Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 + Eiginmaður minn, faöir, tengdafaöir og afi, ÓSKAR ÁRNASON fré Borgum ( Norðfiröi, Merkurgötu 12, Hafnarfiröi. veröur jarösunginn frá Fríkirkjunnl í Hafnarfiröi þriöjudaginn 31. maí kl. 15. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Magöalena Siguröardóttir, Þórir H. Óskarsson, Ingibjörg Þorgeirsdóttir, Sigurgunnar Óskarsson, María Hansen, Guölaug Óskarsdóttir, Sæmundur Ingólfsson, Daníel Kristinsson, Dýrleif Siguröardóttir, og barnabörn. Tökum að okkur að rétta og lagfæra legsteína í kirkjugörðum. S.HELGASON HF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48 SÍMI 70677 + Þökkum auösynda samúö og vinarhug viö fráfall eiglnmanns míns, tengdafööur og afa, ÍVARS ÞÓRÐARSONAR frá Arni. Fyrir hönd ættingja hins látna, Sigrún Guöbjörnsdóttir. Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi, BJÖRN SVEINSSON, Hraunbergi, Hafnarfiröi, sem andaöist á Sólvangi 24. maí, veröur jarösunginn frá Þjóökirkj- unni Hafnarfiröi þriöjudaginn 31. maí kl. 14. Guöríöur Jóhannsdóttír, Sveinn R. Björnsson, Dýrleif Pétursdóttir, Jóhann R. Björnsson, Ása Haraldsdóttir, Guörún Erna Björnsdóttir, Gísli Þ. Kristjánsson, og barnabörn. + Faöir minn, tengdafaöir og afi, MAREL ÞORSTEINSSON, Mánagötu 6, Reykjavik, veröur jarösunginn miövikudaginn 1. júní kl. 15.00 frá Fossvogs- kirkju. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á líknarfélög. Þorsteinn Marelsson, Hólmfríóur Geirdal, Margrét Guörún Þorsteinsdóttir, Árni Freyr Þorsteinsson, Marel Þorsteinsson. Sjö daga ferð til Washington fýrír viðráðanlegt verð Einhver stórkostlegasta borg Bandaríkjanna er auðvitaö höfuðborgin, Washington Borgin er bæði falleg, söguleg og áhuga- verð, Washington býður ekki einvörðungu upp á sögulegar minjar, minnismerki, listasöfn, opinberar stofnamr og frægar byggingar. Hún er einnig samansafn af pvi skemmtilegasta og besta í móttöku ferðamanna í Bandaríkjunum. Bandarikja- menn eru stoltir af höfuðborg sinni og taka þvi frábærlega vel á móti þeim sem sækja Washington heim Flugleiðir bjóða frábæra ferð til höfuðborgar Bandaríkjanna, washlngton, fyrir mjög gott verð. Flugferðirnar kosta frá 14.127.00 krónum og sjö daga gisting á góðu hóteli í washington kostar frá 5.200.00 krónum pr. mann í sjö daga. Fáið nánari upplysingar um washingtonferðir Flugleiða. FLUGLEIDIR Gott tólk hjá Irauslu fólagi Norrænt æskulýðsmót í Danmörku NORRÆNT æskulýðsmót verður haldið á eynni Vena við Limafjörð í Danmörku dagana 30. júlí til 7. ágúst nk. en þessi mót eru haldin árlega til skiptis á Norðurlöndum á vegum æskulýðsdeilda Norrænu fé- laganna. Mótsstaðurinn í ár er lítil eyja með um 100 íbúum, sem flestir eru fískimenn eða bændur, og fjöl- breyttu fugla- og dýralífí. Dagskrá mótsins verður fjöl- breytt, m.a. útivist, náms- og kynnis- ferðir, þjóðfélagsmál, list- og bók- menntakynningar og kvöldvökur. Auk þess gefst þátttakendum kostur á dvöl á dönskum heimilum við lok mótsins. Gert er ráð fyrir að þátttakendur í mótinu verði rúmlega 100 frá öllum Norðurlöndum, þar af gefst 10 ís- lendingum á aldrinum 16—20 ára kostur á þátttöku. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Norræna félagsins, fyrir 7. júní næstkomandi. (Fré(tatilkynning) Háskólafyrir- lestur á þriðjudaginn DAVID Arnason, prófessor í kan- adískum bókmenntum við Mani- toba-háskóla í Winnipeg, flytur opinberan fyrirlestur í boði heim- spekideildar Háskóla íslands þriðju- daginn 31. maí 1983 kl. 17.15 í stofu 308 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefn- ist „Narrative Structures in the Contemporary North American Short Story“ og verður fhittur á ensku. Prófessor David Arnason er vel þekktur fræðimaður i heimalandi sínu og liggur eftir hann fjöldi smærri og stærri ritverka á fræðasviði hans. Einnig er hann skáld og liggja eftir hann bæði ljóð og smásögur. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. (Frélt (rá HáskáU íaUiMb.) Fyrirlestur í Raunvís- indastofnun STEPHEN Bennett, tölfræðingur við háskólann í Reading á Englandi, heldur fyrirlestur á vegum reikni- fræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans mánudaginn 30. máí nk. kl. 16.00 í gömlu loftskeytastöðinni við Suðurgötu. Fyrirlesturinn nefnist: Methods for the Analysis of Survival Data og er á sviði tölfræðilegrar úrvinnslu á læknisfræðilegum gögnum. AUCLYSINGASTOFA MYNDAMÓTAHF Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.