Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1983 Norðurlandamótið í lyftingum í Laugardalshöll Islenskur sigur í tveimur flokkum sæti í stigagjöfinni — Island í ÍSLENDINGAR náöu tveimur Norðurlandameistaratitlum í Laugardalshöll um helgina — Kristinn Björnsson í 52. kg. fl. og Þorkell Þórisson í 56 kg. fl. Auk þessa náðu íslendingar í þrjú silf- urverðlaun á mótinu, þeir Har- aldur Ólafsson, Baldur Borg- þórsson og Ingvar Ingvarsson urðu í öðru sæti i sínum flokkum. Kristinn Bjarnason varð fyrstur keppenda til aö tryggja sér meist- aratitil — mótherji hans frá Finn- landi náði ekki að lyfta sinni byrj- unarþyngd, þannig að hann varð úr leik og sigurinn því Kristins. Kristinn snaraði 60 kg. og jafnhatt- aði 75 kg. Samanlegt lyfti hann því 135 kg. Þá var komið að Þorkeli — Hann lyfti tíu kg. meira en kepþi- nautur hans frá Finnlandi og sigr- aði örugglega. Þorkell snaraði 90 kg. og jafnhattaði 110 kg. Úrslit í 60 kg. fl. voru þessi, en þar var enginn íslendingur meöal þátttakenda. varö sjötti en Agnar hafnaöi í neðsta sæti. Úrslit urðu þessi: Richard Nilsson, Sví. Ylermi Luttinen, Fin. Benny Risnes, Dan. Gören Petterson, Sví. Birgir Borgþórss., íal. Tom Hagge, Nor. Preben Krebs, Dan. Agnar Jónsson, íal. 160,0 145,0 140,0 150,0 140,0 140,0 135,0 90.0 185,0 345,0 185,0 330,0 187,5 327,5 175,0 325,0 180,0 320,0 175,0 315,0 175,0 310,0 130,0 220,0 Morgunblaóiö/Skapti. Ingvar Ingvarsson hafnaöi í ööru sæti í 110-t—flokki og tryggði sór því silfurverölaunin. hann jafnhatt- aöi jafn miklu og sigurvegarinn en snaraði hins vegar 20 kg. minna. Úrslitin urðu þessi: L«r» Kallström, Sví. 155,0 180,0 335,0 Ingvar Ingvarsaon, fsl. 135,0 180,0 315,0 Thor Underhaug, Nor. 140,0 170,0 310,0 Finnar sigruðu í stigagjöfinni, en lokastaðan varð þessi: Finnland 87 ísland 80 Svíþjóö 73 Noregur 80 Danmörk 43 — SH. gs U Np ,|H||UH‘,Ns # Þaö var mikið tekið á á mótinu — eins og t.d. á þessari mynd þar sem einn Svíinn rembist eins og hann getur. Ekki tókst honum þó aö vinna til verðlauna, þessum. Morgunbiaðíð/skapti. Arto Salmi, Fin. Pertti Torikka Svi. Rauno Pentikainen Fin. Carsten Olsen, Dan. Snörun jafnh. Alla 102,5 132,5 235,0 105,0 127,5 232,5 90.0 115,0 205,0 85,0 115,0 200,0 • Baldur Borgþórsson, sem hér sést í keppni í snörun, nældi sér í silfurverðlaunin á NIA. „Gat varla munað minnu“ Daníel B. Olsen Keppti í 67,5 kg. fl. og átti enga möguleika á verð- — sagði Haraldur Ólafsson sem varð annar launasæti. Hann varð í nesta sæti. Úrslitin urðu þess: Jouni Grönman, Fin. 130,0 165,0 295,0 Olaf Lundqvist, Sví. 110,0 140,0 250,0 Frank Schneider, Dan. 107,5 137,5 245,0 Toralf Særheim, Nor. 100,0 130,0 230,0 Daníel B. Olsen, ísl. 85,0 100,0 185,0 I 75 kg. fl. keþþti Haraldur Ólafsson og munaði ekki miklu aö honum tækist að sigra, eins og fram kemur í samtali við hann hér á síöíunni. Fjórir luku keppni í flokknum og uröu úrslit þessi: Bróöir Haralds, Ólafur, keppti í 82,5 kg. fl. og varð í neösta sæti. Úrslitin: Jarmo Nieminen, Fin. 130,0 185,0 295,0 Haraldur Ólafsson, isl. 130,0 182,5 292,5 Hana Jörgensen, Dan. 125,0 155,0 280,0 Roger Hille, Nor. 105,0 140,0 245,0 Bróöir Haraldar, Ólafur, keppti í 82,5 kg. fl. og varð í neðsta sæti. Úrslitin: Bertil Sollevi, Sví. 140,0 180,0 320,0 Keijo Tahvanainen, Fin. 135,0 170,0 305,0 Lars Hage, Nor. 127,5 160,0 287,5 Harry Espesæter, Nor. 130,0 155,0 285,0 Ólafur Ólafsson, ísl. 95,0 145,0 240,0 Mjög spennandi keppni var í 90 kg. flokknum þar sem tveir íslend- ingar voru meöal keþþenda, Bald- ur Borgþórsson og Guðmundur Sigurðsson. Norðmaðurinn Egon Vee-Haugen sigraöi — hann lyfti 2,5 kg. meira samanlagt en Baldur, en fimm kg. meira en Guömundur, sem varð þriðji. Úrslitin uröu ann- ars þessi: Egon Vee-Haugen, Nor. 145,0 175,0 320,0 Baldur Borgþðrss., isl. 147,5 170,0 317,5 Guðm. Sigurðsson, fSI. 135,0 180,0 315,0 Tabie Alto, Fin. 140,0 172,5 312,5 Arne Grostad, Nor. 142,5 165,0 307,5 Enginn íslendingur var meðal þátttakenda í 100 kg. fl. Úrslit uröu þessi: Tom Söderholm, Sví. 182,5 190,0 352,5 Pekka Niemi, Fin. 150,0 192,5 342,5 Chri. Bærentsen, Dan. 130,0 167,5 297,5 Birgir Borgþórsson og Agnar Jónsson kepþtu í 110 kg. fl. Birgir „ÞAÐ heföi auðvftað verið skemmtilegra að ná gullinu — en það gat nú varla munað minnu,“ sagöi Haraldur Ólafsson á laug- ardaginn, en þá varð hann í ööru sæti — hlaut silfurverölaunin. „Ég ákvaö aö hækka í 167,5 fyrir síöustu lyftuna í jafnhending- unni, og síðan beið ég. Finninn náöi sinni þyngd ekki fyrr en í þriöju tilraun, og ég verö nú aö segja aö ég hélt ekki að hann myndi ná því. Við bjuggumst viö aö hinir dyttu út, en þeir geröu þaö bara ekki.“ Haraldur, sem undanfarin ár hefur verið einn okkar allra besti lyftingamaður, hefur auðvitað keppt áöur á Norðurlandamóti, og alltaf í sama flokki. Hann gat tryggt sér sigur aö þessu sinni meö því aö lyfta 167,5 kg í jafnhendingu — en ekki náði hann því. „Þaö er nú hægt að finna margar ástæöur fyrir því hvers vegna ég náði ekki að lyfta þessu. En aöallega var þaö vegna þess aö ég þurfti aö hlaupa meö þetta fram, og viö það fór öll Sþenna úr mér. Þetta er nálægt „Var eir ifal Idl m le ■ ■ 9 ia betri’ — sagoi Norourianaameisiarmn PorKen porisson ekki meiru. Ég þurfti aö létta mig um níu kíló á einum mánuöi fyrir kepþnina til að geta tekiö þátt í þessum flokki. Ég fór einfaldlega í megrun, og við það missti ég auðvitað eitthvert afl, en tækni og þjálfun sá um að ég lyfti vel“. Þorkell hefur tvívegis áöur tek- ið þátt í Noröurlandamóti. „Ég keppti í Noregi 1981 og í Svíþjóð ’82, og náöi þá bronsi í bæði skiptin, þannig aö þetta var fyrsta gullið — fyrsti NM-titill- inn.“ — SH. „ÉG VISSI að aðalkeppinautur minn yröi Finninn — en ég náöi sjö og hálfu kílói meira en hann í samanlögðu. Ég var einfaldl- ega bara betri en hann — ég er í hörkugóðri æfingu,“ sagöi Þorkell Þórisson, en hann tryggði sér Norðurlandameist- aratitilinn í 56 kg. flokki á laug- ardagínn. „Ég bjóst nú við meiru en þessu af mér,“ sagði Þorkell, sem lyfti 90 kg. í snörun og 110 kg. í jafnhöttun, „en þaö eru gild- ar ástæöur fyrir því að ég lyfti mínu besta — sem er 168 kg, en því lyfti ég á íslandsmeistaramót- inu á Akureyri í fyrra — og það er enn gildandi Noröurlandamet." Haraldur saqöist vera í ágætu formi um þessar mundir. „Ég hvíldi mig næstum alveg í janúar — en var svo fljótur að komast í gang aftur. Ég haföi gott af þessari hvíld.“ — SH. • Haraldur Ólafsson í jafnhöttuninni — með 162Vi kíló á stönginni — sem hann fór léttilega upp með, en síðan mistókst honum í síðustu lyftunni. Morgunblabiö/Skapti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.