Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.05.1983, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1983 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tökum aö okkur alls konar ný byggingar, mótauppslátt Viögerðir, skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki. Trésmiöur til aöstoöar. Simi 40379. Önnumst viögeröir á skólp- og hitalögn, alhliöa viögeröir á böö- um og flísalögnum. Vanir menn. Uppl, í síma 72273 og 15479. Betanía Sameiginlegur húsfundur Bet- aníu veröur í kvöld kl. 20.30 aö Laufásvegi 13. Á eftir veröur bænastund. Fjölmennum. Húsnefnd Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferöir 27.-29. maí kl. 20. 1. Þórsmörk — gist i húsi. Gönguferöir með fararstjóra. 2. Snæfellsnes — Berserkja- hraun — Hornið — Bjarnar- hafnarfjall. Gist í tjöldum Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ath.: Skógræktarferö í Heiömörk frestað v/ lokunar vega. Feröafélag islands im Helgaferðir 27.—29. maí 1. Þórsmörk. Léttar gönguferöir. Gist í Útivistarskálanum nýja í Básum. Kvöldvaka. 2. Tindfjöll — Tindtjallajökull. Gengiö á Ými og Ýmu. Glst í neösta skálanum. Uppl. og far- miöar á skrifst. Lækjarg. 6a. Simi 14606. Simavari utan skrifstofutíma. ÚTIVISTARFERÐIR Kvöldganga fimmtudag 26. maí. Kl. 20 maö Elliöaánum — Ell- iöaárdalur. Létt ganga fyrir alla. Verö 50 kr. frítt f. börn. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Ath. breytt an tíma. Sjáumst. Systrafélag Fíladelfíu Síöasti systrafundurinn fyrir sumarfrí veröur i kvöld kl. 20.30. Samhjálparkonur sjá um fund- inn. Mætum vel. Stjórnin FREEPORT KLÚBBURINN Fundur í Bústaöakirkju á morg- un kl. 20.30. Kvikmyndasýning og kaffirabb. p Bladic) sem þú mknar vid! l.júní 1983 LAGT FRA BRYGGJU I SUNDAHÖFN KL. 24 KOMIÐ TIL NEWCASTLE-UPON-TYNE LAUGARDAG KL. 10 KQMIÐ TIL BREMERHAVEN SUNNUDAG KL. 10______ KOMIÐ HEIM TIL REYKJAVIKUR MIÐVIKUDAG KL. 20 Miklð um dýrðir Hljómsveit skipsins leikur íyrir dansi hvert kvöld, - í jómírúferð sem endranœr. Hinir ýmsu skemmti- og samkomustaóir verða vígðir. Diskotekið og nœturklúbbur veróa d íullu íram d rauða nótt. Skemmtanastjóri skipsins hefur rdóið þd: Björgvin Halldórsson og Magnús Kjartansson til að troða upp a hverju kvöldi. Á daginn verða þeir með sérstakt barna- og unglingaprógram. Hótel Stykkishólmur: Eggjaferð út í eyjar Stykkishólmi, 24. maí. SÍÐUSTU helgi var mikill ferða- mannastraumur um Snæfellsnes enda veður gott og bjart, þó hitinn hefði mátt vera meiri. Hótelið i Stykkishólmi greiddi fyrir fólki með sérstöku tilboði, sem ferða- fólk kunni vel að meta. Nú hefur hótelið ákveðið að bjóða upp á nýtt ferðatilboð, eggjaleit í Breiðafjarðareyjum, gistingu í tvær nætur í Stykkishólmi með morgunverði, ásamt nestispakka í eyjaferðina, bátsferð og leiðsögn, allt fyrir 895 krónur á mann. — Fréttariiari. Dregið í happ- drætti Sam- vinnuferða DREGIÐ hefur verið í aðgöngu- miðahappdrætti Sólarkvölda ferðaskrifstofunnar Samvinnu- ferðir-Landsýn. Ferðavinningur að verðmæti 36 þúsund krónur kom upp á miða númer 5115. Handhafi miðans getur vitjað vinningsins á skrifstofu SL í Reykjavík eða hjá umboðsmanni. Kennarar frá Grindavík sigruðu í spurningakeppni aðildarfélaga. Opid bridgemót í Stykkishólmi Stykkishólmi, 24. maí. OPIÐ bridgemót verður í Hótel Stykkishólmi um næstu helgi og er þetta í tilefni af afmæli Bridge- félags Stykkishólms. Auk þess standa hótelið og Ferðaskrifstofan Crval að mótinu. Verðlaun verða góð og eins og áður sagði er mótið öllum opið. — FrétUriUri. Hringferð kostdr dðcins kr.8.200íyrir hvorn í tveggja manna kleía. Ath.: í hringíerð þarí engan erlendan gjaldeyri. íslenskir peningar gilda um borð. ÆUiö þiö í jómfrúferðina ? Þd er rdðlegt að panta sem íyrst. Góðir greiðsluskilmólar. FARSKIP Aðalstræti 7, 101 Reykjavík. Símanúmer: 91-25166. Fyrirlest- ur um Blót og þing í HÍ DR. JÓN Hnefill Aðalsteinsson flytur opinberan fyrirlestur á veg- um félagsvísindadeiIdar HÍ föstu- dag 27. maí 1983, kl. 16.15 síðdegis, í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlestur- inn nefnist Blót og þing. Trúarlegt og félagslegt hlutverk goða á tí- undu öld. öllum er heimill að- gangur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.