Alþýðublaðið - 07.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.09.1931, Blaðsíða 1
JJþýðublaðlð 1931. Mánudaginn 7. september. 207. tölublað. fslenzka krónan stórhækkar. Nú á pessum alvarlegu tímum, þegar menn alment eru í peningaþröng út af langverandi atvinnuleysi, pá skyldi almenningur athuga vel hvað peir fá fyrir peninga sína. — Eftirfarandi verð býð ég ykkur. Berið saman mitt verð og pað sem pið borgið fyrir vöruna annars staðar. Útkoman verður stór hækkun krónunar. Sýnishorn af hinu afarlága verði. Hveiti, Alexandra Hrísgrjón póleruð Haframjöl Hrísmjöl Kartöflumjöl Sagogrjón Kaffi pk. Export L. D. Kirsuberjasaft Sultutau Engrain lánað og ekkert sent heim. Ástæðan fyrir pessu lágu verði er, að min verzlun selur eingöngu gegn staðgreiðslu og par af leiðandi borgar hver fyrir sig, en ekki fyrir vanskilamennina, eins og oft vill verða með lánsverzlun. Ólafur Gunnlaugsson, Ránargötu 15. Flik Flak Rinsó stór pk. — minni Sólskinssápustöng Sveskjur V* kg. Þ. Epli V*. — Aprikosur Va — Ferskjur V* — Þetta verð gildir jafnt í x/s kg. og stærri kaupum. Til aðkomumanna. Til athugunar fyrirpá, sem eru að koma íbæinn til vetrardvalar: 1. Hjá okkur kostar góður miðdegisverður aðeins 1 krónu. 2. Miðdegisverðurinn framreiddur [frá kl. 12 — 7 á daginn, eða jafnvel lengUr. 3. Brauðböglar á 50 aura og 1 krónu seldir til neyzlu á staðn- um og einnig seldir út. 4. Morgun- og eftirmiðdags-kaffi hvergi eins gott eða ódýrt. 5. Smurt brauð, sem pantað er eftir brauðseðli, sendum við til kaupenda á hvaða tíma dagsins sem er. Matstofan Heitt & Kalt, Veltusundi 1. Simi 350. Bóka~útsala Gyldendals, sem hófst 26. f. m. er hin stærsta, sem nokkurtíma hefir átt sér stað á Norðurlönduro. Ógrynni bóka verða seld við afarlágu verði. Nokkur hundruð binda eru pegar komin í bókaverzlun mína og par má sjá skr'á yfir allar hinar nið- ursettu bækur. Hún er hátt á priðja hundrað péttprentaðar siður. Lítið í gluggana hjá mér í dag. Snæbjöm Jónsson. málverka- OG GRAPHIK- Sjómannafélag Reykjavikni; Fundur september kl. 8 siðdegis. í Alþýðuhúsinu Iðnó uppi priðjudaginn 8 Fundarefni: 1. Félagsmál. 3. Atvinnuleysið. 2. Stofnun neytendafélags. 4. Síldareinkasalan. Félagar! - Mætið réttstundis og fjölmennið. Stjórnin. SYNING EGGERTS 6UBMUNDSS. I OPIN DAGLEGA KL. 12—7 E. H, í G.-T.-GÚSINU TIL 18. SEPT. Hanst-úlsala. Ein af hinmn, albeztu útsölmn borgarinnar byrjar í dag, mánud. 7. sept, og verður selt t. d.: — Allur herrafatnaður mjög ódýr. Allur kvenfatnaður enn ódýrari, allur barnafatnaður ódýr- astur. — Margt af þessum vörum verður selt fyrir hálfvirði. Verzl. Sandgerði, Laugavegi 80. Kaupið Alpýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.