Morgunblaðið - 29.05.1983, Page 24

Morgunblaðið - 29.05.1983, Page 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 S * Capfi Katarma ■A— 'Danslur dagar Dejlige Danmark í tilefni vors og sólar efnir Hótel loftleiðir til danskra daga í Blómasal, dagana 26.-31. maí, með sérstöku hátiðarkvöldi í Víkingasal, sunnudaginn 29. maí. Luis Maagaard matreiðslumeistari frá Langeline Pavillion, stjómar matargerðinni, sem verður vissulega eftir dönsk- um forskriftum. Módelsamtökin sýna sumarlínuna '83 frá versluninni KRAKKAR, FÍBERog HERRARÍKI. Stjórnandi UnnurArngríms- dóttir. Dönsk vörukynning er í anddyri með dönskum vörum á vegum Kristjáns Siggeirssonar hf., Ágústs Ármanns, Héðins, o.fl. Barnum er breytt í .Ölstue" og auðvitað með „smörrebröd' á boðstólum. Hljómsveitin Jazz '83 leikur létt jazzlög í dönskum stíl í Blómasal frá kl. 20.00 ! Sunnudagskvöld, 29. maí 1983 Danskur kvöldverður í Víkingasal Húsið opnar kl. 17.00 Matur framreiddur stundvíslega kl. 18.00 VIKTOR borge heilsar upp á matargestl mllli kl. 18 og 19. Ólöf K. Harðardóttir syngur. Tískusýning undir stjórn Unnar Arngrimsdóttur. Luis Maagaard matreiðslumeistari stýrir matargerðinni. Caldrakarlar leika fvrir dansi til kl. 01. Borðapantanir i símum 22321 og 22322. Matur framreiddur kl. 19.00 öll kvöld í Blómasal nema á Hátíðarkvöldinu, þá hefstframreiðsla kl. 18.00 i Víkingasal. Kalt borð með dönsku ívafi í hádeginu alla daga. Danskur matur i Veitingabúð Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA S' HÓTEL Tívolíferðlr Fluglelða Munið helgar- og vlkuferðir tll Kaupmannahafnar fyrir alla fjölskylduna. m s UD CO Góðan daginn! i______A ■ ■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■ ■ ■■ ■■ •■ ■ ■ ■■ WbW ■■ ■■ irnir uimr :: :: TTTTTTir TTTnnn COMLU DflNSflRNIR! Hin frábæra hljómsveit JÓNS SIGURÐSSONAR leikur fyrir dansi frá kl. 20.00—01.00. . Borgarbrunnur opinn frá kl. 18.00. HOTEL BORG k. 11440 ^ Diskótek unga z> ií fólksins váp Staðurinn sem beðíð var eftir. Diskotekarar: Sverrir. Daddi og Grétar. Fjölskyldudiskótek í dag frá 3:00—8:00 Aðgangur kr. 30. I kvöld 9:00—1:00 Aldurstakmark 14 ara. Aögangur 50 kr. Skemmtistadurinn (Víð hliðina á Smiöjukaffi. Smiðjuvegi í Kópavogi. opið allan sólarhringinn.) Spánskt kvöld í Nausti í tilefni af komu Spánverjanna sem leika gegn íslendingum á Laugardalsvelli í dag bjóðum viö spánskan matseðil Consome Al Jerel Rape A La Naust Pierna Cordero Al Horno Masedonia Frutas Con Helado Komið og kitlið bragðlaukana með spánsku lostæti í Nausti í kvöld. Norður-Italía: Fjórtán lét- ust í umferð- aróhappi Tiynale, Ítalíu, 24. maí. AP. Langferðabifreið með þrettán eldri konur á leið til kirkju fór út af veginum og fram af kletti við Garda-vatnið á Norður-Ítalíu í dag með þeim afleiðingum að þær létust allar og bflstjórinn einnig, að því er segir í tilkynningu frá yfirvöldum. Orsök slyssins er ókunn, en bif- reiðin mun hafa rekist utan í vegg við veginn og fallið síðan um 35 metra niður fjallshlíð. Þetta er í annað skipti á fjórum dögum sem svo alvarlegt umferð- aróhapp á sér stað á Norður- Ítalíu. Átta manns létu lífið og tuttugu manns slösuðust síðastlið- inn laugardag suður af borginni Genúa þegar langferðabifreið og fólksbílar rákust saman. Mikið af heróíni finnst í Mílanó Mflanó, 24. maí. AP. LÖGREGLAN lagði í dag hald á 35,5 kfló af heróíni, sem metið er á 14,7 milljónir dollara. ítalska og svissneska lögreglan hafa handtekið fimm manns í tengslum við mál þetta. Yfirmenn segja að samvinna svissneskra og ítalskra lögregluyf- irvalda vegna máls þessa hafi haf- ist fyrir nokkrum mánuðum þegar svissneska lögreglan tilkynnti lögregluyfirvöldum í Mílanó að þar yrði flutt mikið magn af eit- urlyfjum í gegn eftir óákveðinn tíma. Heróínið fannst síðan í flutn- ingabifreið sem kom frá Istanbul, en lögreglan hafði fylgst með bif- reiðinni í nokkurn tíma eftir að hún komst á snoðir um ráðagerð- ina. Heróínið var falið í ferða- tösku undir sæti bílstjórans í 71 pakka. Fyrirlestur um skólamál í Svíþjóð FYRIRLESTUR verður haldinn mánudaginn 30. maí nk. í Kennara- háskóla íslands um nýjungar í skólamálum og kennaramenntun í Svíþjóð. Fyrirlesari verður Anne- Charlotte Melin námsstjóri sem hér er stödd vegna landssambandsþings Félags kvenna í fræðslustörfum er haldið verður í Skálholti dagana 27.—28. maí. Félag kvenna í fræðslustörfum (Delta Kappa Gamma) er alþjóð- leg samtök kvenna sem vinna á öllum stigum menntamála og stuðlar m.a. að auknum samskipt- um milli skólastiga. Deildir hafa starfað hér á landi undanfarin 8 ár, bæði norðanlands og sunnan. Forseti alþjóðasamtakanna, Dr. Gloria Little, mun einnig heim- sækja þingið. Fyrirlestur Anne- Charlotte er öllum opinn og hefst kl. 16.00. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.