Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1983 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss Lögg. og skjalaþýö. og dómtúlkur. Hafnarstr. 11. síml 14824. Bílasprautun Garöars, Skipholti 25 Bílasprautun og réttlngar. greiösluskilmálar simar 20988 og 19099. kvðld- og helgarsíml 37177. Trésmiöur til aöstoöar. Síml 40379. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, simi 16223. Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræóumaöur Einar J. Gíslason. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Heiömerkurferö 1. júní kl. 20.00 (kvöldferö) Fyrsta skógrœktarferöin í Heiömörk nk. miövikudags- kvöld. Frítt fyrir þátttakendur. Fararstjóri: Sveinn Ólafsson. i kvöld kl. 20.30 samkoma meö Sally Olsen og Rogelio Parllla. Allir hjartanlega velkomnir. . raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Menntaskólinn á Akureyri Árlegur vorfagnaöur NEMA veröur haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 3. júní nk. og hefst meö borðhaldi kl. 19.30. Ræðumaður kvöldsins veröur Kristín Hall- dórsdóttir, alþingismaöur. Veislustjóri verður Höröur Einarsson, tannlæknir og söngstjórn annast Reynir Jónasson, tónlistarmaður. Miðar veröa seldir aö Hótel Sögu miðvikudag og fimmtudag frá kl. 17—19 báöa dagana. Allir fyrrverandi nemendur MA eru hvattir til aö mæta. Stjórn NEMA. Grunnskóli Ölfushrepps Þorlákshöfn Sveitarstjórn Ölfushrepps óskar eftir tilboö- um í undirbyggingu 3. áfanga grunnskóla Ölf- ushrepps aö grunnfleti 588 fm. Um er aö ræða uppslátt og uppsteypu sökkla, fyllingu undir botnplötu og steypun botnplötu. Tilboösgögn afhendast á skrifstofu Ölfus- hrepps, Þorlákshöfn og hjá Tæknifelli, Fells- ási 7 Mosfellssveit, símar 66110, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboöum sé skilað til Tæknifells fyrir kl. 12, mánudaginn 6. júní nk. eða á skrifstofu Ölfushrepps, þar sem tilboö- in verða opnuð aö viöstöddum þeim bjóö- endum sem þess óska, kl. 14, mánudaginn 6. júní 1983. Sveitarstjórn Ölfushrepps. Tilboð óskast í sumarhús smíöaö af nemendum lönskólans í Reykjavík. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3. Húsiö verður til sýnis viö lönskólann í Reykjavík þriöjudaginn 31. maí og miðviku- daginn 1. júní. Réttur er áskilinn til aö taka hvaða tilb. sem er, eöa hafna öllum. Tilboðin verða opnuð á sama staö þriðjudag- inn 7. júní kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíöi, uppsetningu og fulln- aöarfrágang færanlegra inniveggja í öörum áíanga bækistöövar Rafmagnsveitu Reykja- vikur, viö Suöurlandsbraut 34, Reykjavík. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama staö, miðvikudaginn 22. júní 1983, kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Innflutningsfyrirtæki Til sölu er lítið innflutningsfyrirtæki meö lítinn en góöan lager. — Lagerinn er fyrirferöarlítill og þarfnast ekki sérstaks húspláss. Töluvert af skemmtilegum umboöum fylgja. Mjög hagkvæmt fyrir mann, sem hefur hug á að byrja sinn eigin innflutning. Veröhugmynd kr. 1.000.000 Þeir, sem áhuga hafa á aö kanna þetta nán- ar, sendi nafn, heimilisfang, nafnnúmer og símanúmer á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir laugardag, 4. júní 1983, merkt: „Innflutn- ingsfyrirtæki — 220“. Farið verður meö erindið sem algjört trúnaö- armál. Videóleiga til sölu Uppl. í síma 14415. Tilboö óskast. Laugavegur Til sölu 5 ára leigusamningur í ca. 80 fm verzlunarhúsnæöi á besta staö viö Laugaveg. Húsnæöinu fylgja góöar nýlegar innréttingar fyrir fataverslun. Þeir, sem áhuga hafa skili nafni og símanúm- eri í lokuöu umslagi merkt: „Laugavegur — 8652“ á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 3. júní nk. Húsnæði í Skeifunni Til leigu er nýtt 480 fm húsnæöi á 3ju hæð (efsta hæö) í Skeifunni. Miklir nýtingarmögu- leikar. Leigist í einu eða tvennu lagi. Mögu- leiki aö leigja tilbúiö undir tréverk eöa full- frágengiö, eftir þörfum leigjanda. Leigutími getur hafist 1. ágúst nk. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Skeifan — 8750“ fyrir 10. júní 1983. ....... "■ 1 ..................■ húsnæöi óskast Kaupfélag utan af landi óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúö Upplýsingar í síma 94-3977. Lagarhúsnæði Óskum aö taka á leigu ca. 100 fm hentugt lagerhúsnæöi miösvæöis í borginni. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins merkt: „Lagerhúsnæöi — 8653“ fyrir 3. júní næstkomandi. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu fyrir stofnun í Reykjavík. Hús- næöiö þarf að vera um 350—400 fermetrar. Sá sem hefur slíkt á boðstólum láti vita meö orðsendingu til blaðsins merkt: „Skrifstofu- húsnæði — 2079“. Tökum að okkur að rétta og lagfæra legsteina í kirkjugörðum. || S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA ■ SKEMMUVEGl 48 SlMI 76677 Metsölublad á hverjum degi! Styrkið og fegrið líkamann Síðasta námskeið fyrir sumarfrí Ný 2ja vikna námskeið hefjast 6. júní. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eda þjást af vödvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböd — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.