Morgunblaðið - 28.05.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.05.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1983 Sími 50249 Bardaginn um Johnson-hérad (Heavens gate) Spennandi amerisk mynd. Aöalhlut- verk: Christopher Walken, Kria Kristofferson. Sýnd kl. 5. Simi50184 Næturhaukarnir Hörkuspennandi amerísk mynd. Aðalhlutverk Silvester Stallone. Sýnd kl. 5. Bönnuö börnum. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina Ungi meistarinn Sjá augL annars staðar í blaðinu. TÓNABÍÓ Sími31182 Aðeins fyrir þín augu (For your eyes only) ROGtR MOORi er JAMES BOND FOR YOUR EYES ONLY AGENT 007 Umted Arlists Sýnum aftur þessa frábærustu Bond mynd sem gerö hefur verið til þessa. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlutverk: Roger Moore, Carole Bouquet. Titil- lag: Sheena Easton. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin ar tekin upp í Dolby og sýnd í 4ra rása star scope stereo. i LEÍKFÉLAG REYKIAVIKUR SÍM116620 SKILNAÐUR 50. aýn. í kvöld kl. 20.30 miövlkudag kl. 20.30 næot síðasta ainn ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA 8. aýn. sunnudag kl. 20.30 appelsínugul kort gilda 9. aýn. fimmtudag kl. 20.30 brún kort gilda GUÐRÚN föstudag kl. 20.30 Miöasala í lönó kl. 14.—20.30 HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSYNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 20.30. SÍÐASTA SINN. MIÐASALA í AUSTURBÆJARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. RriARIiOLL VEITINCAHÍS A horni Hverjísgötu og Ingólfíslrceiis 'Borðapantanir s. 18833. Margumtöluö, stórkostleg amerisk stórmynd. Leikstjóri: Sidney Poll- ack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray og Si- dnay Pollack. Sýnd kl. 2.50, 5, 7.30 og 10. Hsskkað varö. B-salur Bjarnarey fslanskur taxti. Hörkuspennandl bandarisk stór- mynd gerö eftlr samnefndri sögu All- stairs McLeans. Aöalhlutverk: Don- ald Sutharland, Vanassa Radgrava, Richard Widmark. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 éra. Barnasýning kl. 3. Dularfullur fjársjóður Spennandi ævintýrakvikmynd meö Terence Hill og Bud Spencer. Miöaverö 30 kr. Grease II GREASE IS SnLETHE UORD! Þá er hún loksins komin. Hver man ekki eftir Grease, sem sýnd var viö metaösókn i Háskólaþíói 1978. Hér kemur framhaldiö. Söngur, gleöi, grýn og gaman. Sýnd í Dolby Stereo. Framleidd af Robert Stigwood. Leikstjóri Patricia Birch. Aöalhlutverk: Maxwell Gaulfield og Michelle Pfeiffer. Sýnd kl. 5. Hækkaö verö. Sumarhátíö Stúdenta'élags Reykja- víkur laugardaginn 28. mai kl. 20.30. Fram koma: Vlctor Borge, Félagar úr íslensku hljómsveitinni, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarss- on, Ólafur Vignir Albertsson, Gunnar Kvaran, Gísli Magnússon, Félagar úr íslenska dansflokknum, Ómar Ragn- arsson. Kynnir: Þorgeir Astvaldsson. Einstakur viöburöur — aöeins þetta eina sinn. Stúdentafélag Reykjavíkur. vgiÞJÓÐLEIKHÚSIfl NEMENDASÝNING LISTDANSSKÓLA ÞJÓÐLEIKHÚSSINS 2. og síöari sýning i dag kl. 15. GRASMAÐKUR í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. LÍNA LANGSOKKUR sunnudag kl. 14. Uppselt. Síðasta sýning í vor VIKTOR BORGE gestaleikur sunnudag kl. 20. Uppselt. mánudag kl. 20. Aöeins þessar tvœr sýningar. CAVALLERÍA RUSTICANA OG FRÖKEN JÚLÍA mióvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. LITLI MINN HVAÐ NÚ? Gestaleikur frá Folketeatret föstudag 3. júní kl. 20 og laug- ardag 4. júní kl. 20. Litla sviðiö SÚKKULAÐI HANDA SILJU Aukasýnlng þriöjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. Konungssverðið Excalibur Ur MsðMMMM Þaö var reglulega gaman aö sjá Arthur kóng tekinn sæmilega föstum tökum af John Boorman. í mynd John Boorman „Excalibur“ skiptir heiöur og sæmd einnig miklu máli og því á hún erindi til okka' Mbl. 18/5 Allt þaö besta sem einkennir góöa ævintýramynd er aö finna í Excalibur. Mikil og góö tæknivinna, ieikararnir í góöu formi og spennan helst út alla myndina. Sérstaklega finnst mér til- komumikil atriöin þar sem sveröiö Exc- alibur nýtur sin . . . Bardagasenur eru mjög vel unnar .... Excalibur er skemmtimynd í háum gæöaflokki og ætti enginn meö ævin- týrablóö í æöum aö vera svikinn af henni. DV 19/5 qr. ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. BÍÓBÆR Smiójuvegí 1 The Lone Ranger og undrafjall indtánanna Hðrkuspannandl mynd maö hlnnl frægu kúrakastjðmu Lone Ranger. Alllr krakkar þekkja Lone Ranger og indíánann Tonto. Sýnd kl. 2 og 4. Miöaverö kr. 30. Ljúfar sæluminningar Sýnd kl. 9 og 11. Hækkað verð. Stranglega bðnnuð innan 16 éra. Síóustu aýningar é þeirri djörfustu. Stúdenta- leikhúsið „Aðeins eitt skref“ 29. & 31. maí. Steinaspil Einþáttungur: Skýrsla flutt aka- demíu eftir Kafka. Leiktónverk: Solo un Paso eftir Luis de Pablo. Inngangseyrir: 100 kr. Hefst stundvíslega kl. 8.30 í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Mjög vet gerö og skemmtlleg ný bandarisk litmynd frá 201h Century- Fox gerö eftir sögu A. Scoft Berg. Myndin fjallar um hlnn eilífa og ævaforna ástarþríhyrning, en í þetta sinn skoöaöur frá ööru sjónarhorni en venjulega í raun og veru frá sjón- arhorni sem verlö heföi útilokaö aö kvikmynda og sýna almenningi fyrlr nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hillqr. Tónlist eftir Leonard Rosenmann, Bruce og John Hornsby. Titillagiö „MAKING LOVE" ettir Burt Bact,„rach. Aöalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Bönnuð börnum innan 12 éra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pink Floyd — The Wall Sýnum í Dolby Stereo í nokkur kvöld þessa frábæru músíkmynd. Sýnd kl. 11. LAUGARÁS Símsvari 32075 B I O KATTARF0LKIÐ DOLBYSTEREO Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um unga konu af kattarættinni. sem veröur aö vera trú sínum í ástum sem ööru. Aöalhlutverk: Nastassia Kinski, Malcolm MacDowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sung- iö af David Bowie, texti eftir David Bowie. Hljómlist eftir Giorgio Moroder. Lelkstjórn Poul Schrader. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækksö verð. fsl. lexfi. Bönnuð bðrnum yngri en 16 éra. Verðtryggð innlán - vöm gegn verðbólgu BIJNAÐARBANKINN T raustur banki Ungi meistarinn Jackie Chan. Afar spennandi og viöburöahröö ný Panavision-litmynd. meö hin- um frábæra Kung-Fu meistara Jackie Chan, sem aö veröleik- um hefur veriö nefndur arftaki Bruce Lee. Leikstjóri: Jackie Chan. íslenskur texti. Bönnuð bðmum. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. í greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hanq var „einn gegn öllum", en ósigrandi. — Æsispennandi ný bandarisk Panavision litmynd, byggö á sam- nefndri metsölubók eftir David Morr- ell Mynd sem er nú sýnd vi'ösvegar viö metaösókn meó: Sylvester Stallone, Richard Crenna. Lelk- stjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti. Bðnnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 3.05, „.A«Kl7,05, 9.05 gg __________ Hasarsumar Eldfjörug og skemmtileg ný bandarisk litmynd, um ungt fólk í reglulegu sumarskapi. Michael Zeiniker, Karen Steph- en, J. Robert Maze. Leikstjóri: George Míhalka. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 »9 11.10. Afburöa vel leikin islensk stormynd um stórbrotna fjölskyldu á krossgðtum. — Úrvalsmynd fyrir alla. — — Hreinn galdur á hvfta tjaldlnu. — Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. kóalhlutverk: Arnar Jónsson — Hefga Jónsdóttir og Mrs Friöriks- dóttir. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.