Morgunblaðið - 28.05.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.05.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1983 • Jacfc Ntcklaua w fyrsti at- vinnumadurinn í golfi, og hefur hann þénad meira en 90.000.000 dollara, einungis fyrir auglýs- ingar. Á þeim 19 árum sem hann hefur spilad hefur hann að öllum líkindum hlotið tífalt meira ( kaup, þannig að ekki œtti um kappann aö vaasa. Enda gerir það ekki. Hann á meöal annars stórt hús á Palm Beach, 7 bíla og eina einkaþotu, sem tekur átta manns f s»ti. • Alan Hudson, Englendingurinn sem hefur epúað með Seattle Sounders f nokkur ár, hefur áhuga á aö gerast amerískur ríkisborgari. „Eg er reglulega ánægður með dvöl mína í Banda- ríkjunum. Á fjórum árum hef ég þénaö meira en á 10 árum heima í Englandi“ segir Alan Hudson, sem dregur enga dul á aö hann langar til að komast í ameríska landsliðið fyrir heimsmeistara- keppnina 1986. Það er þó nokkr- um annmörkum háö og verður FIPA að gefa grænt Ijós fyrst en Hudson sem er 31 árs spilaói tvo leiki fyrir England á meðan hann lék með Stoke City, en einnig spilaði hann fyrir Cheisea og Ars- enaL • LandsHðemaðurinn Qlenn Hoddle frá Tottenham var heiö- ursgestur f mikilli vfgsluathöfn er fram fór þegar verksmiðja, er framleiðir sódavatn, var opnuö. f veislunni var einnig hópur krakka frá skóla í Walthamstow, norður af London. Að sjálfsögöu var boð- ið upp á sódavatn eins og hver gat í sig látiö, auk þess sem kök- ur voru á boröum. Þegar menn höföu fengið sig sadda á kökun- um var farið í kökukast og með- fylgjandi mynd sýnir að Glenn Hoddle hefur aldeílis ekki farið varhluta af því ati. Spánski hopurinn SPÁNSKI landsliöshópurinn, sem kom hingað til lands í g»r, og leikur á Laugar- dalsvellinum á morgun, er þannig skipaður; lands- leikjafjöldi á eftir: Markveröir: Arconada, Real Sociedad 19 Buyo, Sevilla 0 Varnarleikmenn: Garcia, Zaragosa 0 Gamacho, Real Madrid 39 Maceda, Gijon 8 Nimo, Sevilla 0 Goicoechea, Athletico 2 Miðvallarspilarar: Gallego, Real Madrid 7 Guerri, Zaragosa 0 Gordillo, Real Betis 39 Muooz, Barcelona 13 Seoor, Zaragoza 5 Framherjar: Santillana, Real Madrid 38 Carrasco, Barcelona 11 Rincon, Real Betis 2 Sarabia, Athletico 1 • „Eina með öllu.“ Eftir um klukkutfma tðrn vfö að skrtfa nðfnln efn fyrtr unga knattspyrnuáhugamenn var nauösynlegt að fá sér eitthvað í svanginn. Pétur, Amór og Viðar Halldórsson voru a.m.k. á því. MorgunblaAiA/Krittján Einartton. Ná íslendingar að sigra Spánverja?: „Vitum meira um þá en venju lega um mótherja okkar“ — segir Jóhannes Atlason, landsliðsþjálfari • Það var nóg að gera hjá Pétrl Péturaeyni og Amóri Guðjohnsen vio að geta eiginhandaráritanir f gssr á Lsskjartorgi, við forsölu KSÍ á landsleikinn á morgun. Hér hafa þeir félagar sest niöur meðan þeir skrifa. MorgunblaðiA/Gudjón Birgitton. „Ég vona aö það náist upp góð stemmning, bæöi hjá leik- mönnum og áhorfendum, þvf það hefur geysimikið að segja,“ sagðl Jóhannes Atlason, landsliðsþjálf- ari í knattspyrnu, er Mbl. spjallaði viö hann í gær um leik íslands og Spánar í Evrópukeppninni á sunnudaginn. Jóhannes var þá staddur á Lækjartorgí, ásamt hóp landsliðsmanna. Þeir m»ttu þar við forsölutjaldið og dreiföu plak- ötum og gáfu eiginhandaráritan- ir. Múgur og margmenni safnaöist saman á torginu tii aö hitta lands- liösmennina — og höföu þeir nóg aö gera viö aö skrifa fyrir knatt- spyrnuáhugamenn. Jóhannes sagöist hafa skoöað listann sem Spánverjar sendu hingaö til lands og á honum væru allt leikmenn sem hann kannaöist við. „Viö vit- um meira um spánska landsliölö nú en venjulega um mótherja okkar, og vitum alveg viö hverju er aö búast af þeim, þannig aö nú er auðveldara aö undirbúa liöiö en oft áöur. Ég sá þá leika á Möltu — og þetta eru sömu leikmenn sem koma hingað nema hvaö bakvörð- urinn Jose kemur ekki, og þaö er gott. Hann var okkar banabiti i leiknum á Spáni.“ Jóhannes sagöist mjög óhress meö að fá meira en eitt mark á sig EINKUNNAGJÖFIN ÍA Bjarni Sigurðsaon 6 Guöión Þóróarson 6 Ólafur Þóröaraon 8 Siguróur Lórusaon 7 Björn Björnsson 8 Höróur Jóhannesaon 6 Júlíua Ingólfsson 6 Sigurður Jónsson 7 Sigþór Ómaraaon 7 Guóbjörn Tryggvason 7 Árni Svsinsson 7 VÍKINGUR Ógmundur Kristinsson 7 Þóróur Marelsson 5 Óskar Tómasaon 6 Ómar Torfason 5 StaMn Halldórsson 5 Ólafur Ólafsson 5 Jóhann Þorvarðarson 5 Andri Marteinsson 5 Heimir Karlsson 5 Aóaistemn Aóalsteinsson 6 Gunnar Gunnarsson s Svarrir Harbartsson (Kom inn fyrir Gunnar é 4«. min.) 4 á móti þessu liöi. „Spánverjarnir spila léttan fótbolta — þeir eru mjög hreyfanlegir og skipta mikiö um stööur, en ég held aö viö ætt- um aö ráöa viö þá meö miklum stuöningi áhorfenda," sagöi Jó- hannes. Arnór Guöjohnsen og Pétur Pétursson komu til landsins í fyrra- dag og æföu meö liöinu þá og í gærkvöldi, en í dag koma Lárus Guðmundsson, Sævar Jónsson og Ragnar Margeirsson heim. Reikna má meö því aö liðið veröi þannig skipaö: Þorsteinn Bjarnason í marki, Viöar Halldórsson og Ólafur Björnsson bakveróir, Janus Guö- laugsson veröi „sweeper”, Sævar Franski stangarstökkvarinn Thierry Vigneron náði bezta ár- angri í stangarstökki f heiminum í ár, er hann stökk 5,77 metra á frjálsíþróttamóti f Westwood í Kaliforníu á sunnudag. Jónsson miövöröur og Siguröur Lárusson á miöjunni fyrir framan þá. Miöjuleikmenn veröa síöan Ragnar Margeirsson, Arnór Guö- johnsen og Gunnar Gislason, og í framlínunni Pétur Pétursson og Lárus Guömundsson. Varamenn veröa því Guömundur Baldursson, Árni Sveinsson, Heimir Karlsson, Siguröur Björgvinsson og Ómar Torfason. Þaö er ástæöa til aö hvetja áhorfendur til aö mæta á Laugard- alsvöllinn kl. 14.00 á morgun og hvetja landann til sigurs. Hvatning er þaö sem landsliöiö þarf í þess- um leik sem öörum. wood, en mistókst naumlega. Vigneron var sjálfur efstur á af- rekaskrá ársins, því hann stökk 5,76 metra á móti í Nizza í apríl sl. Vigneron reyndi viö nýtt heimsmet, 5,83 metra, f West- Blómaleikur MARKVÖRÐUR spánska landsliðsins er Luis Arcon- ada, sem lék hér á Laugar- dalsvellinum gegn Vfkingum f Evrópukeppninni f haust. Hann er talinn einn besti markvöröur heims um þess- ar mundir. Þaö vill þannig til aö Arc- onada leikur sinn 50. lands- leik gegn íslendingum á morgun — og þaö er þvi blómaleikur hjá honum. Blóm fyrir slíka leiki vilja oft fara hálfilla í menn, og eru mörg dæmi þess aö menn nái sér bara alls ekki á strik í „blóma- leiknum". Viö skulum vona aö Arconada fái blóm fyrir leik- inn á morgun! Kringlumet Sovézka frjálsíþróttakonan Galína Savinkova setti nýtt heimsmet í kringlukasti kvenna á móti í Leselidse á sunnudag. Savinkova kastaði 73,26 metra og bætti heimsmet búlgörsku stúlk- unnar Mariu Vergovu-Petkovu um 1,46 metra. Petkova kastaði 71,80 metra á móti í Sófíu 13. júlf 1980. Unglingamet í þrístökkinu Búlgarski frjálsíþróttamaöur- inn Christov Markov setti nýtt heimsmet unglinga f þrístökki á móti í Sófíu á laugardag. Markov stökk 16,88 metra, en ekki fylgir sögunni hvaö gamla metið var. — SH. Vigneron með 5,77 í stangarstökki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.