Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 11 I IIHItU liliMlilil FASTEIGNAMIÐLUN FASTEIGNAMIÐLUN Einbýlishús og raöhús Mosfellssveit. Glæsilegt fullbúiö einbýlishús á einni hæð ca. 145 fm ásamt tvöföldum 45 fm bílskúr. Húsiö er steinhús og stendur á mjög góöum og fal- legum staö. Ákv. sala. Skeiðarvogur. Fallegt raöhús sem er hæö, efri hæö og kjallari. Ca. 200 fm. Möguleiki á sér íbúö í kjallara. Falleg lóö. Ákv. sala. Verö 2,7 millj. Smáíbúöahverfi. Fallegt einbýlishús sem er kjallari. hæö og ris ca. 180 fm ásamt góöum bílskúr. Húsiö er í mjög góöu standi. Falieg lóö. Ákv. sala. Verö 2,4 millj. Frostaskjól. Fallegt fokhelt raöhús á 2 hæöum ásamt innbyggðum bílskúr. Samtals 200 fm. Ákv. sala. Teikn. á skrlfstofu. Verö 1800 þús. Arnartangi. Fallegt raöhús, Viölagasjóöshús, ca. 100 fm á einni hæö. Ákv. sala. Verö 1400—1450 þús. Garöabær. Fallegt einbýlishús á elnni hæö í Lundun- um ca. 125 fm ásamt ca. 40 fm bílskúr. 4 svefnherb. Góöur garöur. Ákv. sala. Verö 2,6 til 2,7 millj. Kögursel. Fallegt parhús sem er á tveim hæöum ásamt risi ca. 160 fm. Bílskúrsplata. Ákv. sala. Verö 2,3 til 2.4 millj. Fjólugata. Fallegt viröulegt eldra einbýlishús, stein- hús, sem er kjallari, hæö og ris ca. 280 fm. Bílskúrs- réttur. Húsinu hefur verlö mjög vel viöhaldiö og eru allar lagnir og fl. endurnýjaö. Ákv. sala. Hraunhólar Garðabæ. 2 parhús annaö er steinsteypt ca. 140 fm ásamt kjallara aö hluta 40 fm góöur bílskúr. 7.000 fm eignarland ásamt 700 fm bygg- ingarlóð. Hitt húsiö er timburhús sem er kjallari, hæö og ris. 800 fm eignarlóð. Fallegur staöur. Eignirnar seljast allar saman eöa í sitt hvoru lagi. Eskiholt Garöabæ. Glæsilegt einbýlishús á bygg- ingarstigi sem er timburhús á steyptri jaröhæð ásamt tvöföldum innbyggðum bílskúr. Húsiö verður ca. 380 fm. Jaröhæöin er uppsteypt. Verö 1500 þús. Heiðnaberg. Fallegt fokhelt raöhús á tveimur hæöum ásamt bílskúr ca. 140 fm. Húsiö skilast fokhelt aö innan en fullbúiö aö utan. Verö 1550—1600 þús. Austurgata Hf. Glæsilegt eldra einbýlishús, timbur- hús á mjög góöum staö ca. 130 fm sem er hæö, kjallari og ris. Húsiö er allt sem nýtt. Ákv. sala. Verö 2,2 millj. Stóriteigur, Mosf. Fallegt raöhús, ca. 270 fm, sem er kj. og tvær hæöir ásamt bílskúr m. gryfju. Ákv. sala. Skólatröð Kóp. Fallegt endaraðhús sem er kjallari og tvær hæöir ca.180 fm ásamt 40 fm bílskúr. Verö 2.450—2,5 millj. Völvufell. Fallegt raöhús á einni hæö ca. 140 fm ásamt góöum bílskúr. Nýtt tvöfalt verksmiöjugler. Fallegur garöur í suöur. Verö 2 millj. Brekkutún Kóp. Til sölu er góð einbýlishúsalóö á mjög góöum staö ca. 500 fm ásamt sökklum undir hús sem er kjallari, hæö og rishæö ca. 280 fm ásamt bílskúr. Teikningar á skrifst. Hjarðarland, Mosfellsaveit. Til sölu er einbýli á byggingarstigi sem er jarðhæö og efri hæö ásamt tvöföldum innbyggöum bilskúr. Ca. 300 fm. Kjallari er uppsteyptur. Verð 1200 þús. Hveragerði. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 145 fm. Góöur staöur. Stór lóð. Ákv. sala. Skipti koma til greina. Verð 980 þús. Fljótasel. Fallegt endaraöhús meö innbyggöum bílskúr. Ákv. sala. Verö 2,2 millj. 5—6 herb. íbúðir Fellsmúli. Falleg 5—6 herb. íbúö á 4. hæö ca. 136 fm. Vestur svalir. Lagt fyrir þvottavél í íbúöinni. Gott útsýni. Ákv. sala. Verö 1750—1800 þús. Sogavegur. Falleg efri sérhæð, ca. 120 fm ásamt 22 fm bílskúr. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verö 2,1—2,2 millj. Mosgerði. Falleg hæö i tvíbýlishúsi ca. 100 fm ásamt herb. í risi. 30 fm bílskúr. Falleg lóö. Ákv. sala. Verð 1800 þús. Kambsvegur. Góö ný 140 fm neöri sérhæö í tvíbýl- ishúsi. Rúml. tilb. undir tréverk. Ákv. sala. Verð 1800 til 1850 þús. Barmahlið. Mjög falleg neörl sérhæö í þríbýlishúsi ca. 130 fm ásamt bílskúr. ibúöin er öll nýlega stand- sett. Nýtt tvöfalt verksmiöjugler í gluggum. 3 svefn- herb. Ákv. sala. Verð 2,3 millj. Mosfellssveit. Glæsileg ný efri sérhæö ca. 150 fm ásamt 35 fm innbyggöum bilskúr í tvíbýlishúsi. Glæsilegar og vandaöar innréttingar. Ákv. sala. Verö 2,1 millj. Dvergabakki. Falleg 5 herb. íbúö á 2. hæö ca. 140 fm. Ákv. sala. Verö 1600 þús. Norðurbær Hf. Falleg 5—6 herb. íbúö á 2. hæö ca. 140 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góöar suöur svalir. Ákv. sala. Verö 1600 þús. Lindarbraut. Falleg efri sérhæö ca. 120 fm í þríbýl- ishúsi. Vestur svalir. Falleg sjávarsýn. Verö 1,900—2 millj. Breiðvangur. Falleg 5 herb. íbúö á 3. hæö ca. 120 fm ásamt innbyggðum bílskúr. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verö 1750 þús. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, loggiltur fasteignasali OPIÐ KL 9-6 VIRKA DAGA 4ra herb. íbúöir Kleppsvegur inn við Sund. Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö í lyftublokk ca. 105 fm. Suöur svalir. Verö 1400—1450 þús. Furugrund. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca. 100 fm ásamt herb. í kjallara og sameiginlegri snyrt- ingu. Ákv. sala. Verö 1550—1600 þús. Engjasel. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca. 120 fm ásamt fullbúnu bílskýli. Suöur svalir. Verö 1500—1550 þús. Kríuhólar. Falleg 4ra til 5 herb. endaíbúö á 5. hæö ca. 130 fm ásamt 30 fm bílskúr. Ákv. sala. Verö 1,6 mlllj. Álfaskeið Hf. Glæsileg 4ra—5 herb. 117 fm ásamt 25 fm bílskúr. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Ákv. sala. Verð 1600 þús. Seljabraut. Falleg 4ra herb. íbúö á einni og hálfri hæö, efstu, ca. 120 fm, ásamt fullbúnu bílskýli. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suðursvalir. Ákv. sala. Laus strax. Engjasel. Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 115 fm ásamt ófullbúnu bílskýli. Ákv. sala. Verö 1400—1450 þús. Kleppsvegur. Falleg 4ra herb. íbúö á jaröhæö ca. 115 fm. Skipti æsklleg á 2ja herb. íbúö. Verö 1350 þús. Njálsgata. Falleg 4ra herb. sérhæö ca. 100 fm. Nýtt gler og gluggar. Ákv. sala. Verö 1150—1200 þús. Jörfabakki. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm ásamt herb. í kjallara. Suöursvalir. Verö 1400—1450 þús. Stóragerði. Falleg 4ra herb. sérhæö á jaröhæö, ca. 100 fm í þríbýlishúsi. Ákv. sala. Verö 1500 þús. 3ja herb. íbúðir Hraunbær. Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 90 fm. Vestur svalir. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Ákv. sala. Verö 1300 þús. Efstasund. Falleg 3ja herb. íbúö í kjallara, litiö niöur- grafin i þríbýlishúsi ca. 90 fm. Verö 1,2 millj. Krummahólar. Falleg 2ja—3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 72 fm. Ákv. sala. Verö 1050 þús. Laugavegur. Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö í nýju húsi ca. 75 fm. fbúöin er ekki fullbúin. Ákv. sala. Verö 1100 þús. Fálkagata. Góö 3ja herb. risíbúö ca. 90 fm ásamt 60 fm bílskúr. Ákv. sala. Verö 1300 þús. Bergstaðastræti. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö i þríbýlishúsi. Suöursvalir. Verö 950 þús. Langholtsvegur. Góö 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 90 fm. ibúöin er lítiö niðurgrafin. Ákv. sala. Verö 1150 þús. Teigar. Falleg 3ja herb. risíbúö ca. 80 fm í fjórbýlis- húsi. ibúöin er mikiö endurnýjuö. Nýtt gler og glugg- ar. Ákv. sala. Verð 1100 þús. Álfhólsvegur. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö í fjórbýl- ishúsi ásamt fokheldum bílskúr. Verö 1300 þús. Bræðraborgarstígur. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 80 fm i steinhúsi. ibúöin er öll endurnýjuö. Verö 1200 þús. Laugarnesvegur. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö, ca. 90 fm. Suövestursvalir. Parket á gólfum. Verö 1200 þús. Rónargata. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö í þríbýlis- húsi ca. 75 fm. Verö 1.050 þús. Eyjabakki. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 90 fm. Suövestur svalir. Verö 1,2 millj. Smyrilshólar. Bílskúr. Sériega glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö (efstu) ca. 93 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Fallegt útsýni. Vandaöar innréttingar. Verö 1400 þús. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íbúö á 8. hæö ca. 80 fm. Suöaustursvalir. Glæsilegt útsýni. Verö 1200 þús. Höfðatún. Falleg 3ja herb. íbúö ca. 100 fm nýstand- sett. Verð 1150—1200 þús. 2ja herb. íbúðír Njálsgata. Góö einstaklingsíbúö í kjallara ca. 40 fm. íbúöin er mikiö endurnýjuö og í góöu standi. Ákv. sala. Verð 570 þús. Grettisgata. Falleg 2ja herb. íbúö á efri hæö í tvíbýl- ishúsi ca. 65 fm. Ákv. sala. Verö 800—850 þús. Gaukshólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 6. hæö ca. 65 fm. Lynghagi. Góö einstaklingsíbúö á jaröhæö. Akv. sala. Verö 450 þús. Auðbrekka. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 75 fm ásamt bílskúrsrétti. Ákv. sala. Verð 950 þús. Básendi. Glæsileg 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 80 fm í þríbýlishúsi. Nýtt tvöfalt verksm.gler i gluggum, parket á gólfum. Góöur og rólegur staöur. Ákv. sala. Verö 1050—1100 þús. Digranesvegur. Góö ný 2ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 65 fm. íbúöin skilast tllbúin undir tréverk og máln- ingu. Suöur svalir. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 900—950 þús. Teikn. á skrifst. Ákv. sala. Höfum til leigu sumarbústaðalóöir í Borgarfirði og til sölu sumarbústaðalóðir i Biskupstungum. Falleg lönd. Skógarkjarr. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) « SÍMAR: 25722 & 15522 Sölum.: Svanberg Guömundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, loggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA OUND FASTEIGNASALA Opið í dag OKKUR VANTAR EIGNIR Á SKR Á. Erum með 242 skráöa kaupendur. VINSÆL SKIPTI — EINBÝLI — RAÐHÚS — SÉRHÆÐIR Erum meö á skrá sérhæöir í Garöabæ, Noröurbæ Hafnarfjarð- ar, Vesturbæ og Seltjarnarnesi, sem fást í skiptum fyrir einbýli eöa raöhús víös vegar um bæinn. Ennfremur skoöum við og verömetum eignir seljendum aö kostnaöarlausu og án skuldbindinga. Þetta gerum við meö þaö í huga að auöveldara veröi fyrir viöskiptavini okkar aö átta sig á hvar (seir standa og auövelda þeim aö taka ákvaröanir um væntanlega sölu eða skipti á eignum sínum. SKIPTI — SÉRHÆÐ — EINBÝLI 130 fm góö efri sérhæö í Kópavogi í skiptum fyrir einbýli eða raðhúsi. 2JA HERB. HAFNARFJÖROUR, 65 fm íbúö í þríbýli. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 850 þús. LÍTIO 2JA HERB. einbýli í Hf. ásamt fokheldum bílskúr. Góö eign- arlóö. Verð 1350 þús. LAUGAVEGUR, 60 fm kjallaraíbúö, lítiö niöurgrafin. Verö 650—700 þús. LAUGAVEGUR, íbúðin er 2ja—3ja herb. meö sér inng. í litlu bak- húsi við Laugaveg. Lítill skjólgóöur garöur. Verö 750—800 þús. 3JA HERB. ÁLFHÓLSVEGUR, 80 fm íbúö á hæö. Fokheldur bílskúr. Verð 1,4 millj. EINARSNES, 70 fm risíbúö. Verö 750—800 þús. EYJABAKKI, 90 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1,2 millj. FRAMNESVEGUR, 70 fm íbúö á 1. hæð. Verö 1050 þús. FRAMNESVEGUR, rúmgóö 85 fm íbúö í 3ja hæöa blokk. Verö 1,1 millj. HJALLABREKKA, 87 fm jaröhæö, útsýni yfir Fossvog. Verð 1,1 millj. HRAUNBÆR, 90 fm ibúð meö aukaherb. í kjallara. Verö 1,2 millj. FLYDRUGRANDI, góð stofa, 2 svefnherb., sauna. Verö 1350 þús. KRUMMAHÓLAR, íbúö í lyftublokk. Verö 1150 þús. SKIPTI — SÉRHÆÐ — EINBÝLI, 130 fm góö efri sérhæö í Kópavogi i skiptum fyrir einbýli eöa raöhús. Uppl. á skrifst. LANGABREKKA, 110 fm íbúö meö bilskúr. Verö 1450 þús. GRETTISGATA, 3ja herb. 65 fm íbúó á 2. og efstu hæð. Verö 900 þús. MELABRAUT, 110 fm íbúö. Verö 1350 þús. BREKKUSTÍGUR, efri hæö í eldra steinhúsi. Litill garöur. Útb. á árinu 600 þús. Heildarverð 1,2 millj. HAFNARFJÖRDUR, 105 fm ibúö hæö og ris. Bílskúr. Veró 1 millj. 4RA HERB. SELJARBRAUT rúmgóö þakhæó á tveim hæöum. Tvö svefn- herb., stór stofa. Sjónvarpsherb. Laus strax. Lyklar á skrifstofunni. Verö 1600 þús. Fullkláraó bílskýli. SELJAHVERFI, 110 fm íbúö. Fullkláraö bílskýli. Verö 1550 þús. FURUGRUND, íbúöin er 3 svefnherb. á sér gangi. Stofa meö svöl- um. Bílskýli. Lyfta í húsinu. Verö 1500 þús. JÖRFABAKKI, 110 fm íbúö. Verö 1,4 millj. KJARRHÓLMI, 110 fm íbúö, búr og þvottahús i íbúöinni. Verö 1300—1350 þús. • SKÓLAGERÐI, 90 fm íbúö. Suöursvalir. 30 fm bílskúr. Verö 1,3 millj. LEIRUBAKKI, góö íbúó á 2. hæö og þvottahús inn af eldhúsi. Búr. Herb. í kjallara. Verö 1,4 millj. ASPARFELL, 132 fm íbúö á tveimur hæöum ásamt bílskúr. TJARNARGATA, stór hæö ocj ris. Verö tilboö. SERHÆÐIR SKIPASUND, góð sérhæö meö bílskúr. Verö 2—2,1 millj. Skipti á litlu einbýli. LAUFÁS GARDABJE, 100 fm íbúö í tvibýli meö bílskúr. Verö 1,4 millj. SUNNUVEGUR HF., 120 fm efri sérhæö. Bílskúr. Verð 1750 þús. ASPARFELL, 132 fm skemmtileg íbúö á tveimur hæöum ásamt 20 fm bílskúr. Verð tilb. RAÐHUS FRAMNESVEGUR, 90 fm raöhús ásamt upphituöum skúr í garöi. ENGJASEL RAÐHÚS, 210 fm. Verö 2,5 millj. FAGRABREKKA, 130 fm. Verö 2,6—2,7 millj. FLÚÐASEL, 240 fm, góöar innréttingar. Verö 2,5 millj. ARNARTANGI, 100 fm raöhús. Verö 1450—1500 þús. EINBÝLI HJALLABREKKA, 145 fm með bílskúr. Verð 2,8—2,9 millj. HJARÐARLAND, 240 fm. Verö 2,5 millj. MÁVAHRAUN HAFNARFIRDI, 160 fm. Verö 3,2 millj. MARARGRUND, 217 fm fokhelt raðhús. Verö 2 millj. GARÐABÆR, glæsilegt 320 fm hús í Eskiholti. Verö 3,3 millj. Mörg önnur einbýlishús og einnig raðhús eru á skrá. EINBÝLI HAFNARFIRDI, góö eignarlóö. Verö 1350 þús. SKRIFSTOFUHÚSNÆDI, BOLHOLT, 130 fm á 4. hæö húsi. Fallegt útsýni. Góö kjör. Nánari uppl. á skrifst. lyftu- Ólafur Geirsson viðskiptafræðingur. Guðni Stefánsson, heimas. 12639. r; 29766 I__□ HVERFISGÖTU 49

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.