Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1983 Raðhús — Selás Frábært útsýni Gerið verðsamanburð: Millihús: kr. 1.600.000. • Kjör: Útborgun allt niöur í 50%, eftirstöövar til 10 ára. • Frágangur: Húsin verða afhent máluð að utan, með þaki, tvöföldu gleri, opnanlegum fögum og hurðum, en í fokheldu ástandi að innan. Lóö grófjöfnuð. • Afhendingartími: Húsin eru 183 fm á 2 hæöum, meö innbyggðum bílskúr og afhendast í sept. '83. • Mikið útsýni af báöum hæöum. Frjáls innréttinga- máti, arinn. Góö staðsetning. Leitið nánari upplýsinga um þetta frábæra hús á skrifstofu okkar. Verö maí ’83. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRARISJÓOS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson hdl. Nökkvavogur Til sölu aöalhæöin i 3ja íbúöa húsi viö Nökkvavog. Á hæöinni eru 4—5 herbergi, eldhús, baö og forstofur. í kjallara fylgir 1 íbúðarherbergi, sér geymsla o.fl. Sér hiti. Er í ágætu standi. Upphitaöur bílskúr, 32 fm fylgir. Trjágaröur. Mjög rólegur staöur. Ákveðin sala. Einkasala. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4, sími 14314. Kvöldsími: 34231. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Ný íbúð með frábæru útsýni 4ra herb. um 105 fm á 3. hæð viö Engihjalla i Kópavogi. Tvennar svalir. Mikil fullgerð sameign. Ákv. sala. í austurbænum skammt frá Landspítalanum efri haeð um 100 fm. 3ja til 4ra herb. íbúð. i endurbyggingu að mestu ný. Sár inngangur. Sér hiti. Suöur svalir. Ákv. sala. Laus fljótt. Skuldiaus eign. Ný úrvals íbúö m. bílskúr við Jöklasel 2ja herb. 78 fm á 1. hæó. Fullbúin undir tréverk. Sér þvottahús. Fullgerð sameign. Óvenju stór og góð íbúð. Ákv. sala. 3ja herb. íbúö í Seljahverfi á 1. hæö 95 fm. Óvenju stór og góö árs gömul. Sór þvottahús. Fullgerö sameign. Stór íbúð við Stóragerði 3ja herb. á 4. hæð 90 fm. Suöur svalir. Mikið útsýni. Laus strax. Innarlega við Kleppsveg 4ra herb. gðð íbúö i háhýsi á 2. hæö um 95 fm. Mikið endurnýjuð. Lyfta. Góö sameign. Útsýni. Ákv. sala. Lítið timburhús í gamla bænum ný klætt aö utan. Gluggar og gler aö mestu nýtt. Húsiö er um 50 fm aö grunnfleti. Á hæö er eldhús, skáli og stofa. A efri hæö 2 herb. og baö. f kjallara þvottahús og 2 lítil herb. Smáíbúðarhverfi — Garöabær 10 ára steinhús á einni hæð 140 fm auk bílskúr til sölu í Smáibúöar- hverfl. Skipti möguleg á góöu einbýlishúsi i Garöabæ. Glæsilegt finnst bjálkahús næstum fullgert á rúmgóöri lóö á útsýnisstaö á Álftanesi um 100 fm ibúö á hæð og í risi. Kjallari 65 fm. Bílskúr i smíöum. Ákv. sela. Myndir og teikn. á skrifstofunni. Húseign með 2 íbúðum óskast i smióum í borginni, helst í Suöur Hlíöum. Fleiri staðir koma til greina. Sér hæð óskast í Hlíöunum fyrir fjársterkan kaupanda. Mikil útb. Uppl. trúnaöarmál. Ný söluskrá alla daga. Fjöldi annarra eigna á skrá. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ÞIMW Fasteignasala — Bankastræti Sim' 294553,ínur Ægisgata einbýli á 3 hæöum, kjallari nýr. Hæö og ris endurbyggt úr gömlu húsi. Allar inn- réttingar og lagnir nýjar. Nýlega klætt og einangraö. Verö 2,5 millj. eöa skipti möguleg á góöri 4ra herb. ibúó í vestur- bæ eöa Hlíðum. Norðurmýri 2ja herb. ca. 60 fm ibúö sem verið er að standsetja. Nánari uppl. á skritstofunni. Grettisgata Ca. 150 fm einbýli i eldra timburhusi Möguleiki á sér ibúö i kjallara. Verö 1450—1500 þús. Stekkjarhvammur Hf. Raóhús frágengiö aö utan á aöeins eftir aö múra inn og er þá t.d. undir tróverk. Skipti á 4ra herb. hæö möguleg. Efstasund Snyrtileg 3ja herb. ibúö í kjallara. Gott geymslupláss. gott umhverfi. Verö 1250 þús. Seljabraut Ca. 120 fm skemmtileg íbúö á einni og hálfri hæö. Bílskýli. Góö sameign. Laus strax. Verö 1,6 millj. Melabraut Góö mikiö endurnýjuö ca. 115 fm ibúö á efri hæö. Verö 1400—1450 þús. Skólagerði Nýleg ca. 60 fm 3ja herb. ibúö á efri hæö. Verö 1—1,1 millj. Ugluhólar ca. 65 fm mjög góö íbúö á 1. hæð. Laus strax. Verö 1150 þús. Blómvangur Hf. Storglæsileg ca. 150 fm efri sórhæö meö 25 fm bilskúr. 4 herb. og 2 stofur. Stórar svalir á þrjá vegu. Skipti æskileg á raöhusi eöa einbýli. Verö 2,4—2,5 millj. Hjallabraut Hf. Ca. 95 fm 3ja herb. íbúö. Eldhús meö búri og þvottahús á hæöinni. Verö 1,3 millj. Ránargata Litil ca. 35 fm einstaklingsibúö á jarö- hæö. Verö 500 þús. Vesturbær Gott eldra timburhús á góöum staö í gamla vesturbænum. Grunnflötur ca. 90 fm. Hægt aö hafa sér haBÖ i kjallara eöa nota sem einbýli. Skiptí æskileg á góöri sér hæö i vesturbæ. Kambasel Skemmtileg ca. 86 fm íbúö á jaröhæö i litilli blokk meö nýjum innréttingum. Sér inng. og allt sór. Verö 1250 til 1300 þús. Vesturgata Ca. 30 fm ósamþykkt ibúö i timburhúsi. Verö 600 þús. Mávahraun Hf. Skemmtileg ca. 160 fm einbýlishús á einni hæö ásamt rúmgóöum bílskur Stofa, samliggjandi boröstofa, rúmgott eldhús. Þvottahús og geymsla á sór gangi. 5 svefnherb. og baö. Nýjar innr. Granaskjól Sérhæö ca. 157 fm á 2. hæö. Stofa, boröstofa, 4 herb., eldhus meö búrl og fl. Góö eign ákv. sala. Lágamýri — Mosf. Ca. 55 fm i gömlu timburhúsi, stór geymsla fylgir. Verö 600 þús. Kelduhvammur — Hf. Ca. 90 fm á neöstu hæö í þríbýli. Sór inng. Geymsla og þvottahús á hæöinni Verö 1300 þús. Eyjabakki Ca. 100 fm ibúö á 1. hæö. Stofa, 3 herb., ehdhús meö þvottahúsi og búri inn af. Verö 1350 þús. Ljósheimar Mjög góö ca. 107 fm á 4. hæö. Bil- skúrsréttur. Laus fljótlega. Barónsstígur Góö ca. 107 fm á 3. hæð ásamt rúm- góðum bilskúr. Rúmgott eldhús með nýjum innr., bað, 3 herb., stofa með svölum. Nýlegt þak. Verö 1400—1450 þús. Kaplaskjólsvegur 110 fm á 3. hæö. Eldhús meö borökrók, baöherb flisalagt. Suöur svalir. Verö 1350—1400 þús. Seljabraut Ca. 117 fm 4ra herb. á 2. hæð. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Þvottahús i íbúöinni. Skúlagata 3ja herb. ca. 80 fm ibúð á 1 hæð. Mikið endurnýjuð, m.a. nýtt gler, ný raflögn og nýtt þak. Smyrilshólar Mjög góö ca. 90 fm á 3. hæö ásamt bilskúr. Eldhus meö góörí innr. og þvottahúsi inn af. Stofa, 2 herb. og baö meö innr. Verö 1,4 millj. Lundarbrekka Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 100 fm og herb. á jaröhæö. Tvennar svalir. Aóstaóa fyrir þvottahús á hæöinni og i sameign Verö 1,5 millj. Friönk Stefánsson. vióskiptafr Góð eign hjá 25099 Einbýlishús og raðhús HÓLAHVERFI, 460 fm stórglæsilegt einbýlishús á tveim hæöum. Frábært útsýni. Eign í sórflokki. UNUFELL, 140 fm endaraöhús. Bílskúrssökklar. 4 svefnherb. öll með skápum, 2 stofur meö parketi. Verö 2,2 millj. GRETTISGATA, 150 fm snoturt timburhús. Klætt aö utan. Lavella klæöning. Hægt að hafa sér íbúö í kjallara. Verö 1,5 millj. ARNARTANGI, 100 fm endaraöhús, timburhús. 3 svefnherb. Sklpti á 4ra herb. ibúö miösvæöis. HJALLABREKKA, 160 fm fallegt einbýlishús. 25 fm bílskúr. 3—4 svefnherb. Nýtt gler. Verö 2,8 til 2,9 millj. BORGARHOLTSBRAUT, 90 fm hlaöiö einbýlishús. Timburklætt aö utan. 3 svefnherb. Bílskúrsréttur. Verö 1,4 millj. Sér hæðir RAUÐALÆKUR, 140 fm falleg efri hæö í fjölbýli. 3 svefnherb. á sér gangi, tvær stofur. 30 fm bílskúr. Verð 2,1 millj. HOLTAGERÐI, 140 fm góð efri hæð í tvíbýli. Bílskúrssökklar. 5 svefnherb., stórt eldhús. Fallegt útsýni. Allt sér. Verð 1,8 millj. 4ra herb. íbúöir VESTURBERG, 105 fm góó íbúö á 3. hæö. 3 svefnherb. Flísalagt bað. Stórar svalir. Mikiö útsýni. Verö 1360 þús. KRÍUHÓLAR, 110 fm góö íbúö á 8. hæö m. bílskúr. 3 svefnherb. Flisalagt bað. Tengt fyrir þvottavél. Verð 1550 þús. LUNDARBREKKA, 100 fm falleg íbúö á 2. hæö. 3 svefnherb. + herb. á jaröhæö. Þvottahús innaf eldhúsi. Útsýni. Verö 1450—1500 þús. KLEPPSVEGUR — INN VIÐ SUND, 100 fm góö íbúö á 2. hæö. 2 svefnherb., 2 stofur. Suður svalir. Vönduö eign. Verð 1400—1450 þús. MIKLUBRAUT, 85 fm risíbúö ósamþ. 3 svefnherb. Laus strax. Eldhús með eldri innréttingu. Verð 750 þús. HRAUNBÆR, 117 fm góð íbúö á 1. hæð efst í Hraunbænum. Rúmgott eldhús, 3 svefnherb. Verö 1350 þús. KÓNGSBAKKI, 115 fm góö íbúö á 3. hæö, efstu. 3 svefnherb., þvottahús og búr innaf eldhusi. Laus strax. Verö 1350 þús. LEIRUBAKKI, 115 fm góö íbúó á 3. hæö. 4 svefnherb. Þvottaherb. Flísalagt bað. Verö 1450 þús. ÁLFHEIMAR, 115 fm endaíbúö á 1. hæö. 3 svefnherb. á sér gangi. Þvottaherb. Stór stofa, gott gler. Danfoss. Verö 1450 þús. LAUGARNESVEGUR, 90 fm risíbúð í timburhúsi. 2 stofur, 2 svefn- herb., nýtt eldhús, nýtt baö, nýtt gler og gluggar. Verö 1,1 millj. ENGJASEL, 110 fm falleg íbúö á 1. hæö. 3 svefnherb., þvottahús og búr innaf eldhúsi. Fallegt eldhús. Verö 1450 þús. BREIÐVANGUR, 125 fm falleg íbúö á 4. hæö, 4 svefnherb. á sér gangi. Þvottahús og búr. Verð 1,6 millj. LEIRUBAKKI, 115 góö íbúð á 3. hæð, 4 svefnherb., þvottaherb. Suöur svalir. Verö 1450 þús. GAROABÆR, 100 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. 30 fm bílskúr. Nýlegt eldhús. Allt nýtt á baöi. 3 svefnherb. Verö 1,3 millj. EIRÍKSGATA, 100 fm snotur íbúð á 1. hæð. 2 til 3 svefnherb. Parket. Endurnýjað eldhús. Gestasnyrting. Verö 1,3 millj. 3ja herb. íbúðir LAUGAVEGUR, 80 fm endurnýjuö íbúö á 2. hæð í timburhúsi. 2 svefnherb. Nýtt eldhús. Nýtt baö. Bein sala. HVERFISGATA, 125 fm góö íbúð á 4. hæð í steinhúsi. 2 rúmgóö svefnherb., 2 stórar stofur. Laus strax. Verö 1,3 millj. LANGHOLTSVEGUR, 90 fm falleg íbúö á jaröhæö i þríbýli. Rúm- gott eldhús, stofa, 2 svefnherb. Fallegur garöur. Verð 1150 þús. SMYRILSHÓLAR — BÍLSKÚR, 95 fm stórglæsileg íbúö á efstu hasð í 3ja hæöa húsi. Vandaöar innréttingar. Fallegt útsýni. Verö 1,4 millj. HRAUNSTÍGUR HF., 70 fm góö íbúð á 1. hæö í þríbýli. 2 svefn- herb., nýtt eldhús, nýleg teppi og parket. Falleg eign. Verö 1,1 millj. LANGHOLTSVEGUR, 70 fm góö íbúö á 1. hæö. Nýtt eldhús, tvö svefnherb., sér inng. Verð 1,1 millj. HÖFOATÚN, 100 fm góð íbúö á efri hæö í tvfbýli. Tvö svefnherb., nýtt eldhús. Ný teppi. Verö 1,1 millj. SKÓLAGEROI, 55 fm falleg íbúö á efri hæö í tvíbýli. Allar innrétt- ingar nýjar. Nýtt gler. Rólegur staöur. Verö 1,1 millj. FJÖLNISVEGUR, 85 fm ibúö á 2. hæö i fallegu þríbýlishúsi. 2 svefnherb. Góður garöur. Frábær staöur. SMYRILSHÓLAR, 90 fm góö íbúö á 1. hæö í 3ja hæöa húsi. 2 svefnherb., fallegt baðherb. Laus fljótlega. Verö 1250 þús. 2ja herb. BÁSENDI, 75 fm falleg íbúö á jaröhæö. Stofa, flísalagt baöherb., endurnýiaö eldhús. Nýlegt gler. Verö 1.050 þús. ESKIHLID, 70 fm kjallaraíbúð. Flísalagt baðherb., stórt svefnherb. Nýlegt gler og gluggar. Sér inng. og hiti. Verö 920—960 þús. ENGIHJALLI, 65 fm falleg íbúö á 6. hæö. Eldhús m. góöum borö- krók. Rúmgóö stofa, svefnherb. m. skápum. Stórar svalir. Verö 1 millj. ROFABÆR, 60 fm góö íbúö á 2. hæö. Svefnherb. meö skápum, rúmgóð stofa. Eldhús m. borökrók. Verö 950 þús. KRUMMAHÓLAR, 71 fm rúmgóö íbúö á 2. hæö. Stórt svefnherb. ásamt ööru litlu, flísalagt baö. Verö 1050 þús. KRÍUHÓLAR, 55 fm góð íbúö á 2. hæð. Svefnherb. meö skápum. Baóherb. meö sturtu. Eldhús meö góöum innréttingum. Verö 870 þús. BOOAGRANDI, 60 fm glæsileg íbúö á 7. hæö. Svefnherb. meö skápum. Fallegt eldhús. Lagt fyrir þvottavél á baði. Sér inng. GIMLI Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099 Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.