Alþýðublaðið - 05.09.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1931, Blaðsíða 3
AbÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Telpnkjjólar, Kvenkjólar. Mjög fjölbreytt úrval. Ódýrast á landinu. Hronn, Laugavegi 19. Félag nngia kommúnista F. U. K. Fundur verður haldinn sunnudaginn 6. p. m. í Alþýðuhúsinu Iðnó kl. 1. e. h. Stjórnin. ST. VERÐANDI HLUTAVELTA í G.-T.-húsinu á morgun. Ótal mar.gir góÖir munir. — Leyfum okkur að telja nokkra þeirra: Stigin saumavél kr. 200,00. Armbcmdsúr kr. 65,00. Rafmagnslampar, 5 númer, hvert á kr. 40,00. Veggmyndir, 15 númer, hvert á kr. 10,20.’ Bílferdir í allar áttir. Bíómiðar. Kaffistell kr. 20,00. Herðasjal (heklað) kr. 25,00. Kol, mörg núrner. Hljóðfærasláttnr allann tímann. Fiskur. Olíci. Mijndcitökur 25 númer. Allir í Templó! Að eins fyrlr Templara. Umsóknir rnn styrk til náms erlendis samkvæmt ákvörðun Menta- málaráðs, sknlu sendast Mentamálaráði, á skrifstofn ritara pess, Austurstræti 1, (pósthólf 66), fyrir 1. október 1931. Styrk pennan, sem veittur er á fjárlögum ársins 1932 (kr. 10,000.00), má veita konum jafnt sem körlum til hvers pess náms, er Mentamálaráð telur nauðsyn að styrkja. Mentamáiaráð íslands, 5. september 1931. Barði Gnðmnndsson Stefán Jóh. Stefánsson. formaður. ritari. Karlakór Reykjaíikiir heldur aðalfund sinn mánudaginn 7. þ. m, í íþróttahúsi K,R. kl, 8,30 síðd. stundvíslega. — Dagskrá skv. félagslögum. Skálholt U. Mala domestica eftir Guðmund Kamban (framhald af Jórnfrú Ragnheiði) er komið í bókav. indi: Um Knut Hamsun (Sig. Skúlason magister). Kl. 20,50: Óá- kveðið. Kl. 21: Veðurspá og frétt- ir. Kl. 21,25: Danzmúsík. Hjónaefni. Nýlega hafa jopin- berað trúliofun sína ungfrú Guð- xíður Jónsdóttir frá Núpumí í Ölf- usi og Sæmundur B. Pórðarson, Framnesveg 26 hér í bænum. Pólitísk morð hafa mörg ver- ið framin undanfarið í Þýzka- landi og tilraunir verið g-erðar til áð sprengja í lioft upp, jámbraut- arlestir og byggingar. Eru það aðallega lögregluménn, sem myrtir haf-a verið. Og er það al- 'ment álitið í Þýzkalandi, að þessi hryðjuverk séu framin af póli- tískum ástæðum. Abd el Krim. Fliestir muna víst eftir u p p reis narfo ringjan um fræga í Manokko, Abd e! Krim, sem í mörg ár barðist gegn Frökkum og Spánverjum, en sem féLl í hendur Frakka að síðustu og var fluttur sem fangi til eyj- arinnar Réunion, og þar hefir hann dv-alið síðan, en nýlega kom sú fregn, að hann hefði flúið úr eynni og enginn vissi hvað af honum hefði orðið. — Þessi fregn mun þó hafa verið borin til báka. Oddur á Eyvindarstöðum. Sagnafár, með f-alin sár, fast af árum bitinn, Oddur knár á engjum stár, allur grár á litinn. A. Hjálprœðisherinn. Samkomur á miorgun: Helgunarsamkoma kl. IOV2 árd. Utisamkoma á Lækjar- torgi kl. 4 síðd. og við Steitt- bryggjuna kl. 7, ef veður leyfir, Hjálpræðissamkoma kl. 8. Stabs- kapt. Árni Jóhannesson og frú hans stjórna. Lúðnaflokkurinn og strengjasveitin aðstoða. Allir vel- k'Omnir! la $a 0 Beztu týrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum ££ $a n ía n 0 sem kosta ki*. 1,25, eru: Statesman. U n u n n la £3 Torkish Westminster ^ 0 Cigarettnr. A. V. I hverjum pakka eru samskonar tallegap 0 H landslagsmyndip ogiCommander-cigarettupökkum U Fást I ollnm verzlnnnm. Til Þingvalla berjaferðir að Geithálsi ferðir allan sunnudaginn 1 króna sætið. Frá Steindóri. Beztar verða bifreiðar Steindórs. Tízka 1931-1932: ketrarkápurnar feknar npp i dag. Lægpa verð og meira úrval, en nokkpu sinni áðup. Kaupið nýjar vorur í Sofffibúð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.