Alþýðublaðið - 09.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1931, Blaðsíða 1
JJpýðublaðið 1931. Miðvikudaginn 9. september. 209 tölublað. Gula ðanzmærin. Sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: D'AL-AL og Valery Inkitinoff (Börn.fá ekki aðgang). Erting Krogh syngur í síðasta sinn í dag kl. 8 % í Iðnó Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverzlun Helga Hallgrímssonar, simi 311,ogíIðnóeftirkl.7. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, Sveinbjörn Björnsson, andaðist að heimili sinu, Lindargötu 27, í gær (8. sept.). Jarðarlörin verð ur auglýst siðar. Þórkatla S. Sigvaldadóttur, synir og tengdabörn. Jarðarför Guðmundar Jóhannssonar bæjarfulltrúa fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 10. p. m. og hefst frá Hverfisgötu 94 kl. 1 e. h. Kona, börn, foreldrar og sysikin. Skrifstofum okkar, mjólbnrbúðnm og verzlonni Liverpool með útiDúam verðnr lokaað á morgnn kl. 12—4 síðdegis vegna jarðarfarar. Mjólkurfélag Reykjavíkur. fifýja Bfié Emkaskrifari bankastjórans. ! (Eén af de fire Millioner). | Þýzk tal- og söngvakvikmyndi í 8 páttum. Síðasta sinn í kvöld. Utsalan ífulhun gangi Versl. Sandgerði Langavegi 80. SiSS lllllll Síér útsala m byrjar á morgun, 10. sept. Stendur yfir nokkra daga og par er selt meðal annars: Alls konar tilbúinn bámafatnaður fyrir hálf- virði, Kvennærfatnaður mjög ódýr, Kvensloppar gjafverð. Matardúkar áður 11,00, nú 8,00. Þurkuefni áður 1,50, nú 1,00 pr. rritr. Hand- klæði frá 0,75. Sumarkjólaefni áður 1.90, nú 1^0 og áður 2,90, nú 1,90. Sloppaefni áð- ur 1,95, nú 1,25. Flúnel hvít og mislit áður 1,60, nú 1,00. Sængurveraefni mislit 4,50 í verið. Gardfnnefni áður 2,90, nú 1,50. Tvistar áður 1,80, nú 1,20. Sirs áður 1,25, nú 0,80. Vagnteppi áður 17,50, nú 13,00. Silki kven« og barna-næríatnaðnr með20 % afslætti. Kvensokkar frá 0,75 sérstaklega mikið úrval. Allar vörur verzlunarinnar seld- ar með 10 % til 50 % alslætti, Hofflið 00 gerið oðð kaop. m Verzl. fSkógafoss(, Langavegi 10. Vatrygging bifreiða Vátryggingarfélagið Danske Lloyd hefir með bréfi dags. 7. p. m. til- kynt, að eftirtaldar bifreiðar séu falhiar úr vátryggingu vegna vanskila á iðgjöldum: IHI Kvöldskóli sendisveina , tekur til starfa 1. október. Vérður kent annað hvort kvöld frá kl. 8—10. Kendar verða eftirtaldar greinií: íslenzka, bökfærsla, reikníngur og enska. Kenslugjaldið mun verða mjög lágt. Allar uppl. eru gefnar í skrifstofu Meikúrs, Lækjar- götu 2. Sími 1292. Stjórnin. R. E. 108. R. E. 453. £.'638. R. E.'5æ. R. 193. R. E. 97. R. E. 256. R. E. 357. R. E. 875. R. E. 189. R. E. R. E. 514. R. E. 366. "E. 450. R. E. 148. R. 127. R. E. 314. R. E. 105. R. E. 417. R. E. 387. R. E. 111. R. E. 337. R. E. 331. R. E.>484. R. E. 267. R. E. 64. R. E. 69. R. E. 52.'R. E. 494. R. 'E. 793. R. E. 364. R. E. 408. R. E. 308. R. E. 428. R. E. 214. R. E. 100. R. E. 122.,R. E. 599. R. E. 50. R. E. 491. R. E. 569. R. E. 124. R. E. 181. R. E. 196. R. E. 87. R. E. 423. R. E. 893. R. E. 582. R. E. 296.R..E. 404. R. E. 233. R. E. 645. R. E. 592. R. E. 468. R. E. 741. R. E. 748. R. E. 478. R. E. Ef eigiendur þessara bifreiða hafa efcki imnan viku frá biirtingu pessarar auglýsingar sýnt á lögregluvarðstofunni skilrító fyriap því, að vátryggingin sé aftur fcmin í lag, verða bifreiðarnar teknar úr umferð og seldar. Lögreglustjórinin í Reykjavík, 9. september 1931. fleraati Jdnasson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.