Alþýðublaðið - 08.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1931, Blaðsíða 1
JJpýðnblaðið 1931. Þ/iðjudaginn 8. september. 208 tölublaö. ■ ®AB8LA Mll M Gula danzmærin. Sjónleikur í,8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: D’AL-AL og Valery Inkiíinoff (Börn fá ekki aðgang). Erling Krogh syngur í siðasta sinn á morgun (miðvikudag) kl. 8V2 í Iðnó. Aðgöngu- miðar seldir í Hljóðfæraverzlon Helga Hatlgrlmssonar Sími 311. Esja fer héðan austur um land í hrinpferð föstu daginn 11. p. m. Tekið verður á móti vörum á fimtudag. Jarðarför dóttur okkar og systur, Margrétar Helgadóttur, Grundar- stíg 10, sem andaðist að Vífilstöðum 3, p. m., fer fram frá heimili hennar fimtudaginn 10. p. m, kl. 3,30 síðd. Foreldrar og systkini. SjómannaifélagJRe^javíkur; Fundur í Alpýðuhúsinu Iðnó uppi í kvöld (8. september) kl. 8 siðdegis. Fundarefni: 1. Félagsmál. 3. Atvinnuleysið. 2. Stofnun neytendafélags. 4. Síldareinkasalan. Félagar! - Mætið réttstundis og fjölmennið. Stjórnin. Aftur stór auglýsingasala í Frá þiiðjudagsmorgni 8. sept. og svo lengi sem birgðir endast fær hver sem kaupir 1 kg. at Irma A-smjörlíki, gefins fallegan hvfitan disk. Manið okkar háa peningaafslátt. Hafnarstræti 22. Vegna annríkis á saDmastofn vorri, ætín geir, er hafa í hyggju að fá sér fot og vetrarfrakha fyrir haustið, að gera pantanir sem fyrst. |@ÍjttfL Útsala og saumastofa. Laugavegi 33. Til Hafnarfiarðar og Vífilstaða Niður með dýrtiðina! . Ágætlega vandaðir borðlampar með skerm kosta kr. 9,50. Therma rafmagnsstraujárn, sem allir vilja eiga, en ýmsir hafa orðið að neita sér um, kostar nú ferðír ailan dagÍHIl frá kr. 12,00. Jðlíns Biðmsson raftækjasali, Austurstræti 12. Steindórl. Beztar verða bifreiðar Steindórs. Kaupið Alþýðublaðið. Nýja Bfió Einkaskrifari bankastjórans. (Een áf de fire Millioner). Þýzk tal- og söngvakvikmynd í 8 páttum, Síðasta sinn í kvöld. Ódýrt! E Kaffikönnur m Pottar a 1 1 e r a ð frá 2,50 — 0,95 Þvottaföt — 0,85 Upppvottabalar— 2,50 Skolpfötur Fiskspaðar Ausur Náttpottar Sápuílát Skaftpottar O. fl. 0. fl. 1,95 0,75 0,85 1,15 0,75 0,75 Johs. Hansens Enke. H. Biering Laugavegi 3. Sími 1550. I B.D.S. íljra fer héðan fimtndaginn 10 p. m. kl. 6 sd. til Berg- enumVestmannaeyjarog Þórshðfn. Flutningnrtiikynnist sem fyrst. Farseðlar verða að sækjast fyrir kl. 12 á hádegi á fimtndag. Nic. Bjsrnason & Smith. Skólakjólar og Vetrarkjólar mjðg ódvrir. Versl. Hóimfriðar Kristjánsd. Þingholtsstræti 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.