Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 19 Fiskverkunarstöð á Suðurlandi til sölu. Stærð húsa: 2000 fm og allur búnaður fyrir saltfisk, skreiðar- og síldarverkun, neta- og viðgerða- verkstæði. Þorsteinn Garðarsson viðskiptafræðingur, kvöld- og helgarsími 99-3834. Heildverslun með góð umboð Til sölu er lítil góð heildverslun með góöum umboðum fyrir sportvörur. Mjög hagstætt verð. Uppl. á skrifstofu. Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3. Símar 25722 og 15522. J Byggingameistarar — Byggingafélög Höfum til sölu byggingarlóö undir fjölbýlishús í vesturbæ nálægt miöbæ Reykjavíkur. Gert er ráö fyrir 21 íbúö. Góöir fjármögnunarmöguleikar. Teikningar á skrifstofunni. Húsafell FASTEIGNASALA Lmnghoitsvegi 115 AAalsleinn Pétursson ( BmiaiieAahLainu) simi8t066 Bergur Guönason hdl Raðhús — Selás Frábært útsýni Næfurás 6 Geriö verðsamanburð: Millihús: kr. 1.600.000. • Kjör: Útborgun allt niöur í 50%, eftirstöðvar til 10 ára. • Frágangur: Húsin veröa afhont máluð að utan, með jámi á þaki, tvöföldu gleri, opnanlegum fögum og huröum, en f fokheldu ástandi aö innan. Lóð grófjöfnuð. • Afhendingartími: Húsin eru 183 fm á 2 hæðum, með inn- byggðum bílskúr og afhendast f sept. ’83. • Mikiö útsýni af báðum hæðum. Frjáls innréttingamáti, ar- inn. Góö staösetning. Leitíð nánari uppiýsinga um þetta frábæra hús á skrifstofu okkar. Verð maí '83. Fasteignamarkaöur Rárfesöngarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRARISJÓOS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. Metsölublaó á hverjum degi! FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR HÁALEmSBRAUT 58'60 SÍMAR 353004 35301 Háaleitisbraut — 4ra herb. Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Laus strax. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimas. sölum. 30832 og 75505. JltofgtisiMiifrft Áskríftarsíminn er 83033 Einnar viku lúxusferö ~ 8. júní á góöu veröi Farið með ms. Eddu frá Reykjavík á miðvikudagskvöldi. Lífsins notið um borð. Komið til Newcastle á laugardagsmorgni kl. 10. Þar fær hópurinn rútur til umráða. Ekið til Eldon Square Center, einhverrar stærstu verslanamiðstöðvar Evrópu. 300 verslanir undir sama þaki, þ.á.m. allar stóru verslanakeðjurnar. Komiðtil Royal Scot Hotel í Edinborg kl. 18.30. Hóteliðer í lúxusflokki. öll herbergi með baði, litsjónvarpi og minibar. Þess utan eru sundlaug og sauna í hótelinu auk fjölda bara og veitingasala. Kvöldverður á Royal Scot er innifalinn, síðan er kvöldið frítt til eigin ráðstöfunar. Morgunverður innifalinn á Royal Scot, sömuleiðis ferð til Edinborgarkastala. Annars er morguninn frjáls til skoðunarferða um þessa frægu og fögru borg. Brottför frá Edinborg kl. 14.30. Ekið um þjóðgarðinn í Northumberland og Cheviot hæðir, rómað landsvæði fyrir náttúrufegurð og komið til Newcastle kl. 18.30. Dvalið á Holliday Inn Hotel. Kvöldverður innifalinn, sem og morgunverður á mánudagsmorgni. Kvöldið frítt til eigin ráðstöfunar. Holliday Inn Hotel í Newcastle er hreinræktað lúxushótel. öll herbergi eru með baði, litsjónvarpi, minibar og úrvali kvikmynda á lokuðu sjónvarpskerfi. Á mánudagsmorgni eru rúturnar að nýju við hóteldyrnar kl. 10 og flytja þátttakendur um borð í ms. Eddu þar sem þeir hreiðra um sig aftur í notalegum káetum skipsins. Ms. Eddu þarf e.t.v. ekki að kynna nánar. Flestir vita að um borð er sundlaug, sauna, fríhöfn, verslanir, kvikmyndasalur, banka- og símaþjónusta, veitingabúð, veitingahús, 6 barir, krá, danssalur þar sem hljómsveit skipsins leikur, diskótek og næturklúbbur. Einnig er læknir um borð og íslensk fóstra sem gætir barna í sérstakri barnagæslu. Fararstjóri og upplyftingarmeistari verður Kristinn Hallsson, undirleikari Guðni Guðmundsson Pantanir í þessa einstæðu ferð þurfa að berast sem allra fyrst. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Varðar í síma 82963 og hjá Farskipi hf. í síma 25166. Góðir greiðsluskilmálar IAXDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRWJR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.