Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 í DAG er sunnudagur 29. maí, trinitatis — þrenn- ingarhátíð, 142. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.55 og síð- degisflóð kl. 20.13. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.32 og sólarlag kl. 23.20. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 03.22. (Almanak Háskól- ans.) Drottinn hefir hirt mig harðlega, en eigi ofur- selt mig dauöanum. (Sálm. 118,18.) KROSSGÁTA 6 7 8 Hv° I2 ■■ ÁRNAO LÁRÉTT: — 1 óeirðir, 5 einkennis- slafir, 6 hlunkast niður, 9 hátíð, 10 atkvæði, 11 ósamstæðir, 12 hljómi, 13 skák, 15 brún, 17 í kirkju. LÓÐRÉTT: — 1 umhleypingasama, 2 skurn, 3 álít, 4 sefaðir, 7 söngflokka, 8 fugl, 12 gerjun, 14 lengdareining, 16 skammstöfun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fín, 5 UU, 6 sUg, 7 ha, 8 ungar, II ná, 12 fót, 14 umla, 16 maurar. LÓÐRÉTT: — 1 fiskunum, 2 Dagg, 3 lág, 4 hala, 7 hró, 9 náma, 10 afar, 13 Uer, 15 lu. fT ára afmæli. t dag, 29. • Ojúní verður 75 ára Sig- rún Fannland skáldkona, Suð- urgötu 14 í Keflavík. Hún ætl- ar að taka á móti afmælisgest- um sínum í dag f samkomu- salnum Suðurgötu 14 milli kl. 15-18. FRÉTTIR TRINITATIS — Þrenningar- hátíð er í dag, „hátíðisdagur til heiðurs heilagri þrenningu, fyrirskipaður af Jóhannesi páfa 22. á 14. öld. Fyrsti sunnudagur eftir hvítasunnu“, segir ' í Stjörnufræði/Rím- fræði. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. í nýju Lögbirtingablaði frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt Kjartani Magnússyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í krabba- meinslækningum hérlendis og Arnari Haukssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæð- ingarhjálp. LÆKNISFERÐ vestur. Á morgun, 30. maí, verður yfir- læknir Heyrnar- og talmeina- stöðvar íslands, Einar Sindra- son, og sérfræðingar með hon- um í Bolungarvík. Þar með hefst læknisferð yfirlæknisins til bæjanna á Vestfjarðakjálk- anum, sem sagt var frá hér í Dagbókinni fyrir skömmu. FÉL. kaþólskra leikmanna heldur fund annað kvöld, mánudagskvöldið 30. maí, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu, Hofsvallagötu 16. Ólafur Torfason sýnir litskyggnur — íslensk náttúra. FJALLKONURNAR, kvenfé- lagið í Breiðholti III hér i Rvík, efnir til sumarferðar laugardaginn 4. júní nk., dags- ferðar. — Félagskonur, sem ætla að taka þátt í förinni, þurfa að láta skrá sig fyrir 1. júní nk. Munu þessar konur skrá þátttakendur og gefa GREIÐSLUHALLI RÍKISSJÓÐS ALDREI MEIRI FRA ÞVÍ1974 — nemur 28.7% af tekium rfkissióds 5,°G r]úVD Síðasta vinstra-goðið fallið af stallinum, herra bankastjóri!! nánari uppl.: Brynhildur sími 73240 eða Erla sími 74505. í KENN ARAHÁSKÓLANUM verður fluttur fyrirlestur á morgun, mánudaginn 30. apríl. Sænskur fyrirlesari, Anne- Charlotte Melin, segir frá nýj- ungum í sænskum skólamál- um og kennaramenntun. Fyrirlesturinn hefst kl. 16 og er öllum opinn. KAUPMANNAHAFNAR- DAGAR. í dag, sunnudag, kl. 17 heldur Dansk-fslenska fé- lagið fund á Hótel Loftleiðum. Þar mun Guðmundur Arn- laugsson fyrrum rektor segja frá gömium dögum í Kaup- mannahöfn. NEMENDASAMBAND Löngu mýrarskóla heldur kaffi- og rabbfund nk. fimmtudags- kvöld í Álftamýrarskóla kl. 20. KVENFÉL. Kópavogs heldur síðasta spilakvöldið á þessu sumri nk. þriðjudagskvöld í fé- lagsheimilinu og verður byrj- að að spila kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór Askja úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá um kvöldið kom Kyndill úr ferð á ströndina. Mun hann hafa farið aftur í ferð á ströndina í gær. f fyrrakvöld fór leiguskipið Berit á strönd- ina og þá fór Stapafell í ferð á ströndina. f gær var Úðafoss væntanlegur af ströndinni. Nú um helgina er Skaftafell vænt- anlegt að utan og í dag er Bakkafoss væntanlegur frá út- löndum og þá koma inn til löndunar togararnir Ögri og Jón Baldvinsson. Nú um helg- ina var svo eftirlitsskipið Merkatze væntanlegt á ytri höfnina hafandi skamma viðdvöl. MINNING ARSPJÖLP Minningarkort Minningar- sjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jóns- sonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá Gull- og silf- ursmiðju Báðar Jóhannes- sonar, Flókagötu 58, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geit- arstekk 9, á Kirkjubæjar- klaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Vík, og svo í Byggðasafninu í Skóg- um. HEIMILISDÝR ÞRÍLITUR köttur, hvítur svartur og gulur, tapaðist úr húsi við Álftamýri á mánu- dagskvöldið var. Kisa, sem er fremur smávaxin læða var ómerkt. Eigendur heita fund- arlaunum fyrir kisu og í sím- um 31016 eða 71120 er tekið á móti uppl. um kisu. PÁFAGAUKUR, einlitur, gulur fannst í bíl á Sólvallagötunni vestanverðri á miðvikudaginn var. f síma 27557 eru gefnar uppl. um þann gula. Kvold-, lUBtur- og helgarþjónusla apótekanna í Reykja- vik dagana 27. mai til 2. júní, að báðum dögum meðtöld- um, er i Apóteki Auaturbaajar. Auk þess er Lyfjabúð Breióholta opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga Ónaamiaaógaróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvarndaratöð Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Gðngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyóarvakt iækna á Borgarapitalanum, eími 81200, en þvi aöelns aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags ialanda er í Heilsuvernd- arstöðinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17,—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hatnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern iaugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kellavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæstustöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Salfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga fil kl 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaafhvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur síml 81615. Forekfraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, LandapHalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringa- ine: Kl. 13—19 alla daga — Landakoteepítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókaaafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlánajer opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Lístasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur. Þlngholtsstræti 27, siml 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bókakassar lánaöir sklpum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Simatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föslu- daga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30 april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaðir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlf í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júli i 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og flmmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Sigurósaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bóþaaaln Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióhotti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. UppL um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til töstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardðgum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. VeaturtMejartaiigin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmártaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi I saunabaöi á sama lima. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla mlðvlkudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhðll Kaffavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, III 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennalímar þriöjudaga og fímmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—ig. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn or 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveifan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.