Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ1983 — sólskinsbam — eöa ofurseldur þreytu — streitu og bleytu Ar í sumarleyfinu? * Ef veðrið, öryggið og þægindin skipta þig máli, bjóðum við þér sértíll IIIII í beinu leiguflugi (ca. 4 klst.) í sumar og sól, fegurö og litadýrö Miöjaröarhafslandanna. Þú borgar minna fyrir sætiö pr. km en þegar þú ferð í strætisvagni DÆMI UM SPARNAÐ: Alm. flugfargjald til Malaga kr. Mánaöar-sérfargjald til Malaga kr. 24í3S7 Leiguflug Útsýnar m. gistingu í 3 vikur meðalverð á mann (hjón meö 2 börn innan 12 ára - gisting La Nogalera) 14.800 í kaupbæti Veðrið skiptir höfuðmáli í ferðinni. Sólin skín í allt að 12 stundum á dag á sumarleyfisstöðum Útsýnar. Til aö undirbúa þig að njóta sólarinn- ar til fulls, bjóöum við þér 6 ókeypis sólar- stundir áður en ferðin hefst í Líkams- og heilsuræktinni, Borgartúni 29 — ásamt 15% afslætti af þjónustu þeirra allt árið. Ef þessi kjör skipta þig máli bjóðum við þér toppferðir með toppaMætti Costa del Sol — 7. júlí 3 vikur: Gisting La Nogalera íbúö B kr. 14.800 meðalverð á mann hjón með 2 börn innan 12 ára Lignano — 12. júlí 3 vikur: Gisting Olimpo íbúó C kr. 16.000 meðalverð á mann hjón meö 2 börn innan 12 ára Algarve — 29. júní 3 vikur: Gisting Oliveiras íbúö m/2 svefnh. kr. 16.275 meðalverð á mann hjón meö 2 börn innan 12 ára Mallorca — 27. júlí 3 vikur: Gisting Portonova — íbúð C kr. 15.330 meðalverð á mann hjón meö 2 börn innan 12 ára Félagar Sambands ísl. bankamanna Félagar Landssambands ísL verzlunarmanna. SÉRKJÖR í hlutfalli viö veröbreytingu hækkar áöur umsaminn afsláttur í kr. 2.500. Þannig geturöu komist í sumarleyfi í 1 Q A ítí\ sólarlöndum allt frá í 0«40vl krónum. Gildir aðeins í áður auglýstar brottfarir. Hvað segja farþegarnir? • „Lignano er alveg frábær staöur. Hann fær eins margar stjörnur og hægt er aö fá.“ • „Okkur fannst ferðin til Costa del Sol dásamleg í alla staöi, betur hefur mér ekki liöiö í mörg ár.“ • „Portúgal er ákaflega áhugavert land, og Portúgalar sérlega alúölegir og gestrisnir án þess aö vera ágengir. Hóteliö var þaö bezta, sem viö höfum kynnst í feröum sem þessum og þrifnaöur frábær. Ströndin er í sér- flokki.“ • „Þetta var allt eins og bezt verður á kosiö. Öll þjónusta og fyrirgreiðsla Utsýn til sóma. Viö munum hvetja vini og kunningja til aö fara og njóta þessarar þjónustu." Austurstræti 17, sími 26611. — Akureyri, Hafnarstræti 98, 22911.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.