Morgunblaðið - 26.06.1983, Page 14

Morgunblaðið - 26.06.1983, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983 HUSEIGNIN , ' r~T Sími 28511 p' Skólavörðustígur 18, 2. hæð. Opið 1—5. Bollagarðar Seltj. 250 fm raðhús á 4 pöllum. Inn- réttingar i sér klassa. Dyngjuvegur — Einbýli Gott 250 fm einbýli á þrem hæðum. Mikið útsýni. Möguleiki á sér íb. í kjallara. Sklptl koma til greina. Framnesvegur 4ra herb. 114 fm íbúð á 5. hæð. Frábært útsýni. Verð 1500 þús. Tjarnargata 170 fm hæð og ris á besta stað í bænum. Gott útsýni. Lítiö ákv. Verö 2 millj. Engihjalli 4ra herb. 100 fm íbúð á 7. hæð. Mjög góð eign. Ákv. sala. Hringbraut Hafn. 4ra herb. 110 fm íbúð. Mjög skemmtileg íbúö. Verð 1250—1300 þús. Klepppsvegur 4ra herb. íbúð á 8. hæð. Ákv. sala. Dunhagi 3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæð. 2 saml. stofur og svefnherb., stórt og gott eldhús. Ákv. sala. Verð 1400 þús. Digranesvegur 2ja herb. íbúð á 1. hæð. 67 fm, í fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Selst og afhend- ist tilbúin undir tréverk og málningu. Verð 950 þús. Hvassaleiti 3ja herb. íbúð í kjallara 87 fm. Skipti á 2ja herb. íbúö koma til greina. Laufásvegur 200 fm ibúð á 4. hæð. 3 svefn- herb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Lítiö áhv. Grettisgata Tveggja herb. íbúð 60 fm á ann- arri hæð í járnvörðu timburhúsi. Bein sala. Krummahólar 3ja herb. 85 fm glæsileg íbúð á 5. hæð. Ákveðin sala. Njarðargata 3ja herb. íbúð, 90 fm. Öll ný- standsett. Laugavegur Einstaklingsíbúö í nýju húsi. Mjög skemmtileg eign. Ákv. sala. Ugluhólar 73 fm 2ja herb. glæsileg íbúö á 1. hæð. Ákv. sala. Byggingarlóð — Álftanesi 1130 fm lóð á Álftanesi á besta stað. Vantar Vantar Vantar 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. Vantar allar geröir eigna á skrá. Pétur Gunnlaugsaon lögfr. FASTEIGNAVAL eg itovdir »4 oMro Im» í^r° rjmT H '«ri WM sSNr^^TNrKNrKN1' Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Opid 1—4 Garöabær — einbýli — Arnarnes Vorum aö fá í sölu skemmtilega hannað einbýli meö mjög fallegri ræktaöri lóö á eftirsóttum staö á Arnarnesi. Stærö samtals liölega 350 fm. Húsiö er m.a. meö 6 svefnherb., stórum stofum, stóru sauna, skemmtilega byggöum arni o.fl Tvöfaldur bílskúr. Fallegt hús á fögrum staó meö sérlega skemmtilegum garöi. Nánari uppl. ásamt teikningum á skrifstofunni. Jón Arason lögmaóur, málflutninga og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. Lóðir fyrir íbúóarhús Hafnarfjaröarbær hefur til úthlutunar nokkrar lóöir fyrir íbúðarhús í Setbergi á Hvaleyrarholti og viö Klettagötu. Um er aö ræöa lóöir fyrir einbýlishús, raöhús og parhús og eru lóöirnar allar byggingarhæf- ar sumariö 1983. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræöings Strandgötu 6, þar meö taliö um gjöld og skilmála. Umsóknum skal skila á sama staö eigi síöar en 12. júlí nk. Eldri umsóknir þarf aö endur- nýja. HIRTÆKI& FASTEIGNIR Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. Opið 1—3 2ja herb. Álfaskeið Góð 67 fm íbúö á 1. Hávallagata Glæsileg 65 fm hæð. Bílskúr. Verð 1100 þús. íbúð á jarðhæð í fjórbýli. íbúðin Súluhólar Falleg 60 fm íbúð í er öll sem ný. Verð 1100 þús. 3ja hæöa blokk. Verð 950 þús. 3ja herb. Furugrund 85 fm íbúö á 1. hæð í þriggja hæða blokk. Verð 1250 þús. Vantar Höfum traustan kaupanda að 3ja herb. íbúð í Heimum, Sundum eða Kleppsholti. Engihjalli Glæsileg 90 fm íbúö á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Verð 1250 þús. Hverfisgata 120 fm ibúö á 3. hæð í steinhúsi. Laus fljótlega. Verö 1350 þús. Hamraborg. Góð 85 fm íbúö á 1. hæð. Verð 1200 þús. írabakki. Góö 85 fm íbúö á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Verð 1300 þús. Krummahólar. Góö 105 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1250 þús. Njálsgata. 55 fm hæö ásamt 2 herb. i kjallara. Verð 1150 þús. 4ra herb. og stærri Hofsvallagata 110 fm kjallara- íbúð. Snýr út í garð. Sér inng. Verð 1450 þús. Breiövangur. Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. Þvotta- hús í ibúöinni. Bílskúr. Verö 1650 þús. Kríuhólar 4ra—5 herb. 130 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Topp íbúð. Bilskúr. Verð 1700 þús. Ljósheimar. 4ra herb. 115 fm á 1. hæð. Sér inng. af svölum. Þvottahús í íbúöinni. Verð 1400 þús. Melabraut Góö 110 fm jarö- hæð, sér inng. Ný teppi. Verö 1400 þús. Súluhólar Glæsileg 110 fm íbúö á 1. hæö í þriggja hæða blokk. Ákv. sala. Verö 1450 þús. Breiöholt 140 fm raöhús á einni hæð. Stór svefnherb. Góður garður. Bílskúr. Verð 2,5 millj. Unnarbraut. Skemmtilegt 230 fm parhús. Möguleiki á 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Bílskúr. Verð 3,3 millj. Miöbraut 240 fm hús á góöum stað. Á efri hæö er hol, stór stofa, 3 góð svefnherb., bað- herb. og eldhús. Á jaröhæö er þvottahús og 3ja herb. íbúö. Tveir innbyggöir bílskúrar. Verö 3 millj. Grettisgata. Einbýli, kjallari, hæð og ris. 50 fm að grunnfleti. Verð 1550 þús. Skerjafjörður. Stórglæsilegt einbýli. 320 fm ásamt 50 fm bílskúr. Vandaðar innr. Tvennar svalir. Arinn. Verö ca. 5,2 millj. Upplýsingar aðeins á skrifstof- unni. Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Opiö 1—4 Sumarbústaöur veiöiréttindi Vorum aö fá í einkasölu vandaöan sumarbustaö sunnanvert viö Meöal- fellsvatn. Stærö um 60 fm. Stór verönd, nýr bátur meö tilheyrandi og bátaskýli fylgja. Vinaleg eign. Nánari uppl ásamt myndum á skrifstofunni. Jón Arason lögmaöur, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. FASTEIGNAVAL Garöastræti 45 Símar 22911-19255. Opid 1—4 Stórageröi meö bílskúr Um 96 fm haáö meö auka herb. í kjall- ara. 3 svefnherb. Bílskúr fylgir. Hugsan- legt aö taka litla ibúö uppi kaupverö. Jón Arason lögmaöur, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. Lítið timburhús viö Grettisgötu Húsið er hæð og kjallari samtals að grunnfleti 100 fm. Á hæðinni eru 2—3 herb., eldhús og wc. í kjallara meö sér inngangi eru tvö herb., eldhús, wc og þvottaherb. Verö 1150 þús. Raðhús við Sæviðarsund 140 fm 6 herb. vandað einlyft raöhús meö 20 fm bílskúr. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö í hverfinu. Verö 3 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Opið 1—3 FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4. Simar 11540-21700. Jón Guðmundsson, Leó E Löve lögfr FASTEIGIMAIVIIQL.UIM SVERRIR KRISTJANSSON HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ 2ja herb. Laugateigur Til sölu 2ja herb. samþykkt kjallaraibúð. Sér inngangur. 3ja herb. Hraunteigur Til sölu góð 3ja herb. kjallara- íbúö. Laus 1. 9. n.k. Langholtsvegur Til sölu ný standsett 3ja herb. séríbúð á 1. hæö. Laus fljótt. Asparfell Til sölu óvenju falleg og vönd- uð 3ja herb. íbúö á 5. hæö. Krummahólar Til sölu góö 4ra herb. íbúð ca. 116 fm á 4. hæð. Möguleiki á bílskúrsrétti. Ákv. sala. Engihjalli Til sölu mjög falleg og vönduð 4ra herb. íbúö á 8. hæö. Mikiö útsýni. Laugateigur Til sölu 120 fm íbúð á 1. hæö ásamt bílskúr. Ákv. sala. 5 herb. Álfheimar Til sölu ca. 138 fm ibúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Ákv. sala. Hlíðar Til sölu ca. 135 fm íbúö á 3. hæð ásamt bílskúr. Ibúðin er laus nú þegar. Sérhæðir Vesturbær Til sölu er 125 fm 4ra—5 herb. neðri sérhæð. Bílskúrsréttur. Seltjarnarnes Til sölu ca. 150 fm efri sérhæð ásamt stórum bílskúr. Digranesvegur Til sölu ca. 150 fm vönduö og falleg efri sérhæö. Arinn í stofu. 4 svefnherb. og fleira. Bílskúr. Mikíð útsýni. fiaðhús Öldutún Hafnarfiröi Til sölu 155 fm gott raðhús á 2 hæðum. M.a. 4 svefnherb. Bílskúr. Allt fullfrágengið. Ákv. sala. Álfheimar Til sölu 3x63 fm endaraóhús. Lítil 2ja herb. íbúö í kjallara. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö á svipuöum slóðum koma til greina. Álfheimar — parhús Til sölu 2x75 fm parhús ásamt bílskúr. Skipti á minni íbúð koma til greina. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Vantar Höfum mjög góöan kaupanda aö 4ra—5 herb. sérhssö aöa góöri rishæð ca. 120—130 fm vel staðsettri í Reykjavík. Símatími í dag frá 1—3 Sverrir sími 10070 Magnús sími 40882 Óskum eftir fasteignum é söluskré. Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Opiö 1—4 Kópavogur sérhæð Liölega 130 fm sérhæö í þríbýlishúsi í Austurbæ Kópavogs 4 svefnherb. m.m. Stór og nýlegur bílskúr. Gæti losnaö fljótlega. Jón Arason lögmaður, mélflutnings og fasteignasala. Heímasími sölustj. Margrét sími 76136. FASTEIGNAVAL Garóastræti 45 Símar 22911—19255. Opiö 1—4 Fossvogur — Lúxus-einbýli Vorum aö fá í einkasölu eltt glæsi- legasta og ettirsóttasta einbýlishus i Fossvogi. Stærð samtals um 280 tm. Allt á einni hæð. Hæðin er 240 fm m.a. 4 svefnherb, sauna, bókaherb., tvö- faldur bilskúr. Sérlega vel byggt og vandaö hús. Mögulelkl að taka góða stóra sérhæð uppi kaupverö. Teikn- ingar ásamt nénarl upplýsingum á skrifstofunni. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.