Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Malbikunarþjónusta Tökum aö okkur aö leggja mal- bik — olíumöl á heimkeyrslur og plön. Sjáum einnig um undir- vinnu, viögeröir, holufyllingar, afréttingar fláa og upphækkanir. Gerum verötilboö. Notum aö- eins gæöaprófuö efni. Margra ára starfsreynsla — vönduö vinna. Uppl. veittar í síma 25970, á kvöldin og um helgar. Trésmiður til aöstoöar. Sími 40379. Bílasprautun Garðars, Skipholti 25 Ðílasprautun og réttlngar, greiösluskilmálar símar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsími 37177. 2ja—3ja herb. íbúð óskast Tvær fullorönar manneskjur f heimili. Alger reglusemi. örugg- ar greiöslur. Nánari uppl. í síma 19394. Luxembourg Þeir sem áhuga hafa á aö vera meö i félagsskap fyrrverandi ibúa Luxembourgar vinsamlega hafiö samband viö Pál Andrés- son í simum 31360 eöa 79506. Sjálfstæö 19 ára dönsk stúdína óskar eftir vinnu og húsnæöi i Reykja- vík eöa á Akranesi frá júlí/ágúst '83—'84. Allt kemur til greina t.d. au pair. Helzt vill hún fá hús- næöi þar sem aörir unglingar eru. Skilur og talar dálitla is- lenzku (hefur veriö hér í 1 ár). Hefur reynslu i afgreiöslustörfum og barnagæzlu. Snúiö ykkur til Kristins Kristjánssonar, 705 Eiö- ar, S-Múl. Sími 97-3820. Plötusmiöir Óskum eftir aö ráöa plötusmiöi eöa rafsuöumenn. Uppl. hjá yfir- verkstjóra í sima 20680. Landssmiöjan. Viðskiptafræðinemi sem lokiö hefur 3ja ári, óskar eftir starfi strax. Uppl. í síma 40821. Bækur Krishnamurtis „Meistarinn og leitin" útg. '76 og „Dögunin" ævisaga Krishna- murtis I, '77. Bækurnar eru upp- seldar víöast hvar en fást ennþá i afgreiöslu Bókaútgáfunnar Þjóösögu, Þlngholtsstr. 27. Bækur Krishnamurtis á dönsku eöa ensku: Strubes Forlag, Danmark. Samkoma fellur niöur í kvöld, en muniö fjölskyldusamveruna í Vindáshliö sem hefst meö guös- þjónustu kl. 14.30. Trú og líf Fræöslukvöld veröur kl. 20.00 í Fellaskóla. Athugiö breyttan fundartima. Veriö velkomin. I kvöld kl. 20.30. Hjálpræöis- samkoma. Allir hjartanlega vel- komnir. ÚTIVISTARFERÐIR Muniö símavarann: 14606 Dagsferöir sunnudag- inn 29. maí 1. kl. 8.00 Þórsmörk — Fljóts- hlíð. Létt og Ijúf ferö. Margt aö sjá. Verð 400 kr. 2. kl. 10 Akrafjall — eggjaleit. Þetta er örugglega fjölskyldu- ferö helgarinnar. Verö 400 þús. og frítt f. börn. 3. kl. 10 Skarðsheiði — Heið- arhorn (1053 m). Verö 400 kr. 4. kl. 13 Krisuvíkurberg. Gengin Ræningjastígur. Verö 250 kr. frítt f. börn. Brottför frá BSl, bensínsölu, Sjáumst! Kristniboðsfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Lauf- ásvegi 13 mánudag kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson cand. theol. hefur Biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Hörgshlíð12 Samkoma i kvöld kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins 1. Laugardaginn 28. mai kl. 13. Fjöruferö í Hvalfjörö. Hugaö aö kræklingi og fjörugróöri. Fræðsluferö fyrir alla fjölskyld- una. Verö kr. 200. 2. Sunnudaginn 29. mai. Kl. 10. Gengiö frá Höfnum til Reykjaness meðfram ströndinni. Kl. 13. Háleyjarbunga — Reykjanestá — Valahnjúkur. I báöum þessum feröum er boö- iö upp á auöveldar og skemmti- legar gönguleiöir. Verö kr. 300. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag Islands. Kristílegt féiag heilbrigöisstétta Fundur í Laugarneskirkju mánu- daginn 30. mai kl. 20.30. Mar- grét Hróbjartsdóttir segir frá al- þjóölegu þingi samtakanna. Kaffiveitingar. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíla delfía Keflavík Almenn samkoma kl. 14.00. Fyrirlestur á vegum Sálarrann- sóknarfélags islands föstudag- inn 3. júni aö Hótel Heklu kl. 20.30. Toni Carr ræöir um nýja tækni i dáleiöslu til aö leysa persónuleg vandamál. Aögöngu- miöar viö inngang. Harry Oldfield liffræöingur starfar á vegum félagsins 11.—25. júní. Upplýsingar á skrifst. SRFÍ. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Ræðumaöur Einar J. Gíslason. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur Sally Olssen frá Puerto Rico. raöauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar Frá Flensborgarskóla Flensborgarskóli er framhaldsskóli sem starfar eftir Námsvísi fjölbrautaskóla. Þar er hægt aö stunda nám á eftirtöldum náms- brautum: Eölisfræöibraut Félagsfræöabraut Fiskvinnslubraut Fjölmiölabraut Heilsugæslubraut íþróttabraut Latínu- og sögubraut Málabraut Náttúrufræöabraut Tónlistarbraut Uppeldisbraut Viðskiptabraut Umsóknir nýrra nemenda um skólavist þurfa ad hafa borist skólanum í síöasta lagi föstudaginn 3. júní nk. Innritun í Öldungadeild skólans fer fram eftir 15. ágúst og verður nánar auglýst síöar. Skólameistari. Frá Menntaskólanum í Kópavogi Innritun nýnema fyrir skólaáriö 1983—1984 fer fram í skólanum frá miövikudeginum 1. júní til föstudagsins 3. júní kl. 9—12 og 13—16. Viö innritun sé skilað staöfestu afriti af prófskírteini og mynd (ca. 4x5 cm) af um- sækjanda, á sama tíma verður leiöarvísir skólans afhentur þeim er ætla að innritast í skólann. í leiöarvísinum eru uppl. um námsbrautir og námsfyrirkomulag viö Menntaskólann í Kópavogi. Viö skólann eru eftirfarandi námsbrautir: Eðlisfræðibraut, fé- lagsfræöibraut, málabraut, náttúrufræöi- braut, tónlistarbraut, viöskiptabraut, heilsu- gæslubraut, íþróttabraut og uppeldisbraut. Umsóknir skulu hafa borist 3. júní. Nemend- ur sem síöar sækja um, geta ekki vænst skólavistar. Skólameistari. útboð mmmm ÚTBOÐ Þórshöfn Stjórn verkamannabústaða Þórshafnar- hrepps óskar eftir tilboðum í byggingu fjög- urra íbúöa raöhúss, 390 fm, 1346 rúmm. Húsiö veröur byggt viö götuna Pálmholt, Þórshöfn og skal skila fullfrágengnu, vænt- anlega 1. sept. og 1. des. 1984. Afhending útboðsgagna er hjá hr. Þorkatli Guöfinnssyni, Þórshöfn og hjá tæknideild Húsnæöisstofnunar ríkisins, frá þriöjudegin- um 31. maí 1983, gegn kr. 5.000.- skilatrygg- ingu. Tilboöum skal skila til hreppsskrifstofu Þórshafnarhrepps eöa til tæknideildar Hús- næöisstofnunar ríkisins eigi síöar en þriöju- daginn 14. júní nk. kl. 14.00 og veröa þau opnuð að viðstöddum bjóöendum. F.h. stjórnar verkamannabústaöa Tæknideild Húsnæöisstofnunar ríkisins. IlúsnæÖisstofnun rikisins tilkynningar Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaáriö 1983—1984 verða sem hér segir: Mánudaginn 30. maí kl. 2, söngdeild, kl. 4, píanódeild, kl. 5, önnur hljóöfæri. Inntökupróf í tónfræöadeild veröa fimmmtu- daginn 16. júní kl. 1. Skólastjóri. Auglýsing um aöalskoö- un bifreiða í lögsagnar- umdæmi Keflavíkur, Njarövíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu fyrir árið 1983 miövikudaginn 1. fimmtudaginn 2. föstudaginn 3. mánudaginn 6. þriðjudaginn 7. miövikudaginn 8. fimmtudaginn 9. föstudaginn 10. mánudaginn 13. þriöjudaginn 14. miövikudaginn 15. fimmtudaginn 16. mánudaginn 20. þriöjudaginn 21. miövikudaginn 22. fimmtudaginn 23. föstudaginn 24. mánudaginn 27. þriöjudaginn 28. miövikudaginn 29. fimmtudaginn 30. úni Ö-3801 — Ö-3850 úní Ö-3851 — Ö-3900 úní Ö-3901 — Ö-3950 úní Ö-3951 — Ö-4000 úní Ö-4001 — Ö-4050 úní Ö-4051 — Ö-4100 úní Ö-4101 — Ö-4150 úní Ö-4151 — Ö-4200 úní Ö-4201 — Ö-4250 úní Ö-4251 — Ö-4300 úní Ö-4301 — Ö-4350 úní Ö-4351 — Ö-4400 úní Ö-4401 — Ö-4450 úní Ö-4451 — Ö-4500 úní Ö-4501 — Ö-4550 úní Ö-4551 — Ö-4600 úní Ö-4601 — Ö-4650 úní Ö-4651 — Ö-4700 úní Ö-4701 — Ö-4750 úní Ö-4751 — Ö-4800 úní Ö-4801 — Ö-4850 Skoöunin fer fram aö löavöllum 4, Keflavík, milli kl. 8—12 og 13—16. Á sama staö og tíma fer fram aðalskoöun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig viö um um- ráðamenn þeirra. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiöslu bifreiöagjalda og gildri ábyrgöartryggingu. I skráningarskírteini bifreiöarinnar skal vera áritun um aö aöalljós hennar hafi veriö stillt eftir 31. júlí 1982. Vanræki einhver aö færa bifreiö sína til skoðunar á auglýstum tíma, veröur hann látinn sæta ábyrgö og lögum og bifreiöin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. 24. maí 1983. Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarövík, Grindavík og Gullbringusýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.