Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Starfsmaður óskast á skrifstofu, vélritunar- og enskukunnátta æskileg. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist augl. Mbl. merkt. „D — 8709“. Járniðnaðarmenn vana smíöi úr ryðfríu stáli og áli vantar strax. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 83503. TRAUST ltf Knarrarvogur 4, Reykjavík, 124 Reykjavík. Okkur vantar verslunarstjóra fyrir nýja verslun sem verður með vörur frá hinu þekkta enska fyrirtæki habitat Umsækjandi þarf að vera á aldrinum 23—40 ára, röskur og áhugasamur og tilbúinn aö taka þátt í stofnun og aö stjórna rekstri Habitat á íslandi. Starfið er mjög áhugavert enda selur Habitat vel hannaöar vörur fyrir öll herbergi heimilis- ins og er með verslanir í Bretlandi, Frakk- landi, Japan og Bandaríkjunum. Umsækjandi þarf að geta byrjað sem allra fyrst. Skriflegar umsóknir óskast sendar á skrif- stofu fyrirtækisins fyrir nk. þriðjudagskvöld (31. maí)- Fullum trúnaði heitiö. Upplýsingar veitir Kristján Hjaltason. £f/V KRISTJfifl W S(M SIGGEIRSSOn HF. ▼ ^ W LAUGAVEG113. 7 SMIÐJUSTÍG 6, SÍMI 25070 Fóstrur Fóstrur óskast til starfa hjá Mosfellshreppi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 66351. Aðstoðarmaður Vaskan og duglegan mann vantar til starfa á svínabú Minni-Vatnsleysu. Fæði og húsnæöi á staönum. Upplýsingar hjá bústjóra í síma 92—6617 milli kl. 19—21. Afgreiðslustarf Snyrtivöruverzlun óskar eftir vönum starfs- krafti frá kl. 1—6. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaösins fyrir 1. júní nk. merkt: „Rösk — 2077“. Bessastaðahreppur Gæsluvöllur tekur til starfa miövikudaginn, 1. júní. Opið frá kl. 13—17 mánudaga til föstu- daga' Félagsmálaráö. Afgreiðslu- og lagerstarf Okkur vantar nú þegar duglegan og áreiöan- legan mann á aldrinum 25—40 ára til út- keyrslu, afgreiöslu og lagerstarfa. Fjölbreytt starf til frambúðar. Umsóknareyöublöö liggja frammi í verslun okkar til föstudags. . . Reiðhjólaverslunin-- ORNINN Spitalastíg 8 víó Óðinstorg 7 Vélaviðgerðarmaður Graskögglaverksmiðjan Flatey, Mýrarhreppi, A-Skaftafellssýslu óskar að ráða viðgerðar- mann til starfa nú þegar. Starfsreynsla í almennum vélaviðgerðum æskileg. Uppl. um startiö í síma 97—8592 og 91—29711. Fóstra óskast Barnaheimilið Tjarnarsel, Keflavík óskar eftir fóstru í heilsdagsstarf á dagheimilisdeild. Starfiö er laust frá og með 25. júlí. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 92—2670. Umsóknum sé skilað til félagsmálafulltrúa Hafnargötu 32, Keflavík fyrir 9. júní. Félagsmálafulltrúi Hefurðu frétt það nýjasta? Ef þú ert heimavinnandi húsmóöir en þarft að drýgja tekjur heimilisins svolítiö, er starf hjá Heimilishjálpinni sf., Skipholti, tilvaliö tæki- færi. Þú getur bókstaflega ráöiö hve mikið og hve oft þú vinnur. Mundu aö einungis er um aö ræöa „heimilisræstingu" ekki nein „ráðs- konustörf". Og hver segir að það sé betra að ræsta skrifstofuhúsnæði en heimili? Upplýsingasími 39770 milli kl. 9—12 f.h. Hefurðu frétt það nýjasta! Starf hjá Heimilishjálpinni sf. er hægt að laga aö stundatöflu barnanna. Þannig getur þú drýgt tekjur heimilisins á meðan börnin eru í skólanum, leikskólanum eöa gæsluvellinum, en verið komin heim þegar þau þarfnast þín aftur. Er þetta ekki betra en hlaupa út á kvöldin frá heimilinu og bóndanum? Upplýsingasími 38770 milli kl. 9—12 f.h. [v raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | | húsnæöi i boöi nauöungaruppboó ýmislegt Húsnæði í Skeifunni Til leigu er nýtt 480 fm húsnæði á 3ju hæö (efsta hæð) í Skeifunni. Miklir nýtingarmögu- leikar. Leigist í einu eða tvennu lagi. Mögu- leiki aö leigja tilbúið undir tréverk eöa fuil- frágengiö, eftir þörfum leigjanda. Leigutími getur hafist 1. ágúst nk. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Skeifan — 8750“ fyrir 10. júní 1983. húsnæöi óskast Lagarhúsnæði Óskum að taka á leigu ca. 100 fm hentugt lagerhúsnæöi miðsvæðis í borginni. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins merkt: „Lagerhúsnæði — 8653“ fyrir 3. júní næstkomandi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 83. og 87. tölubl. Lög- birtingabl. 1981 á MB Sif ÍS 225. Þinglesinni eign Hjallaness hf„ Flateyri, fer fram eftir kröfu Fiskveiðisjóðs íslands, innheimtu- manns Ríkisjóös, Landsbanka íslands, Byggðasjóðs og Hafsteins Sigurössonar hdl. á skrifstofu sýslumannsins í ísafjarðarsýslu, Pólagötu 2, ísafiröi, þriöjudaginn 31. maí 1983 kl. 15.00. Sýslumaöurinn í ísafjaröarsýslu, Guömundur Sigurjónsson aöalfulltrúl. Landeigendur óska eftir að kaupa allt að 60 ha land sem vel er falliö til skógræktar. Uppl. um staðsetningu og verð sendist augld. Mbl. merkt: „Skógrækt — 8708“. Unglingar Rauöi kross íslands heldur námskeiö í skyndihjálp fyrir unglinga. Námskeiðið veröur haldiö í kennslusal Rauöa kross íslands, Nóatúni 21, Reykjavík. Þaö hefst mánudaginn 30. maí kl. 18.00 og veröur fjögur kvöld í röð. Þátttaka tilkynnist í síma 26722. Rauöi kross íslands. tilkynningar____________ Tilkynningar frá Landflutningum hf. Viðskiptavinir athugiö: Höfum opnaö nýja vöruafgreiðslu að Skútu- vogi 8. Landflutningar hf., sími 84600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.