Morgunblaðið - 26.05.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.05.1983, Blaðsíða 41
i MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1983 41 CDansfur dagar Dejlige Danmark I tilefni vors og sólar efnir Hótel Loftleiðir til danskra daga i Blómasal, dagana 26.-31. mai, með sérstöku hátíðarkvöldi i Víkingasal, sunnudaginn 29. maí. Luis Maagaard matreiðslumeistari frá Langeline Pavillion, stjórnar matargerðinni, sem verður vissulega eftir dönsk- um forskriftum. Módelsamtökin sýna sumarlínuna '83 frá versluninni KRAKKAR, FlBERog HERRARlKI. Stjórnandi Unnur Arngríms- dóttir. Dönsk vörukynning er í anddyri með dönskum vörum á vegum Kristjáns Siggeirssonar hf., Ágústs Ármanns, Héðins, o.fl. Barnum er breytt í „Ölstue" og auðvitað með „smörrebröd' á boðstólum. Hljómsveitin Jazz '83 leikur létt jazzlög I dönskum stíl i Blómasal frá kl.20.00 ! Sunnudagskvöld, 29. maí 1983 Danskur kvöldverður í Víkingasal Húsið opnar kl. 17 00 Matur framreiddur stundvislega kl. 18.00 VIKTOR borce hellsar upp á matargesti mllli kl. 18 og 19. Ólöf K. Harðardóttir syngur. Tískusýning undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur. Luis Maagaard matreiðslumeistari stýrir matargerðinni. Caldrakarlar leika fyrir dansi til kl. 01. Borðapantanir í simum 22321 og 22322. Matur framreiddur kl. 19.00 öll kvöld í Blómasal nema á Hátiðarkvöldinu, þá hefst framreiðsla kl. 18.00 í Víkingasal. Kalt borð með dönsku ívafi í hádeginu alla daga. Danskur matur í Veitingabúð. Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL Viktor Borge kemur fram á fjölbreyttri skemmtun i Háskólabiói, á vegum Stúdentafélags Reykiavíkur, laugardagskvöldið 28 mai. Fer inn á lang flest heimili landsins! OOOOOO . oooooo mt 61 <4 1 Vi 9 H I 1 1 fyrir þá sem eru í helgarstuði Prógram 1 föstudag Kabarett, matur og dans fyrir kr 490.00 Kabarettsýningin hefst \ > kl. 22.00 alla dagana i uppfaerslu Jörundar. Júlíusar, Ladda og j I ___ Sögu ásamt Dansbandmu og Þorleifi Gislasyni undir öguggri k stjórn Arna Scheving Kristján Kristjánsson leikur á orgel fyrir matargesti r< ” —-----------> frá kl. 20.00. IVJIatcoAill Boröapantanir í síma 23333 frá kl. 4, mdlScOIII fimmtudaga. föstudaga. laugardaga og sunnudaga. Ftjómaspergilsúpa. Husið opnar kl. 19.00 Gljáður hamborgarhryggur meö ristuðum ananas, sykurbrúnuðum V* jarðeplum, maís, snittubaunum og i\ T rjómasveppasósu. ^ —L Vanilluís með perum og súkkulaðisósu. i }r ■' *Sp- “ /i( w ristuí / jarðei i ■'f Vanilluií *<> ■* '7\ PORSSCAFE \ f> i Vy LlFANDl STAÐt lR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.