Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1983 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING NR. 96 — 30. MAÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,020 27,100 1 Sterlingspund 43,398 43,526 1 Kanadadollari 22,008 22,073 1 Dönsk króna 2,9978 3,0066 1 Norsk króna 3,7875 3,7987 1 Sænsk króna 3,5932 3,6038 1 Finnskt mark 4,9370 4,9516 1 Franskur franki 3,5824 3,5930 1 Belg. franki 0,5377 0,5393 1 Svissn. franki 12,9577 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 9,5497 9,5779 1 V-þýzkt mark 10,7414 10,7732 1 ítölsk lira 0,01813 0,01818 1 Austurr. sch. 1,5258 1,5303 1 Portúg. escudo 0,2694 0,2702 1 Spánskur peseti 0,1938 0,1944 1 Japansktyen 0,11330 0,11364 1 írskt pund 34,101 34,202 (Sérstök dráttarréttindi) 27/05 29,1443 29,2306 1 Belgískur franki 0,5368 0,5384 V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30. MAI 1983 — TOLLGENGI í MAÍ — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 29,810 21,680 1 Sterlingspund 47,879 33,940 1 Kanadadollari 24,280 17,657 1 Dönsk króna 3,3073 2,4774 1 Norsk króna 4,1786 3,0479 1 Sænsk króna 3,9642 2,8967 1 Finnskt mark 5,4468 3,9868 1 Franskur franki 3,9523 2,9367 1 Belg. franki 0,5932 0,4402 1 Svissn. franki 14,2956 10,5141 1 Hollenzkt gyllini 10,5357 7,8202 1 V-þýzkt mark 11,8505 8,8085 1 ítölsk líra 0,02000 0,01482 1 Austurr. sch. 1,6833 1,2499 1 Portúg. escudo 0,2972 0,2157 1 Spánskur peseti 0,2138 0,1584 1 Japansktyen 0,12500 0,09126 1 írskt pund 37,662 27,837 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum... .... 8,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'k ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyríssjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir maí 1983 er 606 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Miðhluti Lystigarðs Akureyrar. Myndin er teldn um 1930. Ljósm. V. Sigurgeirsson. Sjóndeildafhringurinn kl. 17.20: Lystigarður Akureyrar A dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er Sjóndeildarhringurinn. Umsjón- armaður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.) — Þetta verður síðasti Sjón- deildarhringurinn, sagði Ólafur, — í bili a.m.k. Og þá fjalla ég um Lystigarðinn á Akureyri. Það er dálítið skrýtið að skoða gamlar myndir af Akureyri, þar sem Menntaskólinn stendur einn uppi á hæðinni, og berangur allt í kring. Svo voru það nokkrir góðir menn, sem fengu þá hug- mynd að koma þarna upp ein- hverjum gróðri og byrjuðu að planta. Þetta var um 1910 og um það leyti var mikill trjáræktar- áhugi hér á Akureyri. Þá var Ræktunarfélag Norðurlands byrjað með gróðrarstöð sína og áhuginn var geysilegur, bæði á blómarækt og trjárækt. Og þar sem ekki voru bílarnir til að fara á í lystiferðir út úr bænum, þá var ekki um annað að ræða en að koma upp aðstöðunni innanbæj- ar. Þetta átti heldur ekki að standa að baki erlendum lysti- görðum og þarna var m.a. lengi vel selt kaffi og aðrar veitingar. Og ennþá eimir eftir af þessum sið, því að flestir krakkar á Ak- ureyri eru aldir upp við það að fara a.m.k. einu sinni á sumri með nesti í Lystigarðinn. Þetta mátti sjá hér nú í vor, strax og sólin fór að skína, enda þótt langt sé enn í að garðurinn kom- ist i fullan skrúða. Það gerðist líka fljótlega, að í garðinum var komið upp grasasafni, og hér er og hefur lengi verið grasgarður, þ.e.a.s. vísindastofnun, og hann var um tíma nyrsti grasgarður í heiminum. Garðurinn stendur í fræskiptum við á annað hundrað sína líka í öllum heimshornum. í þættinum tala ég við forstöðu- manninn, Jóhann Pálsson grasa- fræðing, og annan fastan starfsmann Lystigarðsins, Axel Knútsson skrúðgarðyrkjumann. „Spútnik44 kl. 17.00: Eðlisfræðin á Landspítalanum Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er „Spúlnik". Sitthvað úr heimi vísind- anna. Dr. Þór Jakobsson sér um þátt- inn. — í þessum þætti, sem er loka- þáttur, verður eðlisfræðin á Land- spítalanum á dagskrá, sagði Þór. — Garðar Mýrdal eðlisfræðingur, sem þar starfar, mun greina frá tækni við geislalækningar, skoðun, undir- búning meðferðar og við meðferðina sjálfa. Hann lýsir ýmsum tækjum, t.d. svonefndum línuhraðli og enn- fremur tæki, sem kallast á ensku „nuclear magnetic resonance" (skammstafað NMR). Tæki þetta er notað við meðferð og hefur þann kost fram yfir 13 ára gamalt kobolt- tæki Landspítalans, að bæði er unnt að stilla á misöfluga orku við geislun á meinsemd og beina geisluninni á hnitmiðaðri hátt, þannig að heil- brigðir vefir skaddist ekki. Þetta tæki þyftu íslendingar að eignast og gætum við þá státað af því, að bæði meðferð og undirbúningur meðferð- ar væri á háu tæknistigi. Trjágöng í Helliogeréi. Kjartan Ó. Bjarnason tók myndina um 1940. „Áöur fyrr á árunum“ kl. 10.35: Skemmtigarður Hafnar- fjarðar — Hellisgerði Á dagskrá hljóvarps kl. 10.35 er þátt- urinn „Áður fyrr á árunum“. Umsónar- maður: Ágústa Björnsdóttir. — Þessi þáttur fjallar um skrúð- garðinn Hellisgerði í Hafnarfirði, sagði Ágústa, — en það var tilviljun ein sem réð þvi að efni þetta valdist í þáttinn einmitt á þeim tíma, sem Hafnarfjarðarbær heldur upp á 75 ára afmæli sitt. Byrjunarfram- kvæmdir í Hellisgerði hófust sumar- ið 1923, en hugmyndina að stofnun garðsins átti Guðmundur Einarsson trésmiður, sem bar hana fram á fundi í Málfundafélaginu Magna i marsmánuði 1922. Hugmynd hans var afar vel tekið og málinu hrint í framkvæmd af einurð og áhuga á ótrúlega skömmum tima. I þættin- um les Guðjón Ingi Sigurðsson grein eftir Ingvar Gunnarsson kennara, fyrsta umsjónarmann Gerðisins, en hún birtist í Ársritinu Hlín árið 1927 undir yfirskriftinni „Skemmtigarður Hafnarfjarðar — Hellisgerði", og er þar skilmerkilega sagt frá þessu. Einnig verður nokkuð sagt frá rekstri garðsins og framkvæmdum þar fram til ársins 1945. Utvarp Reykjavík V ÞRIÐJUDbGUR 31.maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnar Sandholt talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jónína Ásthildur“ eftir Gísla Þór Gunnarsson. Tinna Gunn- laugsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Áður fyrr á árunum". Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskri einsöngvarar og kórar syngja. 11.25 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.40 Svjpast um á Suðurlandi. (Áður útv. 15.4. 1983). Jón R. Hjálmarsson ræðir við Pál l'órðarson í Þorlákshöfn. Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck. Magnús Ásgeirsson og Magnús Magn- ússon þýddu. Kristín Anna Þór- arinsdóttir les (10). 15.00 Miðdegistónleikar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Róbert og Rósa í Skeljafirði. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Sögumaður Svanhildur Jóhann- esdóttir. 20.50 Derrick. 7. Stúdentspróf. Þýskur saka- málamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. a. Ffladelfíuhljómsveitin leikur Spænska rapsódíu eftir Maur- ice Kavel; Riccardo Muti stj. b. Fflharmoníusveit Lundúna leikur „Hungaria“, sinfónískt Ijóð op. 9 eftir Franz Liszt; Bernhard Haitink stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik“. Sitthvað úr heimi vísindanna. 21.50 Arfleifð herstjóranna. Nýr flokkur — (The Shogun Inheritance) Fyrsti þáttur. Ný, þríþætt heim- ildamynd frá BBC um japanskt þjóðlíf. Brugðið er upp mynd af nútímaiðnveldinu Japan, en áhersla lögð á tengsl þjóðarinn- ar við fornar hefðir lénsskipu- lagsins á valdaskeiði herstjór- anna sem ekki lauk fyrr en eftir miðja nítjándu öld. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.55 Dagskrárlok. Dr. Þór Jakobsson sér um þátt- inn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjónarmaður: Ólafur Torfa- son (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 „Karnival dýranna", eftir Saint-Sáens. Fflharmoníu- sveitin í Vín leikur undir stjórn Karl Böhm. Píanóleikarar eru Alfons og Aloys Kontarsky og sellóleikari Wolfgang Herzer. 20.20 Hugleiðingar um jafnrétti. Guðrún Sigríður Friðbjörnsdótt- ir flytur. 20.40 Kammertónleikar. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar. Þorsteinn Hannes- son les (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Heimsókn að Keykjaskóla. Umsjón: Þórarinn Björnsson. 5. og sídasti þáttur. 23.20 Skíma. Þáttur um móðurmálskennslu. IJmsjón: Hjálmar Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.