Alþýðublaðið - 08.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1931, Blaðsíða 4
4 alþyðublaðið ífjárcnálunum í viðunandi horf og flýi á náðir pjóðabandalagsins. Skeytið er þannig: Genf, 7. sept. Únited Press.-FB. Ríkisstjórnin í Ungverjalandi hefir leitað ásjár Þjóðabandaiags- ins um að konxa fjármálum landsins í gott horf. Um dæiÍBsn ogi vegÍBam. U HDÍ R's3<TlUfrÍimK£AR IÞAKA. Fundur annað kvöld kl. 81/2. Kosning embættismanna o. fl. — Fjölmennið! Stúkan. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur í kvöld kl. 8. Ákvörðun tekin um hvort stúkan heldur fram.vegis fundi sína á sama stað og áður eða flytur í G.-T.- húsið. __ , Sjömannafélagsfundur er í kvöld kl. 8 í Iðnó uppi. Áríðandi að menn mæti vel. Málverkasýning Eggerts Guðmundssonar er í G.-T.-húsinu, opin daglega kl. 12—7. Eggert er efnilegur lista- maður og ánægjuríkt að kynn- ast verkum hans. Kennaraskólinn. Séra Sigurður Einarsson hefir verið settur 2. kennari við Kenn- , araskólann. Prófessoi sembættið í sagnfræði við háskólann hefir verið veitt Árna Pálssyni, Dánarfregn. Sigurður Þorsteinsson, kennari barnaskólans í Grímsnesi, er ný- lega látinn í farsóttahúsinu hér. Banamein hans var taugaveiki Lík hans verður flutt austur í Grímsnes og greftrað þar. — Kona Sigurðar heitins verður bráðlega flutt hingað til Reykja- víkur sökum veikinda. Fanneyju Guðmundsdóttur, er varð fyrir slysinu í Þjórs- árdal, líður nú töluvert betur, og mun hún klæðast á rnorgun. Verkamenn í Búðardal kröfðust fyrir skömmu að fá 1,50 um tímann við uppsMpun og fengu jxað greitt. Allir voru önnum kafnir við heyskap. ' / , Kappxóðrarmót íslands” verður háð úti við örfirisiey næst komandi sunnudag (13. sept.) kl. 2 e. h. Kept verður um Kappróðrarhorn Islands. Hefir „Ármann“ unnið jxað tvö undan farin ár. Keppendur verða nú 6 sMpshafnir, þrjár frá „Ármanni'1 og þrjár frá „K. R.“. Þar af verða drengir innan 18 ára aldurs á tveimur bátum. Alls verður róið jmisvar sinnum, og búast menn Tiikynning frá útsölu Vöruhússins. Meðan á útsölunni stendui gefum við 25% afslátt af öllum vörum verzlunarinnar. Nýjar vörur lagðar fram daglega. VÖRUHIJSIÐ. finðsteinn Eyjólfssou Klæðaverzlun & saumastofa Laugavegi 34. — Sími 1301. Regnkápur og Regn- frakkar seljast með tœkifærisverði næstu daga. Tízka 1931-1032: • 1 Vetrarkápur og kjólar er komið. Mesta úrval. Verð viðlíka og var fiyrir stríð. Kaupið nýjar vorur í Soffiubfi við mdkiilli keppni milli þessara gömlu og góðkunnu í [jróttafé- laga. Hvað er að fréttaT Nœturlœknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Togararnir. „Óliafur11 kom af veiðum í gær með 1200 körfur ísfiskjar. Afli „Skúla fógeta" var 1500 ikörfur. „Bragi“ fór í gær á ísfiskveiðar og verið er að búa „Hannes ráðherra11 á veiðar. Selfoss fór til útlanda í gær. „Sudurland“ fór í morgun í Borgarnessför. ,,Fijlla“ kom hingað í morgun. Hjónahand. A laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Ágústa Skúladóttir og Jóhannes Sigur- björnsson. Heimili brúðhjónamia er á Brekkustíg 16. Vedrid. Hæð er yfir fslandi, en vestur af Bretlandseyjum er lægð, sem virðist hreyfast norðaustur Húsmæði til leigu í Hafnarfirði fyrir einhleypa eða fjölsikyldu. Uppl. í síma 214. Hfj. eftir. Veðurútlit í dag og nótt við'Faxaflóa: Norðan- og norð- austan-gola. Úrkomulaust, en nokkuð skýjað. Um hundahald eftir Odd sterka. Yfirvöldiin ætla nú að svifta mig hundinum. Ekki hefi ég heyrt talað um að ónáða ætti kjölturakka þá, sem nmrgt kven- fólk er farið að ala. Ætla ég heldur ekki að leggja neinn dóm á hvort þeir eru þarfir eða ó- þarfir. En ég mótmæli því, að iminn hundur sé óþarfur. Ég hefi alið hann upp með það fyrir augum, að láta hann verja mig og aðra þá, sem búa í Arnar- hóls og Sölvhóls landareign. Munið þið eftir sendingunni, seon. Jónas fékk þegar hann lá í há'ls- bólgunni? (Frh. á miorgun.) — Oddur sterki dýratanmingam, Spariðpeninga Forðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður i giugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. XfCfOOOOOOOOCA Gísli Pálsson læknir Strandgötu 31. — Hafnarfirði. Viðalstími 11—1 og 5—7. xx>xoooooooc Daglega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, KSapparstíg 29. Sími 24. Ný söltuð síid. KLEIN, Bald 14, sími73. --------------------—i ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar taekifærisprentua svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og viö réttu verði. Telpukjjólar, Kvenkfólar. Mjög fjölbreytt úrval. Ódýrast á landinu. Hronn, Laugavegi 19. Rðð til eldra f ólks Hver, sem farinn er að eld- ast, þarf að nota KNEIPS EMULSION, af því að pað vnnur á mót öllu sem ald- urnn óvíkjanlega færr yfr mannnn. Það er meðal, sem engnn ætti að vera án, og er viðurkent styrktarmeðal f.yrir eldra fólk, sem farð er að þreytast, og er fljötvirk- ast til þess að gefa kraftana aftur á eðlilegan hátt. Fæst í öllum lyfjabúðum. Barnafataverzlanin Langavegi 23 (áður á Klapparstíg 37). Njkomið: Ódýrir barnakjólar með löngum ermum. Silkinær- föt margir litir i minstu stærð- um og margt fleira. Sími 2035. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.