Alþýðublaðið - 07.09.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.09.1931, Blaðsíða 3
AfcÞÝÐUBfcAÐIÐ 3 vitað, að ég, aðkomuinaðurinn, tali nokkuð djarft og ákveðið, en ég afsaka mig með því, að ég er því talsvert vel kuanugur, hvernig ungt þjóðræði er vant að haga sér, og ég sé éfck'i betur en sú reynsla endurtaki sig átakan- lega skýrt hér á Islandi. Ég end- urtek það, að þið <megið eiga áhrifaríka og handfasta fjármála- menn, ef þið hafnið ekki í skuidafjósi einhvers stórveidisiins við hliðina á öðrum svonefndum „sjálfstæðum ríkjum", sem þar eru bundin á básania. Ég geng nátt- úriega út frá því, að aðalfram- leiðsJu landsins sé vei stjórnað og stofni hennar vel viðhaldið. En ég segi ykkur, að hættan er samt fyrir hendi. Skuldahringið- an stjórnast af sjálfverkandi lög- máli, semi stálefldasti dugnaður ræður ekkert við ef honum fylg- ir ekki hagsýni og glöggskygni í fjármálum. Ég heyri sagt að ís- iendingar séu jámduglegir bæði í sjósókn og pólitík, og ég trúi því vel. E-n hagsýnar gáfur eru þó meira virði. Mér er ósárt um hvern spón, sem hernaðarauð- valdið missir úr asikinum sínum. — Og að ég gerist nú svona margmáil við yður, það er af því, að ég sé hvað glæsileg frarn- tíð blasir við íslandi, ef það nær að tryggja fjárhagssjálfstæði sitt. — Líti maður á Þýzkaland meö öll þrengslin og, iinnl kreptan mannfjöldann umisetinn af fjend- um a alla vegu — og svo á Is- lancl, þá er munurinn gífurliegiur. Island er auðvitað nú fyrst um sinn alt of stórt fyrir þjóðina, svo að það eitt getur sett alt á höfuðið. En framtíðarskilyrðin eru opin og ótakmörkuð fyrir ykkur, sem vanir eruð staðhátt- um og tíðarfiari. Hafið er á alla vegu og fjarlægðim frá umh-eim- inum rétt mátuleg fyrir litla þjóð, sem vill vera sjálfstæð. I ykkar sporum myndi ég ekki vera að auglýsa mjög kosti landsins og gæði, því að það er óvíst hvað vel ykkur h-elzt á þeirni. Almenn- ingur erlendis hef-ir ramskakkar hugmyndir um ísland. Lofið þeim að haiai þær. Það er vissulega óanetanliegt að miega sitja að sínu óáreittur, það h-efir miargur séð þegar það var orðið of s-eint. — Við hefðum nú ekki nem-a g-ott af því að fá inn í landið nokkra reynda og mientaða Þjóð- verja, sem vildu g-erast islenzkir borgarar. — Ef þiö fengjuÖ okkar reynd- ustu imenn, piyndu þeir g-era kraftaverk á stuttum tíma í sv-ona landi. En íslenzka þjóðin er áreiðanliega eins gáfuð- og Þjóðverjar, hún verður bara að kynna sér erl-enda reynslu og læra af henni án þess þó að líkja eftir útlendum háttum. Við aðrir Germanir h-eimtum af ykkur, að þið notið ykkar óvenjulegu að- stöðu til að byggja upp fagurfc þjóðskipulag á alsjálfstæðum; -grundvelli og forðist að líkja -eft- jr aðferðum, sem miðaðar -eru við ólíka staðháttu. Þá vinnið þiið sí- gilt -menningarverk eiins og feður ykkar gömlu um leið og þið tryggið afko-mu ykkar sjálfra. Hafnarf|örðar. Vörupöntim verkamanna. Æski- legt, að pöntunum sé skilað s-ern allra fyrst til Guðjóns Gunnars- sonar, Gunnarssundi 6. Kosningar í Englandi í október? London, 5. s-ept. UP. FB. Talið er lí-klegt, að undirbún- ingur ihaldsmanna sé vel á veg k-ominn undir þi-ngrof og alls- h-erjark-osningar í miðjum októ- bermánuði. Um cft&fgisaa ©n wegtaa. VÍKINGS-fundur í kvöld kl. 8V2. K-osning og innsetniin-g -embætt- ismann-a -0. fl. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund annað kvöld kl. 8 í alþýðuhúsinu Iðnó. Hjónaband. I dag v-oru gefin sa-man í hjónaband Ragnhildur Gísladóttir frá Selárdal og Ólafur Þ. Krist- jánsson, kennari í Hafn-arfirði. Magnús Jónss-on, bæjarfógeti í Hafnarfirði, g-af þau s-aman. Brúð- hjónin fljúga í dag til Önundar- fjarðar til ömmu brúðgumans, sem v-erður niræð innan fárra daga. Frá í. S. f. 1. S. I. hefir nýlega g-efið út ítarlega ársskýrslu yfir árið 1930 —1931. Verður skýrslan bráðlega send öl-Ium sambandsfélögum og æfifélögum I. S. I. — Stjórn I. S. 1. hefir staðf-est met Jónasar Hall- dórssonar („ Ægi") í 500 stiku sundi, frjáls aðferð, á 8 mín. 44,8 sek., sett 23. ágús-t 1931 við sund- skálann í Örfirisey. (FB.) Karlakór Reykjavikur heldur aðalfund sinn kl. 8V2 í kvöld í K.-R.-húsinu. Erling Krogb söng í gær við góðan orðstír i gamla Bíó. Hann syngur í síð- asta sinn á miðvikudaginn og þá í Iðnó. Garðrækt í Eyjum. Árni J. J-ohnsen auglýsir í Vest- mannaeyjablaðinu „Víði“ blómkál, grænkál, salat, rauðrófur, gulróf- ur og fleiri káltegundir, er hann hefir ræktað í V-estmannaeyjum. xxxxxxxxxx>oooo<xxxxxxxxxx Beztu egipzkcii cigarr^ttunar í 20 stíí. pökk- um, sem kostar Icp. 1,20 pakkinn, eru Soussa Cigarettur frá Nicolas Soassa fréres, GairO. Einkasalar á íslandi: Tóbaksverzlum fsBands h. fi. >ooooooooooo<: Karlmannafot, blá og mislit. Unglingafðt, Nýkomlð í mikln og ódýrn órvali i Brauns~¥erzlun. | Dömsi - vetrar kápur nýkomnar. Brauns" Verzlnn. SkyndisiSlutiðindl. Útgefandi: H. Á. 1. árgangur. 7. septemoer 1931. 1. tölublað. Nýjnstn fregnir af skpdisölnnni i Haraldarbiíð. Nœstu dciga heldur skyndisalan úfram með sama fyrirkomulagi og áður, pó með peirrí breytingu, að nú verður afgreiðslan sett i suo gott horf, að verzl- unin verður opin allan daginn frá kl. 9—7, prátt fyrir alt annríki. En siðastliðna viku hefir alls ekki verið hœgt að komast hjá pví að loka af og til um miðjan daginn, til að alltr fengju sœmilega afgreiðslu og gœtu skoðað hið mikla vöruúrual, án pess að eiga pað á hœttu að troðast undir. Allar hinar fjölbreyttu og vönduðu vörur, sem eru á boðstólum, verða enn pá í nokkra daga seldar með sama lága verðinu, svo að peir, sem purfa að gera kaup, hafi ótal tœkifœri til að fá fyrir litið verð pað sem pá vantar, pví kaupin má gera i öllum deildum verzlunarinnar. Blaðið vill pvi ráðleggja öllum lesendum sinum, sem purfa að skifta með vefnaðarvöru, fatnað og pess háttar varning, cið fara sem fyrst á áðurnefnda skyndisölu. Látinn er Sveinbjörn Ingimund- | Gudm. R. Ólafsson úr Grinda- arson, vellátinn íþróttamaður. ' vík, blaðamaður, er k-ominn h-eim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.