Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 39 var mjög lóðelsk enda hagmælt sjálf og átti létt með að kasta fram vísu á stundinni ef svo bar undir. Hún hafði mikið skopskyn og sagði vel frá hinum broslegu hliðum tilverunnar. Hún hefði sómt sér vel í röðum fólks á hærri þjóðfélagsstigum. Það er margt fleira að segja um þessa mætu konu, en plássið er takmarkað. Ekki get ég látið hjá líða að minnast á hlýleik hennar í garð barna og unglinga og ekki varð það síst í garð málleysingja sem hún sýndi góðmennsku. Hún tók nærri sér, þegar dóttir hennar flutti suður með tvo drengi unga, en svo fóru barnabörnin að koma norður að heimsækja afa og ömmu og hefur það veitt þeim gleði. Þau munu minnast ömmu með hlýleik og þakklæti. Nú erum við öll full- viss um að hún hefur verið hvíld- inni fegin, þótt hún hafi fengið þá bestu hjúkrun sem unnt er að veita í heimahúsi. Sigurey var gerð að heiðursfé- laga slysavarnadeildarinnar á Drangsnesi 1975 en hún var í stjórn hennar og formaður um tíma, gjaldkeri var hún frá 1955 og rækti það starf af mikilli prýði en varð að hætta 1972 vegna las- leika. Hin síðari ár hafa hjónin dvalið á Akranesi í skjóli dætra sinna, lengst af hjá Matthildi og Magn- úsi, en einnig tíma og tíma hjá Jóhönnu og Lúðvík. Einstök var umhyggja og þolinmæði tengda- sona þeirra, mun vera leitun á sambærilegu, veit ég að hún er þakklát þeim. Eftir að Sigurey og Sophus fluttu til Akraness fóru þau norð- ur á heimaslóð á sumrin, en síð- asta sumarið sem þau gátu farið sumarið 1979, var Laufey hjá þeim og var henni liúft að geta veitt hjálparhönd. Eg sendi bróður mínum Sophusi, dætrum, tengda- sonum og öðrum ættingjum hinn- ar látnu innilegar samúðarkveðjur og enda þessar línur með ljóði, sem Sigurey raulaði oft, en var það síðasta sem Þorsteinn Erl- ingsson orti. Nú opnar fangirt fóstran góda og faómar þreytla barnid sitt; hún býr þar hlýtt um brjóstid móóa og blessar lokad augad þitt. Hún veit, hve bjartur bjarminn var, þótt brosin glöðu sofi þar. Pálína Magnúsdóttir. WZterkurog Ll hagkvæmur auglýsingamióill! uinh^f® við spjalla sssts*rsr umskipulaggarðaog leiðbeina fólki. Ræktun matjurta. um grænmetisraektun heimilisgarðinum. Tré og runnar: Hafsteinn Haf''ðas°nð. m garðYrkjufræð.ngurræð^ ?réog runnaigarðmum. Lipurt þjónustufólk við afgreiðslu. við spumingum v*"®'um 9 ■■ ■■ ■ 2300 KRÓNA SPARNAÐUR: Philips eldavélarnar eru ennþá til á gamla genginu og kosta því aðeins 13.409 krónur Philips ACH-023 er fullkomin eldavél. Hún hefur fjórar hellur, þar af tvær með stiglausri stillingu; sjálfhreinsandi blástursofn, hitahólf og elektroniskan hita-og tímastilli. Við erum sveigjanlegir í samningunum. Q Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.