Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.05.1983, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ1983 Muo^nu- ípá BRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L Þú sérd hilla undir betri tíð í rjármálum. Þú getur farið að gera áætlanir núna. Þú skalt ekki fara of geyst í neinu sem krefst líkamlegs erfiðis. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú ert mjög jákvæður og upp- fullur af nýjum hugmyndum. Farðu samt ekki of geyst þú gætir tapað einhverju dýrmætu ef þú ert kærulaus. Vertu spar- TVÍBURARNIR í&sS 21. MAl—20. JÚNl Þú skalt gera nýja áætlun varð- andi heilsu þína. Vertu jákvæð- ari. Ekki sleppa við eða rífast við þína nánustu. I>ú þarft að fara varlega í umferðinni og gæt þína á stórum tækjum. 'jMjQ KRABBINN 21.JÚN1-22.JÚLÍ Þú hefur mikinn áhuga á öllum félagsmálum og skemmtunum. Þú vilt vera þar sem eitthvað er að gerast. Þú verður samt að fara varlega og ekki ofreyna þig- ÍSílLJÓNIÐ g?4|j23. JtLl-22. ÁGtST Þér gengur mjög vel í starfi þínu í dag. Þú mátt samt ekki verða kærulaus og of ánægður með þig. Það þarf alltaf að vera á verði. Þetta er góður dagur til þess að setja sér markmið og áætlanir. MÆRIN 23. ÁGtST-22. SEPT Oll skilaboö o(> ferðalög ganga hratt og vel í dag. Þú átt mjög auðvelt með að taka ákvarðanir. Farðu ekki of geyst í að reyna á þig likamlega. Qlí\ VOGIN PT/Sd 23.SEPT.-22.OKT. Það er auðvelt fyrir þig að taka ákvarðanir í dag, þar sem fjár málin eru ekki til þess að hindra neitt. Keyndu að forðast að deila við illa lynt fólk. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þér gengur betur að ná sam- bandi við annað fólk í dag. Sam- band þitt og þinna nánustu er mjög gott. Gerðu áætlanir varð- andi fjármálin svo að tekjur þín- ar nýtist sem best. 11 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Nú er rétta tækifærið til að gera breytingar í vinnunni og skipu- leggja hlutina betur. Vertu blíð- ur og góður svo að þú þurfir ekki að deila við þína nánustu. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt vera sem mest með fjölskyldu þinni og þeim sem þú elskar í dag. Þú þarft að hvíla þig og ekki vera kærulaus f vinnunni. Það er hætta á að þú ofreynir þig ef þú ferð ekki var- lega. Pflfal VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Viðskipti og einkalíf gengur vel hjá þér í dag. Þú ert mjög bjartsýnn og kraftmikill og vilt gera sem mest í dag. Giettu þín samt að ofreyna þig ekki. FISKARNIR '^■3 19. FEB.-20. MARZ Það gengur betur að koma skilaboðum til annarra og allar ákvarðanatökur eru auðveldari í dag. Farðu variega ef þú ert að gera við eitthvað og sérstaklega ef þú notar áhöld sem þú ert óvanur. CONAN VILLIMAOUR KCTY THOMA5 ÍKNIIá <HAN 23 DÝRAGLENS LJÓSKA SMAFÓLK MY LIFE MERE 15 50KT OF SIMPLE..I JU5T MAN6 AROUNP... THEN EACH NI6HXTHE R0UNP-HEAPEP KIP BRIN65 MY SUPPER,ANP I PANCE UP ANP POWN LIKE THIS... I.íf mitt hér er afar fábreytt. Kg bara er hérna. Svo kemur krakkinn með kringlótta hausinn hvert kvöld með mat handa mér og þá dansa ég svona. Matartími! Matartími! Ó, það er kominn matartími! Ég held að ég sleppi þessu BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilar þrjú grönd í tvímenningskeppni. Vestur hafði vakið á tveimur veikum spöðum á hættunni, en kaus þó að spila út hjartasexunni. Norður ♦ 109 VK108 ♦ Á10972 ♦ KG9 Vestur Austur ♦ KG8765 ♦ 4 V 643 V 975 ♦ 8 ♦ G653 ♦ Á107 ♦ D8542 Suður ♦ ÁD32 VÁDG2 ♦ KD4 ♦ 63 Sagnhafi var í stuði. Hann drap útspilið heima og lagði niður tígulkóng. Átta vesturs fór ekki framhjá honum og hann ákvað að taka hana sem einspil: spilaði laufi upp á kóng(!) og síðan tígultíunni og lét hana vaða. Tígull heim á drottningu, hjarta inn á blind- an og tíglarnir teknir. Síðan voru tvö síðustu hjörtun tekin og þá leit staðan þannig út: Norður ♦ 10 V - ♦ — ♦ G9 Vestur Austur ♦ KG ♦ 4 V- V- ♦ - ♦ - ♦ Á ♦ D8 Suður ♦ t4.ÁD V- ♦ - ♦ 6 Laufi er spilað og vestur verður að gefa tvo síðustu slagina á spaða. Við tökum eftir því að það gagnar vestri ekki að henda laufásnum. Hann var svo óheppinn að eiga tíuna og því gæti sagnhafi fengið tvo slagi með því að taka spaðaásinn og spila laufi. Blindur fengi þá síðasta slag- inn á laufníuna. Tígulíferð sagnhafa var ekki út í hött. Hann vissi að vestur var með sex spaða og senni- lega þrjú hjörtu. Og 5—3 skiptingin í laufi var ekki óeðlileg. En það var snyrtilegt að spila laufi á kónginn. Það voru allar líkur á því að vestur væri með laufásinn fyrir opnu sinni og því var nauðsynlegt að stela slag á laufkóng strax og undirbúa endastöðuna. Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Ungverjalandi í vor kom þessi staða upp í skák þeirra Kzöllösi og Pirisi, sem hafði svart og átti leik. 22. - Hxf3! 23. gxf3 - Re2++, 24. Kfl — Dh2 og hvítur gafst upp, því hann getur með engu móti forðast mát i næsta leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.