Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fyrirtæki — stofnanir Hárskerasveinn — hárgreiðslusveinn Saumakonur óskast Ungur maöur óskar eftir vinnu, er vanur skrifstofustörfum og tölvuvinnslu. Margt ann- aö kemur einnig til greina. Tilboö sendist augl. deild Mbl. merkt: „Fjöl- breytt starf — 8686“. Hársnyrtistofa í miöbænum sem er meö al- hliða hársnyrtingu fyrir dömur og herra óskar eftir hárskerasveini og hárgreiðslusveini eöa meistara hálfan eöa allan daginn. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Áhugi — 8525“, fyrir 6. júní 1983. íslenskukennarar Kennara í íslensku vantar að Garöaskóla Garöabæ. Um er að ræöa ca. 25 stunda kennslu í efri bekkjum grunnskóla. Nánari uppl. um starfiö veita yfirkennari og skólastjóri næstu daga í síma 44466. Skólanefnd. Herrafataverslun Óskum eftir að ráöa starfsmann í verzlun okkar frá 1. ágúst nk. Um framtíðarstarf er aö ræða. Æskilegt er að viökomandi hafi góöa mennt- un og reynslu í verzlunarstörfum, hressilega framkomu og hæfileika til aö umgangast fólk. Allar nánari upplýsingar um umsóknareyðu- blöö fást eingöngu á skrifstofu Liösauka hf., Hverfisgötu 16A, frá kl. 9—15. r SœvarKarl Olason Starfsmannastjórn Hagkaup óskar aö ráða starfskraft til aö ann- ast starfsmannahald fyrirtækisins. Starfið er fólgiö í eftirfarandi: • Umsjón meö starfsmannasrká • viðtölum viö umsækjendur • annast ráöningar • aöstoö við deildar- og framkv.st. • starfsmannatengd málefni. Nauösynlegt er að væntanlegir umsækjendur séu á aldrinum 25—40 ára og hafi einhverja reynslu í svipuðu starfi. Áhersla er lögö á aö viðkomandi eigi auövelt meö aö umgangast fólk, geti unnið sjálfstætt og geti hafiö störf sem fyrst. Frekari upplýsingar um starfiö gefur Gísli Blöndal á skrifstofunni, Skeifunni 15, mánud. og þriöjud. kl. 16—18 (ekki í síma), en þar liggja umsóknareyðublöð jafnframt frammi. Umsóknarfrestur er til 2. júní. HAGKAUP Skeifunni 15. Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. • Staöa forstöðumanns viö eftirtalin heimili. fóstrumenntun er áskilin: — Dagheimili Laufásborg, Laufásv. 52 — Dagh./Leikskólann Ösp, Asparfelli 2 — Leikskólann Leikfell, Æsufelli 4 — Skóladagh. Auöarstræti 3 — Leikskólann v/Árborg — Dagh./Leiksk. v/löuborg • Staöa ráöskonu v/Laufásborg. Upplýsingar veittar á skrifstofu Dagvista barna í síma 27277. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu, auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö fyrir kl. 16.00 miövikudaginn 8. júní. Hagvangur hf. RADNINGA.; ÞJÓNUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Ritara (262) til starfa hjá stóru einkafyrirtæki í Reykjavík. Viö leitum aö umsækjanda meö próf frá Verzlunarskóla íslands. Starfiö felst í al- mennum skrifstofustörfum og krefst góörar vélritunarkunnáttu, auk færni í íslensku og ensku. Áhersla er lögð á hæfileika til aö vinna sjálfstætt, lipra og góöa umgengni. í boöi eru góö laun og vinnuaöstaöa og þarf umsækj- andi aö geta hafið störf sem fyrst. Framtíö- arstarf. Ritara (264) til starfa í söludeild einkafyrirtækis í Reykja- vík. Viö leitum aö umsækjanda meö Verslun- arpróf og starfsreynslu viö hliðstæð störf. Starfið felst í daglegum samskiptum viö viöskiptavini fyrirtækisins og almennum skrifstofustörfum. Áhersla er lögö á hæfileika til aö vinna sjálfstætt og umgangast fólk. í boöi eru góð laun og vinnuaöstaöa. Framtíö- arstarf. Ritara (266) til starfa á lögfræöistofu í Reykjavík. Starfssviö: Móttaka viðskiptavina, vélritun, símavarsla, póstfrágangur, o.fl. Nauðsynlegt aö viðkomandi hafi góða vélritunar- og ís- lenskukunnáttu, örugga framkomu og geti leyst verkefni sín sjálfstætt. Starfið er laust strax. Framtíöarstarf. Sölumann (268) til starfa hjá þekktu innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Sala á snyrtivörum til hárgreiðslustofa og verslana í Reykjavík og nágrenni. Viö leitum aö manni með þekkingu á snyrtivörum og reynslu af sölustörfum. Nauðsynlegt aö viökomandi hafi góöa fram- komu eigi auövelt meö aö umgangast fólk og geti unniö sjálfstætt. Vinnutími kl. 13—17. Framtíöarstarf Vinsamlegast sendiö umsóki...' á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktum númerum viökomandi starfs. Gagn- kvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁDNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁÐGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. strax. Bónusvinna. Vinnufatagerð íslands hf., Þverholti 17, sími 16666. Tónlistarskóli Grundarfjarðar Tónlistarkennara vantar viö tónlistarskóla Gundarfjaröar næsta vetur. Helstu kennslu- greinar eru blásturshljóöfæri. Upplýsingar í síma: 93-8807 og 91-17638 á kvöldin. Skólanefnd. Ritari óskast til starfa 1. ágúst, hálfan daginn (e.h.). Vélritun, símavarsla og almenn skrifstofu- störf, dönskukunnátta æskileg. Umsóknir merktar: „Ágúst — 8654“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 3.6. meö fullum uppl. Kerfisfræðingur/ Vanur forritari Olíuverslun íslands hf. óskar aö ráöa kerfis- fræðing eöa vanan forritara til starfa í tölvu- deild fyrirtækisins. Starfiö: — Kerfisfræðingurinn tekur virkan þátt í hönnun nýrra tölvukerfa í samvinnu viö not- endur. — Kerfisfræðingurinn sér um forritun á þeim verkefnum sem hann tekur þátt í. — Kerfisfræðingurinn er ábyrgur fyrir aö prófun forrita sé gerö áöur en verkefni eru sett í vinnslu. — Kerfisfræöingurinn tekur þátt í og er ábyrgur fyrir viöhaldi á eldri forritum og kerf- um. — Kerfisfræðingurinn tekur virkan þátt í öll- um störfum tölvudeildarinnar til jafns viö aöra starfsmenn. Umsækjandi: Starfiö er krefjandi og er nauðsynlegt aö viö- komandi hafi menntun sem tölvufræöingur og/eöa nokkurra ára reynslu sem forritari í forritunarmáli RPG II. Viö leggjum mikla áherslu á aö umsækjendur hafi góöa samvinnuhæfni og ábyrgöartilfinn- ingu til aö leysa vel af hendi hin daglegu störf. Allar umsóknir veröa meðhöndlaöar sem trúnaðarmál. Umsækjendur leggi inn skrif- lega umsókn á skrifstofu fyrirtækisins, Hafn- arstræti 5, Reykjavík. Frekari upþlýsingar um starfiö eru gefnar hjá Stefáni Þormóössyni, sími 24220. Fyrirtækið: Olíuverslun íslands hf. hefur yfir aö ráöa tölvu af gerðinni IBM, systm 34, sem annast alla tölvuvinnslu fyrirtækisins. Viö tölvu fyrirtæk- isins eru tengdir skermar, bæöi til fjarvinnslu og til vinnslu á skrifstofunni. Olíuverslun islands hf. hefur einkaumboö fyrir allar vörur frá BP og MOBIL. Hjá fyrir- tækinu starfa aö meöaltali 230 manns. Auk sölu og dreifingar á olíuvörum, rekur fyrir- tækiö umfangsmikla innflutnings- og smá- söluverslun. Aöalskrifstofa OLÍS er í Hafnar- stræti 5, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.