Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 9 EINBÝLISHÚS VID GRANASKJÓL Til sölu elnbýlishús. sem er steyptur kjallari og hæö úr timbri, aö grunnfleti ca. 76 fm. í kjallara er sér 3ja herb. íbúö en hæðin sklptlst í stofu, 2 svefnher- bergi, eldhús og baö. Geymsluloft yflr hæöinni. STÓRAGERÐI 4RA HERB. — BÍLSK. Rúmgóó íbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi sem skiptist m.a. í stofu og 3 svefnher- bergi. Suöursvalir. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúó í næsta nágrenni. Verö ca. 1550 þús. LAUFVANGUR 4RA HERBERGJA Sérlega rúmgóö og falleg ca 110 fm íbúö á 2. haaö. Stór viöarklædd stofa. 3 svefnherbergi. Þvottaherbergi á haBÖ- inni ofl. Verö ca 1550 þúa. EINBÝLISHÚS VID HEIDARGERÐI Steinsteypt einbýlishús, sem er hæö, ris og hálfur kjallarí, aö grunnfleti ca 85 fm., meö stórum áföstum bílskúr. Á aöalhæö eru stofur, 2 svefnherbergí, eldhús og baöherbergi. í risinu eru 2—3 herbergi meö snyrtingu. Verö ca 2,4 míllj., meö heföbundnum kjörum. HRAUNBÆR 4— 5 HERBERGJA Rúmgóö og glæsileg íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. íbúöin skíptist m.a. í stóra skiptanlega stofu, rúmgott hol og 3 svefnherbergi ofl. Laus í september. Ákveöin sala. HAMRABORG 4RA HERBERGJA Falleg ca 120 fm íbúö á 1. hæö meö 3 svefnherbergjum ofl. Laus í júlí nk. Skipti möguleg á 2ja herbergja íbúö. Fífusel 4RA HERBERGJA Glæsileg ca 110 fm íbúö á 3. hæö sem skiptist í stóra stofu, rúmgott hol og 3 svefnherbergi. Þvottahús á hæöinni. Suóursvalir. DALSEL 3JA HERBERGJA — BÍLSKÝLI Glæsileg ca 100 fm ibúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist í stofu, sjónvarpshol, 2 svefnherberg ofl. Vand- aóar innréttingar. Verö ca 1400 þús. HLÍÐAHVERFI 5 HERBERGJA Ca 120 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stórar stofur meö suöursvölum, 3 svefnherbergi, eldhús, baö og fl. EINBÝLISHÚS KÓPAVOGI Til sölu einbýlishús sem er steyptur kjallar, en hæð og ris úr timbri. Eignin er mjög vel íbúöarhæf, en ekki fullbúin. Uppsteyptur bílskúr. LAUGARÁS EINBÝLISHÚS Hús á einni hæö, ca 190 fm. í húsinu er m.a. stór stofa meö arni, 5 svefnher- bergi, stórt eldhús ofl. Ðílskúrsréttur. Ca 1400 fm lóö. ÆGISSÍÐA 5— 6 HERBERGJA HJED Stór og rúmgóö ca 125 fm efri hæö í 4býlishúsi meö áföstum bilskúr. ASPARFELL 6 HERB. — BÍLSKÚR Afar glæsileg íbúö á tveimur hæöum sem skiptast m.a. í stofu, boröstofu og 4 svefnherb. Glæsilegt útsýni. HAFNARFJÖRÐUR 6 HERB. MEÐ BÍLSKÚR Ca 150 fm íbúó i þríbýlishúsi viö öldu- tún. M.a. stofa og 5 svefnherbergi. Þvottaherb. á hæöinni. Sér hiti. Laus eftir samkl. Verö 1800 þús. BÚJÖRÐ Höfum til sölu jörö í N-Þingeyjarsýslu. Tún ca 19 ha. auk ræktunarmöguleika. Á jöröinni er nýlegt íbúöarhús (einingar- hús) og vönduö útihús. Símatími Sunnudag kl. 1—3. Atll Vagnawon lö|tfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Blesugróf — Gamalt einbýlishús á ágætum staö í Blesugróf m/byggingarlóö í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúð i Reykjavík. Siguröur Sigfúston sími 30008. Björn Bsidursson lögfrssOingur. Við Þverbrekku 2ja herb. góö ibúö á 8. hæö. Við Krummahóla 2ja herb. íbúó á 2. hæö. Við Hraunbæ 2ja herb. vönduö íbúö á 3. haBÖ. Við Furugrund 2ja herb. íbúó á 1. hæö. Viö Boðagranda 4ra herb. íbúö á 3. haBÖ. í nágr. Miklatúns Efri hæö og ris (7—8 herb.) m. bílskúr Viö Álfheima 4ra herb. góö ibúö á 4. hœö. Við Háaleitisbraut 5—6 herb. íbúó á 4. hæö. Einbýlishús í vesturborginni Höfum til sölu þrjú falleg einbýlishús í vesturborginni. Við Sunnubraut 230 fm einbýlishús m. bílskúr. Sumarbústaöir Tll sölu nokkrir sumarbústaöir í ná- grenní Reykjavíkur. Ath.: Þetta sr aöeins sýnishorn úr söluskrá Eignamiölunar. Auglýsing okkar f dag er á bls. 14. , ^ jGnflmiÐLunm X'ÍRÍTÆr ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 Sótustjori Sverrir Kristinsson Þorleifur Guömundsson sölumaóur Unnsteinn Bech hrl. Siml 12320 KvöktBÍmi sðlum. 30483. Til sölu Sumarbústaður óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö góöum sumarbústaö á fallegum stað. Vesturbær 3ja herb. rumgóð og falleg ibúö á 3. hæö viö Öldugötu. Grettisgata 3ja herb. ca. 95 fm góö íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Sór hiti. Suö- ursvalir. Laus strax. Kársnesbraut, Kóp. 3ja herb. falleg endaíbúö á 2. hæö. Sór hiti. Sér inngangur. Lítil sérhæð 3ja herb. snyrtileg sórhæö meö bílskúr í sænsku timburhúsi viö Karfavog. 4ra herb. m. bílskúr 4ra herb. góö risíbúö viö Langholtsveg ásamt bílskúr. Sér hiti. Ákveðin sala. Tómasarhagi 5 herb. 135 fm falleg ibúö á 2. hæð ásmt herbergi í kjallara. Sór hiti. (Einkasala.) Parhús Kóp. 140 fm 5 herb. glæsilegt parhús viö Skólagerði. 36 fm bílskúr fylgir. (Einkasala.) Raðhús 220 fm glæsilegt raöhús með innbyggöum bílskúr viö Staö- arbakka. Laust strax. Til greina kemur aö taka minni íbúö uppí. Sumarbústaöur glæsilegur, nýlegur sumarbú- staöur, 36 fm, ásamt 8 fm svefnlofti í Biskupstungum. Ca. 3000 fm land fylgir. Iðnaðarhúsnæði 240 fm iðnaöarhúsnæöi á jarö- hæð við Kaplahraun, Hafn. Inn- keyrslur. Málfiutnings & fasteignastofa flgnar Gústafsson, hrl. Eiriksgotu 4 Símar 12600, 2Í7SÖ7 Sömu simar utan skrifstofu- tíiba. PlGr.0Tin&W£>Ít> Aóalstemn Petursson 1 Bergur Guónason hd' Gódan daginn! 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Opiö 11—15. SIGLUVOGUR 3ja herb. falleg ný standsett íbúö á 2. hæð (efstu) i tvibýlis- húsi. Góöur bílskúr. Útb. 1180 þús. KELDULAND 4ra herb. falleg ca 100 fm ibúö á 1. hæö. Haröviðareldhús. Stórar suöur svalir. Bein sala. Útb. 1400 þús. LOKASTÍGUR 3ja herb. 80 fm góö íbúð á 3. hæö. Afh. tilbúin undir tréverk í júlí 83. Verð 1 millj. EIÐISTORG 4ra herb. glæsileg ca. 110 fm íbúö á 3. hæö. Vandaöar sérsmiðaöar innróttingar. Tvenn- ar svalir. Útb. ca. 1300 þús. KLEPPSVEGUR— 4RA HERB. EINST AKLINGSÍBÚÐ Vorum aö fá til sölu góöa 4ra—5 herb. 117 fm íbúð á 3. hæö, efstu íbúöinni fylgir ca. 30 fm elnstaklíngsíbúö í kjall- ara. Útb. ca. 1550 þús. SUÐURVANGUR HF. Falleg og rúmgóö 4ra—5 herb. 115 fm endaíbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Bein sala. Útb. 1150 þús. LUNDARBREKKA KÓP. 4ra herb. falleg ca. 100 fm íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús. Auka- herb. á jaröhæö. Tvennar sval- ir. Fallegt útsýni. Útb. ca. 1100 þús. ESKIHLÍO 4ra—5 herb. góö 110 fm íbúð á 4 þgeö. DIGRANESVEGUR KÓP. 5 herb. góð ca. 135 fm efrl sér- hæð í þribýlishúsl viö Digra- nesveg. Stór bílskúr. Fallegt út- sýnl. Bein sala. Útb. 1500 þús. AUSTURBERG SÉRHÆÐ 5 herb. ca 140 fm falleg sérhæö í fjórbýli ásamt 30 fm bílskúr. Útb. 1700 þús. FOSSVOGUR— RAÐHÚS Höfum í elnkasölu ca. 190 fm gott pallaraöhús viö Búland. i húsinu eru 4 svefnherb. og stór- ar stofur með arni. Bilskúr. Uppl. á skrifstofunni. HEIÐNABERG — RAÐHÚS 165 fm raöhús á 2 hæöum auk bílskúrs. Húsiö selst fokhelt aö innan en frágengið aö utan meö gleri og huröum. Afh. í júní. Verö 1600 þús. FAXATÚN 130 fm fallegt einbýlishús á einni hæð á rólegum staö í Garöabæ. 50 fm bflskúr. Ákv. sala. Möguleika að taka 2ja—4ra herb. íbúö uppí. EINBÝLI — VESTURBÆR Vorum aö fá f einkasölu ca. 350 fm einbýlishús á 3 hæöum skammt frá Landakoti. 35 fm bílskúr. Fallegur og vel gróinn garöur. Bein sala. Útb. ca. 2,7 millj. Nánari uppl. á skrifstof- unni. ÆGISGRUND — GARÐABÆ 200 fm einbýlishús á einni haBÖ. Afh. eftir ca. 1 mánuö. Húsiö selst tilbúiö aö utan meö gleri og hurðum, en fokhelt að innan. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLU- SKRÁ, SÉR í LAGI 2JA—3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjaiietóahusmu ) simt- 8 10 66 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUDID Svarað í síma kl. 1—3 Ásgarður Raöhús, sem er kj. og tvær haBöir, *:a. 48 ferm aö grunnft. Gott hús. Verö 1750 þús. Flúðasel Endaraöhús, sem er kj. og tvær hæöir, ca. 80 ferm aö grunnfl. Vandaöar inn- réttingar. Sauna. Innb. bílskúr. Verö 2,7 millj. Reynimelur Stórglæsileg 4ra—5 herb. enda- íbúö á 4. hæö i blokk, ca. 117 ferm. Vandaöar innr., 3 sv.herb., nýir skápar, parket og teppi. Mjög góö sameign. Hólahverfi 4ra tii 5 herb. góöar íbúöir meö bílskúr- um. Verö 1450—1750 þús. Hálsasel Einbýlishús, sem er kj., hæö og ris, ca. 120 ferm aö grunnfl. 6 sv.herb. Mjög góöar innr. og tæki. Bílskúr. Hornlóö. Verö 3,2 millj. Garðabær Tvö einbýlishús á sömu lóö. Annaö er alls 190 ferm á tveimur hæöum ásamt bílskúr, en hitt er alls ca. 125 ferm haBÖ og ris. Stór og góö lóö. Kögursel Parhús, sem er tvær haBÖir og ris, ca. 66,5 ferm aö grunnfl. Mjög góöar innr. Bílskúrsplata. Verö 2,3 millj. Rjúpufell Raöhús á einni hæö, ca. 130 ferm. Ágætar innr. Ðílskúr. Verö 2,1 millj. Smáíbúöahverfi Eínbýlishús, sem er hæð og ris, ca. 80 ferm aö grunnfl. Vinalegt og snyrtilegt hús. Bílskúrsréttur. Verö 2,6 millj. Staðarbakki Pallaraöhús. ca. 212 ferm. Ágætar inn- réttingar og taaki. Innb. bilskur Laust strax. Verö 2,8 millj. Stekkjarhvammur Fokhelt raöhús, sem er kj. og tvær hæöir, ca. 200 ferm auk bílskúrs. Gler komió. Ofnar og útihuröir fylgja. Til af- hendingar strax. Verö 1800 þús. Vesturberg Einbýlishús (geróishús) sem er hæö og jarðhæö Vandaöar innréttingar. Bíl- skúr. GlaBsilegt útsýni. Verö 3 millj. Æsufell 7 herb. ca. 160 ferm íbúð á 7. hæö I héhýsi. Góöar innr. 5 sv.herb.. mlkll sameign. Verð 1850—1900 þús. Kambasel 3ja herb. ca. 86 ferm ibúö á jarö- haBð í lítiili blokk. Glæsilegar innr. Sér inng. og lóö. Bílskúrsmöguleiki. Verö 1350 þús. Kríuhólar 4ra herb. ca. 110 ferm íbúö á 8. haBÖ í blokk. Snyrtileg íbúó. Útsýni mikiö. Góöur bilskúr. Laus strax. Verö 1500 þús. Háaleitisbraut 6 herb. ca. 150 ferm íbúö á 4. haBÖ (efstu) i blokk. Vandaöar og miklar innr. Tvennar svalir. Mikíl sameign. Bílskúrs- réttur. Verö 1900 þús. Álfheimar HaBÖ, ca. 138 ferm, á 2. haBö i þri- býlishúsi. Sér hiti, góöur bílskúr. Verö 1975 þús. Bólstaðarhlíð 5 herb. ca. 120 ferm góö íbúö á 1. haBÖ í fjórbýlisparhúsi. Ágætar innréttingar. Suöursvalir. Bílskursréttur. Verö 1950 þús. Sólheimar 4ra herb. ca. 116 ferm ibúö á 12. hæð i blokk. Góð íbúö. Verö 1750 þús. Skipholt 4ra—5 herb. ca. 130 ferm ibúö á 3. hæö i þribýlisparhúsi. Þv.hus i íbúöinni. Suöursvalir. Bílskúrsréttur Verö 1650 þús. Seljabraut 4ra—5 herb. ca. 117 ferm íbúö á 2. hæö í blokk. Góöar innréttingar. Bil- skýlisréttur. Verö 1450 þús. Lundarbrekka 4ra herb. ca. 100 ferm íbúö á 3. haBÖ (efstu) í blokk. Þv.hús í íbúöinni. Tvenn- ar svalir. Herb. í kj. fylgir. Verö 1500 þús. Laufvangur 4ra herb. ca. 120 ferm ibúð á 3. hæö í blokk Agætar innr. Þv.hús í ibúöinnl. Skiþti möguleg á minnl íþúö. Verö 1600 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræh 17, i. 26600 Kári F. Guóbrandsson, Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. EIGNASALAM REYKJAVIK S. 77789 kl. 1—3 Hólar 2ja herb. m/bílskýli Laus strax 2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 4. haaö i fjölbýlish. v. Krummahóla. Bðskýti íbúöin er til afh. nú þegar. Einstaklingsíbúö v/Lindargötu. Nýstandsett. Samþykkt. Laus. Frakkastígur 2ja 2ja herb. íbúó á 1. hæö. Ibúöin er ca. 50 fm. Bein sala eöa skipti á tign, fliamen á Suóurnesjum. Holtsgata Hf. m/bílskúr 3ja herb. lítil kjallaraíbúö Sór inng. og hiti. Gott ástand. Bílskúr. Eskihlíð 2ja herb. góö kjallaraibúö i fjoróylish Sér inng. Rauðarárstígur 3ja til afh. strax 3ja herb. íbúö á 1. haaö. Snyrtileg eign. Til afh. nú þegar. Bein sala eöa akipti á stærri eign, t.d. góöri 3—4re herb. íbúó. Laugateigur m/bílskúr 4ra herb. mjög góö ibúó á 2. hæö i þríbýlish. Sér inng. Góöar s.svalir. Bílskúr. Sigtún 5 herbergja m/bílskúrsrétti 5 herb. mjög góö ibúö á 1. hœö i fjorbylish. ibúöin skiptist i saml stofur og 3 sv.herb. m.m. íbúóin er ákv. í »ölu og er til afh. fljóMega. Engimýri, Garöabæ Einbýlishús (Siglufj.hús) Selst upp- komiö, frág. aö utan. Teikn. á skrifst. Neðra Breiðholt endaraðhús Mjög vandaö endaráöhús i Bðkk- unum. Innb. bílskúr. Falleg ræktuö lóö. Smáíbúðahverfi lítið einbýli Vorum aö fá i sölu timburhús á góöum staö i Smáíb.hverfi. Husiö er 2 herb. og eldhús, ásamt litlum bílskúr. Húsiö er allt í góöu ástandi. Stór ræktuó lóö. Stækkunarmögu- leikar. Til afh. fljótlega. Verö um 1,1 millj. Barnafataverzlun v/mióborgina. EIGNA8ALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggerl Eliasson. TIL SÖLU Opið í dag 4—6 LAUGAVEGUR 24 3. hæö ca. 312 fm. 4. hæð ca. 230 fm. 50 fm svalir. Húsnæöiö er tilvaliö til íbúöarhúsnæöis, skrifstofu eöa þjónustustarfsemi. Bakhús ca. 93 fm aö gr. fl. 3ja hæö til- valin undir versiun eöa iéttan iðnaö. RÁNARGATA 3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö í tvíbýlishúsí. Danfoss kerfi, Sór hiti. Ásamt helming í geymsluskúr. SELJABRAUT vönduö 4ra til 5 herb. ibúö á 2. hæö. Vandaðar innr. Parket á gólfi. SUMARHÚS við Hjalla i Kjós. LÓÐIR undir sumarbustaöi i Borgarfirði. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suöurlandsbraut 6 Sími 81335

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.