Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1983 I DAG er miðvikudagur 25. maí, Imbrudagar, 145. dag- ur ársins 1983, Urbanus- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.20 og síö- degisflóö kl. 17.44. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.43 og sólarlag kl. 23.08. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 00.02. (Almanak Háskól- ans). Gleðjist heldur er þér takiö þátt í píslum Krists, til þess að þér einnig megiö gleöjast miklum fögnuöi viö opinberun dýröar hans. (1. Pét. 4, 13.). LÁRÉTT: — 1. mmnn, 5. stjórna, 6. vetlar, 7. tónn, 8. ákveðinn árafjöldi, II. svik, 12. beita, 14. kvenfugl, 16. blautrar. LÓÐRÉTT: — I. sjúkrahús, 2. sogn, 3. háó, 4. gefa aó boróa, 7. fljót, 9. loka, 10. Ijjer, 13. kassi, 15. einkenn- isstafir. LAIISN SÍÐIJfmi KROSSGÁTU: LÁRÍnT: — 1. sæla, 5. letla, 6. oróa, 7. MA, 8. sarga, II. al, 12. alt, 14. gild, 16. Arndís. LÓÐRÉTT: — I. skopsaga, 2. læóur, 3. ata, 4. tala, 7. mal, 9. alir, 10. gadd, 13. Týs, 15. In. ÁRNAÐ HEILLA fyrir 25 árum „Alla síðustu viku hef- ur líf vinstri stjórnar- innar hangið á bláþræði vegna ágreinings flokka hennar. Hefur verið lát- ið í veðri vaka að það væri fyrst og fremst landhelgismálið, sem deilurnar stæðu um. En bak við tjöldin hafa það ekki síður verið efna- hagsmálin og bjargráða- frumvarp ríkisstjórnar- innar, sem átökunum hafa valdið ... „Rétt fyrir klukkan eitt í nótt gat Mbl. aflað uppl. um samkomulag stjórnar- flokkanna í landhelg- ismálinu, að ný reglu- gerð um 12 milna út- færslu fiskveiðimark- anna, skuli gefin út 30. júní, en taka gildi 1. september...“ I7A ára afmæli. 1 dag, 25. I U maí, verður sjötugur Páll Guttormsson, skógfræðing- ur á Hallormsstað. HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband i Bú- staðakirkju, Aðalbjörg Páls- dóttir og Steindór Jón Péturs- son. Heimili þeirra er á Skóla- vegi 80 á Fáskrúðsfirði. (MATS-ljósmyndaþj.) FRÁ HÖFNINNI___________ MIKIL skipaumferð var hér i Reykjavíkurhöfn síðdegis á annan í hvítasunnu, þá um kvöldið og nær viðstöðulaust þar til i gærmorgun. Togarinn Hjörleifur kom af veiðum til löndunar. Vela kom úr strand- ferð og Stapafell kom af ströndinni. Þá er Rangá komin frá útlöndum, svo og írafoss. Þá kom Skeiðsfoss af strönd- inni og fór hann_ aftur á ströndina í gær. Álafoss er kominn að utan. Þá kom Viðey inn af veiðum til löndunar. Togarinn Sigurfari II frá Grundarfirði er kominn til viðgerðar. Þá kom flutn- ingaskipið IMukur (áður Freyfaxi) að utan í gær. Helga- fell fór þá áleiðis til útlanda og Esja kom úr strandferð. Hvítá fór í fyrrinótt af stað til út- landa. Þá um nóttina komu Selá og leiguskipið Jan, bæði frá útlöndum. Tvær skútur eru komnar. Önnur þeirra kom frá Bretlandi nýsmíðuð.Dóra frá Stykkishólmi. Hin er stærri tveggja mastra, Consort, og kom hún frá New York og er á leið til Evrópulanda. Um hvítasunnuna kom olíuskip með farm. FRÉTTIR__________________ ÞAÐ ætlar seint að vora norðan jökla og enn gerir Veðurstofan ráð fyrir því að hiti breytist Iftið. í fyrrinótt hafði verið eins stigs næturfrost uppi á hálendinu og einnig tilk. veðurathugunarstöð- in vestur í Haukatungu eins stigs frost í fyrrinótt. Hér f Keykjavík var hitastigið vel yfir frostmarki um nóttina. Lítils- háttar framhald hafði þá orðið á úrkomunni á annan í hvíta- sunnu. Mest hafði úrkoman mælst í fyrrinótt einn millim. austur á Hellu. IMBKUDAGAR hefjast í dag. Um þá segir í Stjörnufræði/- Rímfræði: Imbrudagar, fjögur árleg föstu- og bænatfmabil, sem standa þrjá daga í senn, miðvikudag, fimmtudag og föstudag eftir 1) öskudag, 2) hvítasunnudag, 3) krossmessu (14. sept.) og 4) Lúcíumessu (13. desember). Nafnið er kom- ið úr engilsaxnesku og merking þess umdeild, en gizkað á, að það merki „um- ferð“, þ.e. umferðarhelgidaga, sem endurtaka sig aftur og aftur á árinu. — Og í dag er Úrbanusmessa, messa til minn- ingar um Úrbanus páfa í Róm á 3. öld e.Kr. GÓTUHEITI á fundi bygginga- nefndar Reykjavíkur fyrir nokkru var tekin ákvörðun um götuheiti í viðbótar- bygg- ingasvæði á „Höfðanum" — Ártúnshöfða — út frá Breið- höfða norðan Stórhöfða. — Gerð var tillaga um þessi götuheiti: Eirhöfði og Elds- höfði. — Til frekari skýringar eru götunöfnin í þessu hverfi kennd við eld og iðju segir í fundargerðinni, en þau eru: Funahöfði, Hryðjarhöfði, Dvergshöfði, Smiðshöfði, Hamarshöfði, Vagnhöfði, Tangarhöfði og Bíldshöfði og ennfremur Breiðhöfði, Stór- höfði, Sævarhöfði og Þórðar- höfði. FÉLAGSSTARF aldraðra í Neskirkju. Efnt verður til vor- ferðar austur í Hveragerði nk. laugardag, 28. maí. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Komið verður við í ull- arþvottastöðinni og í Garð- yrkjuskólanum á Reykjum. Eru væntanlegir þátttakendur beðnir að tiik. kirkjuverði þátttöku sína fyrir föstu- dagskvöld í síma 16783 milli kl. 17-18.____________ MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Kristni- boðssambandsins fást í Aðal- skrifstofunni, Amtmannsstíg 2 B (húsi KFUM og KFUK bak við Menntaskólann i Reykja- vík). Kvöld-, nætur- og helgarþ|ónusta apötekanna i Reykja- vik dagana 20. mai til 26. maí, aö báöum dögum meötöld- um, er i Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17.-18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Pósthólf 405, 121 Reykjavik. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilaataöaapítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landabókaaafn íalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur. Lokaö í júní—águst (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júli. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hasgt aö komast í bööin alla daga frá opnun lil kl. 19.30. Veeturbniarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30 Qufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004 Varmárlaug í Mosfellasveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatnt og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.