og sagt er af — en auðn- um er vissufega illa varið í ein- tómar nýjar götur, sem pó ekki er hægt að gera fullkomnar. Þetta verður alt dýrt í viöhaldi skuluð pið sanna. Ég er hissa á pví, ef svo vel upplýst fólk, sem hér sýnist vera, getur polað svona dýrt skipulagsléysi. l%ð hlýtur sem sagt að koma af pvi, að þi'ð hafið nóg af öllu og purf- ið ekki að spara. Hvernig stend- ur annars á öllum pessum ó- bygðu lóðum í miðbænum? Eru menn svo ríkir, að menn háfi ráð á að liggja iriieð pær, tapa margra ára rentum og gjalda af peim háa skatta? — Já, pama hittuð pér naglann á höfuðið. Þér haldið auðvitað að hér séu goldnir skattar af óbygðum lóðum álíka og ann- ars staðar, En svo er ekki. Og pví miður erum við nú ekki eins upplýstir eins og pér haldið, pví að pað hefir enn pá ekki tekist að gera stjórn bæjarins skiljan- iegt, að lóðaskattur værki á móti Drengur 13—14 óskast til V, Skram, Frakkastfg 16. Spariðpeninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Eldri kvenmaður óskar eftir góðu herbergi, belzt á neðstu hæð. Uppl. á Lindargötu 4. Daglega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 20. Sími 24 óhæfilegu ióðaverði og verði til pess, að lóðirnar byggist fyrr. Lóðaeigendur vilja um frarn alt geyma ióðirnar endalaust, að eins til þess að sprengja þær upp og gera pær kaupendun- um sem dýrastar, enda pótt þeir hefðu sjálfir grætt enn meira á pví að selja pær ódýrt fyrir mörgum árum og leggja andvirð- ið á vöxtu. Nei, alt þarf að hjálpast að pví að gera bæinn ofckar dýran og húsaleiguna sem hæsta. Bæjarstjónnin viil ekki gera neitt til að draga úr pessu braski á neinn hátt. —r. Frh. Um dftginn op vegiœn. § — i Bryggju er verið að byggja í Skelja- vik, innan til við Hnífsdal. Vkma þar 14 verkamienn, 1 kafari, 2 smiðir og verkstjóri. Verkið er undir yfirumsjón Sigurðar Thor- oddsen verkfræðings. Sigurjón Á. Ölafsson formaður Sjómannafélagsins, hefir af Alþýðusambandinu verið tilnefndur til að sitja í atvimvu- leysisnefndinni, sem alpiingi á- kvað að setja á stofn. Einn raann á að tilnefna )á bæjarstjórnar- fundi í dag. Erling Krogh isyngur í kvöld kl. 7V4 í Gamla Bíó. Aðgönguimiðar fást hjá Helga Hallgrímssyni. Clarté heldur fund annað kvöld kl. 8V2 á Skjaidbreið uppi. Ritstjóri og ábyrgðarraaðúr: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.