Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1983 Vantar — Mosfellssveit Vantar gott einbýlishús í Mosfellssveit, helst á einni hæö. Góö útb. í boöi fyrir rétta eign. Hafiö samband viö skrifstofuna, sími 29277. • Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Móls og menningar.) 27750 N n /fasteionA Htrsio i IngAHulrati 18 s. 27150 | Til sölu j 2ja—3ja—4ra og 6 ■ herb. íbúðir, sér- | hæð, raðhús, parhús | og einbýlishús á | ýmsum stööum. I I Höfum ennfremur I | eignir til sölu í | | makaskiptum. I Benedikt Halldórsson sölustj. | | Hjaltí Steinþórsson hdl. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 — 28190. Einbýlishús Hólahverfi Eitt glæsilegasta einbýlishús borgarinnar sem er staösett á einum besta staö í Hólahverfi. Fallegur garöur. Húsiö er ca. 440 fm á tveimur hæöum. Innb. bilskúr og yfirbyggö btla- geymsla. Laugarás Ca. 250 fm einbýlishús ásamt innbyggöum bílskúr á einum besta staö í Laugarásnum. Möguleiki á tveimur íbúöum. Mikið útsýni. Bein sala. Fossvogur 350 fm ásamt 35 fm bílskúr. Stórglæsilegt hús á þremur hæðum. Tilbúiö undir tréverk. Möguleiki á 2—3 íbúðum í hús- Inu. Teikningar á skrifstofunni. Frostaskjól Ca. 240 fm einbýlishús úr steini á tveimur hæöum ásamt innb. bílskúr. Húsiö er fokhelt og til afh. nú þegar. Verö 1,7 til 1,8 millj. Grettisgata 150 fm einbýlishús sem er kjall- ari, hæö og ris. Mjög mikiö endurnýjaö. Fæst í skiptum, fyrir 4ra til 5 herb. íbúö. Verð 1,3 millj. Jórusel 200 fm fokhelt einbýlishús ásamt bílskúrsplötu. Möguleiki aö greiöa hluta verös meö verö- tryggöu skuldabréfi. Teikningar á skrifst. Verö 1,6—1,7 millj. Framnesvegur Ca. 80 fm einbýlishús á 2 hæö- um. Möguleiki á byggingarétti. Verö 1,1 millj. Raðhus Framnesvegur Ca. 100 fm raöhús ásamt bil- skúr. Verö 1,5 millj. Hverfisgata Hafnarfirði Skemmtilegt 120 fm parhús á þremur hæöum, auk kjallara. Verð 1350 þús. Sérhæöir Flúðasel 110 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýl- ishúsi. Bílskýli. Ibúö í topp- standi. Verö 1500 þús. Njarðargata Hæð og ris samtals um 110 fm. Hæðin öll nýuppgerö en ris óinnréttaö. Verö 1,4 millj. Laus fljótlega. Unnarbraut Seltjarnarnesi Ca. 120 fm neðri sérhæö í tví- býlishúsi ásamt 40 fm bílskúr. 4ra—5 herb. Engihjalli 110 fm íbúö á 4. hæö í fjölbýl- ishúsi. Fallegt útsýni. Bein sala. Laus 1. ágúst. Verö 1400 þús. Fellsmúli 117 fm íbúð í fjölbýlishúsl. Fal- leg eign. Skipti möguleg á ein- býli eöa raöhúsi. Má vera í smíöum. Verð 1,6 millj. Seljabraut 117 fm stórglæsileg íbúö á 2. hæð í fjölbýllshúsi. Verð 1450—1500 þús. Kóngsbakki 110 fm íbúö í 3ju hæö í fjölbýli. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verð 1300 þús. Lækjarfit Garðabæ 100 fm íbúö á miðhæö. Verð 1,2 millj. Leirubakki 115 fm íbúð á 1. hæö i fjölbýl- ishúsi. Þvottaherb. innaf eld- húsi. Skipti möguleg á litlu ein- býli eöa raöhúsi helst tilb. undir tróverk. Kríuhólar 136 fm íb. á 4. hæö í fjölbýli, getur veriö laus fljótlega. Verö 1350 þús. Hverfisgata 180 fm íbúð á 3. hæö. Laus fljótlega. 3ja herb. Furugrund 85 fm á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Góðar innr. Verö 1,3 millj. Asparfell 86 fm íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Mikil sameign. Verö 1150 þús. Bræðraborg- arstígur 75 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Mikiö endurnýjuö. Góö íbúö. Verð 1150—1200 þús. Austurberg 86 fm íbúö á jarðhæö. Laus 1. sept. Bein sala. Verö 1250—1300 þús. Hagamelur 86 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlis- húsi. Nýbýlavegur Kópavogi 80 fm íb. á jaröhæö í þríbýli. Sér inng. Góöur garöur. Verð 1050—1100 þús. Krummahólar 110 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýl- ishúsi. Bílskýli. Góö sameign. Ákv. sala. Verö 1150—1200 þús. Kársnesbraut 85 fm íb. á 1. hæö ásamt innb. bílskúr í 4býlishúsi. Fallegt út- sýni. Afh. tilb. undir tréverk í maí nk. Verö 1250—1300 þús. 2ja herb. Furugrund 45 fm ósamþykkt kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Verö 700 þús. Engihjalli 65 fm íb. í háhýsi. Þvottaherb. á hæöinni. Frystigeymsla í kjall- ara. Verð 980 þús. Nesvegur 70 fm íbúö í nýlegu húsi. Verö 950—1 millj. Álfaskeið Hafnarfirði 70 fm íbúö í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Verö 950—1 millj. Atvinnuhúsnæði Ármúli 336 fm á jaröhæö í húsi sem er í smíðum. Nánari uppl. á skrif- stofunni. Bolholt Ca. 400 fm verksmiöja og eöa skrifstofuhúsnæöi á 4. hæö. Nánari uppl. á skrifstofunni. Sigtún 1000 fm iönaöarhúsnæöi á 2. hæð. Rúmlega fokhelt. Ýmsir möguleikar. Lóðir Álftanes 1130 fm lóö á Álftanesi. Verö 280 þús. Sumarbústaða- lóð Mjög falleg kjarri vaxin og girt sumarbústaöalóð á einum fal- legasta staö í Grímsnesi. Höfum kaupendur aö góöri sérhæö á Seltjarnar- nesi. Möguleg skipti á góöri sérhæð viö Rauöalæk. aö 3ja herb. íbúð í Hlíöunum eða Laugarneshverfi. aö 3ja herb. íbúö með bilskúr í Háaleitishverfi. Allt að kr. 400 þús viö samning. aö 3ja herb. íbúö í Þingholtun- um eöa vesturbæ. aö 3ja—4ra herb. íb. í Heima- og Vogahverfi, aö einbýlishúsi í vesturbænum. Land og sumarbú- staður í nágrenni Reykjavíkur til sölu Til sölu er land sunnan Úlfarfellsvegar í Mosfells- sveit, austur af landi Úlfarsár, 380 m breitt, með mörkum Úlfarsár og 350 m breitt með Úlfarsfells- vegi, 22, 12 ha. Landinu fylgir veiðiréttur í Úlfarsá (Korpu), svo og sumarbústaður er á landinu stendur. Undirritaðir veita upplýsingar og taka á móti tilb. í ofangreinda eign. Lögfræðiskrifstofan Höfðabakki 9, (sími 81211). Vilhjálmur Arnason hrl., Ólafur Axelsson hrl. og Eiríkur Tómasson hdl. ^TnJsváNGrjR"1 U FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. 21919 — 22940 Einbýlishús — Látrasel — M/tvöf. bílskúr Ca. 320 fm fallegt einbýlishús á tveimur hæóum ásamt 40 fm bílskúr. Möguleiki á sér íbúö á neðri hæö. Einbýli — Tvíbýli — Hafnarfirði Eignin skiptist í kjallara, hæð og óinnréttað ris. Húsið er ca. 80 fm aö grunnfl. Möguleiki á bílskúrsrétti. Skipti á eign í Reykjavík eða bein sala. Verö 2 millj. Raðhús — Engjasel Ca. 210 fm fallegt raöhús á þremur hæöum. Verö 2,5 millj. Einbýlishús — Ásbúð — Garöabæ Ca. 120 fm timburhús á einni hæö m/bílskúr. Verö 1950 þús. Einbýlishús — Laugaráshverfi Ca. 160 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Möguleiki á tveimur íbúöum. Verö 1950 þús. Einbýlishús — Akurholti — Mosfellssveit Ca. 136 fm fallegt elnbýlishús m/bílskúr. Verð 2,6 mlllj. Stekkjahvammur Hf. — Endaraðhús Ca. 330 fm gott endaraöhús sem er tvær hæöir og óinnréttaöur kjallari. Innbyggöur bílskúr. Eignin er ekki fullfrágengin. Verö 2,6 millj. Kársnesbraut — Einbýli — Kópavogi Snoturt Iftiö steinhús sem er haBÖ og ris ásamt bílskúr. Stór og falleg lóö. Verö 1400 þús. Parhús — Kögursel Ca. 136 fm parhús á byggingarstigi. Fullbúiö aö utan. Verö 1600 þús. Einbýlishús — Mosfellssveit 240 fm nýtt timbureiningahús fré Sigluflröi á steyptum kjallara. Bílskúrssökklar. Einbýlishús — Frostaskjól — Fokhelt Ca. 240 fm einbýlishús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Verö 1800—1900 þús. Skólavörðustígur — 6 herb. Ca. 140 fm íbúö á 3 hæö (efstu). Stórar svalir. Verð 1450 þús. Dvergabakki — 5 herb. Ca. 140 fm íbúö á 2. hæö i blokk. Verö 1500 þús. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 120 fm góö íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir Austurberg — 4ra herb. Ca 110 fm íbúó á 3. hæó (efstu) í blokk. Suðursvalir. Verö 1300 þús. Suöurvangur 4ra—5 herb. — Hafnarfirði Ca. 120 fm falleg endaibúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. ♦ búr inn af eldhúsi. Ákveöin sala. Verö 1500 þús. Leirubakki — 4ra herb. — Endaíbúö Ca. 120 fm góö íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Verö 1450 þús. Ægissíða — 3ja herb. Ca. 80 fm stórglæsileg rishæö í þríbýlishúsi. Eignin er öil endurnýjuö á sérlega smekklegan hátt. Fallegir kvistir meö frönskum gluggum. Stór garöur. Verö 1450 þús. Lögm. Gunnar Guöm. Hdl.- L Orrahólar — 3ja herb. — Suður svalir Ca. 90 fm falleg íbúö á 7. hæö í nýlegri lyftublokk. Verö 1250 þús. Einarsnes — 3ja herb. — Skerjafirði Ca. 70 fm endurnýjuö risíbúö i timburhúsi. Verö 780 þús. Brattakinn — 3ja herb. — Hafnarfiröi Ca. 75 fm ibúö á 1. hæö í þríbýli. Bílskúrsréttur. Verö 950 þús. Austurberg — 3ja herb. m/bílskúr Ca. 86 fm (þúð á 1. hæö i blokk. Verð 1250 j)ús. Hagamelur — 3ja herb. Ca. 85 fm íbúð á 2. hæö í fiölbýllshúsl. Verð 1200 þús. Hjallabraut 3ja herb. — Hafnarfirði Ca. 95 Im falleg íbúð á 3. hæð (efstu) í nýl. fjölbýllsh. Verö 1300 þús. Krummahólar — 3ja herb. m/bílskýli Ca. 90 fm íbúð á 6. hæð. Suður svallr. Verð 1200 þús. Víðimelur — 3ja herb. Ca. 90 fm ibúð á 1. hæö I þríbýllshúsl. Nýff rafmagn, nýtf gler. Verð 1400 þús. Norðurmýri — 3ja herb. m/bílskúr Ca. 80 fm ibúö á 1. hæö í vönduöu húsi. Nýtt rafmagn. Sór hiti. Verö 1150 þús. Austurbrún — 2ja herb. — Laus Ca. 50 fm íbúð á efstu hæð I lyftublokk. Stórkostlegl útsýnl. Verð 970 þús. Vegna mikillar sölu bráövantar 2ja herb. íbúðir á skrá. Fjöldi annarra eigna á skrá. Guömundur Tómasson sölustj., heimasími 20941. Viöar Böövarsson viösk.fr., heimasími 29818. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.