Morgunblaðið - 28.05.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.05.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1983 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fiskibátur til sölu Frambyggöur 3ja, 7 lesta fiski- bátur meö 62ja hestafla diesel- vél. Radar, dýptarmælir og tal- stöö, er til sölu. Uppl. í síma 97- 5302 oo 97-5193. þjónusta Bílasprautun Garðars, Skipholti 25 Bilasprautun og réttingar, greiösluskilmálar símar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsími 37177. óskar eftir rúmgóöu herb. á leigu, fyrirframgreiösla og algjör reglusemi, meömæll frá fyrri leigjanda og skólastjóra ef óskaö er. Tilboö sendist augl. deild Mbl. merkt: .H — 8707". handmentitaskólinn 91 - 2 76 44 'fÁlfl KYNHINGARBIT SkÚLAWS SEHT HflM | ÚTIVISTARFERÐIR Muniö aímsvarann: 14606 Dagsferöir sunnudag- inn 29. maí 1. kl. 8.00 Þóramörk — Fljóta- hlíð. Létt og Ijúf ferö. Margt aö sjá. Verö 400 kr. 2. kl. 10 Akrafjall — eggjaleit. Þetta er örugglega fjölskyldu- ferö helgarinnar. Verö 400 þús. og frítt f. börn. 3. kl. 10 Skarösheiði — Heiö- arhorn (1053 m). Verö 400 kr. 4. kl. 13 Krísuvíkurberg. Gengln Ræningjastígur. Verö 250 kr. frítt f. börn. Brottför frá BSl, bensínsölu, Sjáumst! FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferöir Ferðafélagsins 1. Laugardaginn 28. maf kl. 13. Fjöruferö i Hvalfjörö. Hugaö aö kræklingí og fjörugróöri. Fræösluferö fyrir alla fjölskyld- una. Verð kr. 200. 2. Sunnudaginn 29. maf. Kl. 10. Genglö frá Höfnum til Reykjaness meöfram ströndinni. Kl. 13. Háleyjarbunga — Reykjanestá — Valahnjúkur. I báöum þessum feröum er boö- iö uþp á auöveldar og skemmti- legar gönguleiöir. Verö kr. 300. Fariö frá Umferðarmiðstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag íslands. Krossinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Álfhólsvegi 52, Kópa- vogi. Randy Lescoult talar. Allir hjartanlega velkomnir. Kristilegt félag heilbrigöisstétta Fundur i Laugarneskirkju mánu- daginn 30. maí kl. 20.30. Mar- grét Hróbjartsdóttir segir frá al- þjóölegu þingi samtakanna. Kaffiveitingar. Stjórnin. Félag Katþólskra leikmanna heldur fund i safnaöarheimilinu Hávallagötu 16 mánudaglnn 30. mai kl. 20.30. Ólafur Torfason sýnir litskyggnur af náttúru Is- lands. Stjórn FKL. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Trésmíöavél Til sölu tvöföld tappavél tegund Wigo-1080. Vélin er með forskera og tveimur fræsurum hvorum megin. Vinnslu breidd 2,5 metrar. Vélin er í góöu ásigkomulagi og til afhend- ingar strax. Uppl. í síma 99-3901. Félagsheimili — Veitingamenn — Sumarbústaöaeigendur Eigum á lager af sérstökum ástæöum furu- stóla, borö og raöhillur, mjög ódýrt. Hafið samband viö Gunnlaug Daníelsson í síma 24000. O. Johnson & Kaaber hf. Innflutningsfyrirtæki Til sölu er lítiö innflutningsfyrirtæki meö lítinn en góöan lager. — Lagerinn er fyrirferöarlítill og þarfnast ekki sérstaks húspláss. Töluvert af skemmtilegum umboöum fylgja. Mjög hagkvæmt fyrir mann, sem hefur hug á aö byrja sinn eigin innflutning. Veröhugmynd kr. 1.000.000 Þeir, sem áhuga hafa á aö kanna þetta nán- ar, sendi nafn, heimilisfang, nafnnúmer og símanúmer á afgreiðslu Morgunblaösins fyrir laugardag, 4. júní 1983, merkt: „Innflutn- ingsfyrirtæki — 220“. Fariö veröur meö erindiö sem algjört trúnaö- armál. Fyrirtæki Óska eftir aö kaupa lítiö fyrirtæki, verslun, söluturn eöa annaö. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. júní merkt: „Fs — 8615“. 160 tonna stálskip til sölu. Hægt aö taka kringum 100 tonna bát uppí. Uppl. hjá Fasteignamiöstööinni Hátúni 2, sími 14120. fundir — mannfagnaöir Samsöngur Söngfélag Skaftfellinga og Kór Rangæinga- félagsins í Reykjavík halda sameiginlega söngskemmtun í tilefni 10 ára afmælis Söng- félagsins, laugardaginn 28. mars kl. 15.00 í Skaftfellingabúö aö Laugavegi 178. Stjórnirnar. ýmisiegt Skyrtur Herra-, unglinga- og drengjaskyrtur til sölu í verslanir. Sími 07-12-23-85, Danmörku. Nauöungaruppboö sem auglýst var í 29., 30. og 32. tölubl. Lög- birtingablaðsins 1983 á eigninni Vesturgata 152, Akranesi, þinglýstri eign Guömundar Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 2. júní nk. kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 29., 30. og 32. tölubl. Lög- birtingablaösins 1983 á eigninni Vesturgata 78b, Akranesi, þinglýstri eign Kristínar Magnúsdóttur og Hjartar Júlíussonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. júní nk. kl. 14.10. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 29., 30. og 32. tölubl. Lög- birtingablaösins 1983 á eigninni Suðurgata 104, Akranesi, efri hæö, þinglýstri eign Ás- mundar Guömundssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. júní nk. kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akranesi. Mynd með Bowie væntanleg ÞÓ ÞAÐ hafi ekki orðið af komu David Bowie hingað til lands, þá gefst landsmönnum tækifæri til að sjá hann á næstunni í einu kvik- myndahúsi landsins, því í Bíóhöll- ina er væntanleg á næstunni mynd- in „Merry Christmas Mr. Law- rence“, þar sem Bowie leikur aðal- hlutverkið. Myndin er bresk/japönsk, eftir japanska leikstjórann Nagisa Oshima, sem meðal annars hefur unnið það sér til frægðar að vera finninganna, sem bönnuð var hér á landi á sínum tíma. Myndin mun hafa verið í smíð- um í 6 ár eða allt frá því að Oshima lauk við Veldi tilfinn- inganna. Myndin var sýnd á síð- ustu Cannes-hátíðinni fyrir stuttu og hefur Bowie hlotið mik- ið lof fyrir leik sinn í henni, en hún fjallar um fangabúðalíf í Japan á árum síðari heimsstyrj- aldarinnar. Ekið á 18 ára gamla stúlku EKIÐ var á 18 ára gamla stúlku um klukkan 17.30 í gær á húsa- götu á móts við Suðurlandsbraut 8 og fótbrotnaði stúlkan. Samkvæmt upplýsingum slysarannsóknardeildar lögregl- unnar, fann stúlkan ekki til eftir slysið og sagði ökumanni bifreið- arinnar að allt væri í lagi. Hins vegar kom í ljós við rannsókn að stúlkan var brotin á hægra fæti. Biður lögreglan ökumann bif- reiðarinnar sem á stúlkuna ók, að hafa samband við slysarann-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.