Morgunblaðið - 26.05.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.05.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1983 *£J03nU- ÍPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL I*ú verður fyrir sterkum áhrif- um andlega í dag. t>elU verAur til þes« ad breyU á vLssan hátt lifsviÁhorfi þínu. Þú átt gott med ad einbeiU þér ad námi í dag. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Þú verdur fyrir happi í daj». Ein- hver færir þér gjöf óvænt Njóttu þess aó vera til í dag, því þú hefur svo sannanlega heppn- ina meó þér. ÞetU er góóur dag ur til þess að fara í ferðalag. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JtJNÍ Þelta er (óAiir dafur til þe«« aA hafa vióskipti. í kvöld hittiröu einhvern sem á eftir að koma mikið við sögu í lífí þínu upp frá þessu. Taktu það rólega og ekki neyU áfengis eða lyfja. KRABBINN 21. JÍINl—22. JÚLl Þú færó sérlega gott titboð dag, líklega eitthvað í sambandi við nýja vinnu. Þú skalt ekki vera mikið í félagslífínu, Uktu það rólega og forðastu áfengi og lyf. £«jlLJÓNIÐ |T|^23.JÚLl- 22.ÁGÚST Þú gctir haft heppnina meA þér { fjármálum í dag. Ástamálin eru mjög jákvsö. fD.Lv. hittirAu þann/þá eina/einu rétta/réttu í kvöld. HvaA sem skeAur muntu lengi muna eftir þesxu degi. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Það er mikið að gera í fjölskyldumálunum, ný sparnað- arherferð er að hefjast. Þú færð ekkert að sleppa undan. Mundu að áfengi og akstur eiga ekki saman. Vh\ VOGIN 23 SEPT.-22. OKT. Iní færð góAar fréttir í dag «em verAa til þess aA þn breytir aa-(l unum þínum. Þetta er góAur tími fyrir þá sem hyggjast skipla um bíl. í kvöld skaltu hitta vini þína og skemmta þér vel. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Iní mátt alls ekki eyða pening- unum þínum í það að reyna að verða ríkur á einum degi eða eyða óhófíega í elskuna þína. Þetta er góður dagur til þess að fara í skemmtiferð. fH BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ert roikið að hugsa um fram- tíðina. í dag er gott að byrja á langtíma verkefni. Þú mátt samt ekki ofreyna þig. Það þýð- ekki að reyna að drekkja áhyggjum sínum í áfengi. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú lítur björtum augum á fram- tiAina. Andleg málefni eiga vel viA þig í dag. ForAastu fjármál og allar hugmyndir varAandi þaA, þú getur ekki orAiA rikur i dag. Wlé VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Ekki vera neitt aA vaaast í fjár- málum í dag. Fasteignabrauk er mjög óheppilegt i dag og sist af öllu ef þú blandar fjölskyldu þinni í máliA. Þér verAur boAiA aA eanga í félagasamtök oe þú skalt ekki hika viA þaA. í< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ I»ú færð mjög góðar fréttir í vinnunni og færð tækifæri til að styrkja stöðu þína svolítið. Vertu nákvæmur í sambandi við smáatriðin. Farðu varlega í um- ferðinni. r. • DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA Svo þú ert Flekkur. Kg þekki hinn ruglaða bróður Hvað sem því líður þá er Kru nokkrir kettir hérna? þinn. hann á leið hingað ásamt Kalla Bjarna. Komdu inn og bíddu þeirra þar ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það getur verið gaman einu sinni til tvisvar á ári að glíma við vandamál eins og spilið í dag. Þér er boðið að skoða all- ar hendur og reyna að landa 6 gröndum í suður með tígultí- unni út: Vestur ♦ G1098 V- ♦ 109876 ♦ DG109 Norður ♦ ÁK VÁKD9 ♦ - ♦ ÁK87654 Austur ♦ 763 V G87643 ♦ 432 ♦ - Suður ♦ D542 V 102 ♦ ÁKDG5 ♦ 32 Það er eins gott að vara þig við strax: lausnin blasir engan veginn við. Það eru 11 töku- slagir með þessu heppilega út- spili, en hvar er sá tólfti? Hann er hérna: Þú hendir þremur efstu í hjarta ofan í nafna sína í tígli! Tekur síðan ÁK í spaða og spilar hjartaní- unni. Austur á tvo kosti. Hann getur drepið á gosann og spil- að þér inn á spaða eða hjarta. Þá verður vestur að finna tvö afköst. Hann má missa eitt lauf, en síðan ekki söguna meir. Ekki má hann fleygja laufi, þá rennur laufliturinn upp í blindum. Og það er að- eins gálgafrestur að henda spaða eða tígli, því þá er kast- þröngin endurtekin með frí- spilinu í litnum sem hann kastar frá. En við sögðum að austur ætti tvo kosti. Hann getur gef- ið hjartaníuna. Þá yfirtekur þú með hjartatíunni og vestur neyðist til að fórna einu laufi. Og þá er ekki annað eftir en að spila litlu laufi frá báðum höndum. Umsjón: Margeir Pétursson í bréfaskákkeppninni North Atlantic Cup 1981—82 kom þessi staða upp í skák Ecen- arro, Spáni og Braga Kristjáns- sonar, sem hafði svart og átti leik. Byrjunin var frönsk vörn: 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rc3 - Bb4, 4. Bd2!? — Rc6, 5. Dg4 — Rf6, 6. Dxg7 - Hg8, 7. Dh6 - Hg6,8. De3 - Dxe4, 9. Rge2 - e5, 10. — dxe5 — Rg4, 11. Dxe4? - Rxf2, 12. Kxf2 - Dxd2, 13. g3 - Bc5+, 14. Kg2 - Rb4, 15. Hdl. 15. — Rxc2!! og hvítur gafst upp, því 16. Hxd2 er svarað með 16. — Rel mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.