Morgunblaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1983 9 3 OKJND FASTEIGNASALA Opiö í dag 13—18. Hólahverfi tveggja herb. Falleg íbúö á fjórðu hæö í lyftublokk. íbúðin er stór meö bæði búri og þvottahúsi. Sér inngangur frá svölum, suöursvalir. Verö 1050 þús. Bólstaðarhlíð tveggja herb. íbúðin er á fjóröu hæð í blokk. Svalir. Verö 1050 þús. Skólavörðuholt Tveggja til þriggja herb. íbúö á miðhæð. Ibúöin er með sér inn- gangi. Hún er laus strax. Lyklar á skrifstofunni. Verö 900 þús. Hraunbær þriggja herb. góö íbúö á þriðju hæö. Einstaklingsherb. í kjallara, með aðgangi að sturtu og snyrtingu. Verö 1300 þús. Hrinbraut þriggja herb. 80—90 fm íbúö á þriðju hæð í blokk. Verö 1100 þús. Þriggja herb. með bílskúr 96 fm íbúð á fjóröu hæö í Austurbergi. Bílskúr. Verö 1350 þús. Sérhæð í Hlíðum 115 fm sérhæð í Hlíðum. Ekkert áhvílandi. Bílskúrsréttur. Verö 1,9—2 millj. Hraunbær fjögurra herb. 110 fm endaíbúð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 1550—1600 þús. Hæð í miðbæ 140 fm íbúö nálægt Þjóöleikhúsinu. Verð 1800—1900 þús. Raðhús í Fljótaseli Húsið er 200 fm á tveimur hæðum. Vandaðar innréttingar. Verö 2,4 millj. Öldugata Hafn. Lítiö steinhús. Húsiö er tvær samliggjandi stofur og svefnherb. I góöum garði er skúr meö þvottahúsi og smíöaherb. Einnig upp- steyptur 40 fm bílskúr. Húsiö býður upp á góða stækkunarmögu- leika. VAXANDI EFTIRPURN — VANTAR ÍBÚÐIR Ólafur Geirsson viðskiptafræðingur. Guöni Stefánsson, heimas. 12639. r; 29766 I_3 HVERFISGÖTU 49 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Fullbúin undir tréverk nú þegar 4ra—5 herb. íbúö, 127 fm á 1. hæö í suðurenda. Fullgerö sameign, þ.m.t. bílhýsi. Sér þvottahús. íbúöin er á besta staö viö Dalsel. Til greina kemur aö selja íbúöina án verötryggingar. Nýleg og góð, laus strax 3ja herb. stór og góð íbúð viö Blikahóla á 3. hæö, 87 fm. Fullgerð sameign. Fróbært útsýni. Mjög sveigjanleg greiðslukjör. Ennfremur góöar 3ja herb. íbúðir viö: Orrahóla (mikiö útsýni), Bræöraborgarstig (endurnýjuö), Kórastíg (endurnýjuö), Hagamel (á úrvals staö), Hringbraut (mjög gott verö). Með miklu útsýni og bílskúr 4ra herb. stór og góö íbúö, 105 fm á 1. hæö viö Álftahóla, innbyggöur bílskúr. Tvennar svalir. Góö sameign. Ákveöin sala. Ennfremur góöar 4ra herb. íbúðir viö: Laugateig (bílskúr), Hrafnhóla (bílskúr), Álftamýri (bílskúr), Lindarbraut (allt sér), Kóngsbakki (sér þvottahús), Lindarbraut (allt sér), Kóngsbakki (sér þvottahús), Laugarnesveg (sér hitaveita), Súluhóla (útsýni), Sólvallagötu (mikið endurnýjuö), Skólagerói (stór bílskúr), Hverfisgötu (mjög gott veró). Kynnið ykkur söluskróna. Neðri hæð við Tómasarhaga meö bílskúr 6 herb. um 150 fm allt sór (hiti, inngangur, þvottahús). Ræktuö lóö. Ákv. sala. Teikning á skrifstofunni. Skiptamöguleiki á nýlegri góöri íbúó 3ja—5 herb. Álftanes — Mosfellssveit Höfum á söluskrá nokkur nýleg og góö einbýlishús á mjög sanngjörnu veröi. Teikning á skrifstofunni. Parhús á Seltjarnarnesi Mjög góö elgn. Getur veriö 5 herb. íbúö á 2. hæöum og 2ja herb. íbúö í kjallara. Bilskúr. Ákv. sala. Einbýlishús 4ra herb. íbúð — skipti Til kaups óskast í Garöabæ, góö 4ra herb. ibúó. Skiptamöguleiki á nýlegu og vönduöu einbýlishúsi meö tvöföldum bílskúr. Útb. kr. 2,5—4 millj. Einbýlishús eöa raöhús í Fossvocji eöa einbýlishús i Stekkjahverfi á Seltjarnarnesi eöa á Arnarnesi, óskast. Örar og miklar greióslur á næstu mánuöum. Góð 3ja herb. íbúð með bílskúr óskast til kaups. Skipti möguleg á góöri 4ra herb. íbúö meö bílskúr. Vekjum sérstaka athygli á 2ja herb, nýlegum og mjög góöum 2ja herb. íbúöum viö Hamraborg og Vesturberg, í ákv. sölu. Opið í dag iaugardag kl. AIMENNA 1—5. Lokað á morgun FASTEIGNASAUN sunnudag. laÚgÁvÉgm8 símar 21150-21370 ÞINGHOL1 Fasteignasala — Bankastræti 29455 — 29680 4 LÍNIIR Opiö í dag. Þetta skemmtilega einbýli á um 3000 fm lóð er til sölu. Á neöri hæö eru 2 herb., stofa, eldhús og baö og i risi eru 4 herb. og bað. 35 fm fokheld viöbygging á einni hæö og tvöfaldur bílskúr. Verö 2,5 millj. Teikn. á skrifstofunni. Frostaskjól Fokhelt einbýli ca. 240 fm á tveimur hæöum. Til greina kæmi aö taka góöa íbúö upp í greiöslur. Verö 2 millj. Reynimelur Hæö og ris ca. 137 fm meö btlskúr ca. 25 fm. Á hæöinni er stofa og boröstofa, eldhús, herb. og baö. í risi 3ja herb. og snyrting. Verö 2,1 til 2,2 millj., en skipti æskileg á minni eign á svipuöum slóö- um. Leifsgata Ca. 120 fm efri hæö og ris í fjórbýli. 25 fm bílskur. Á neöri hæö er eldhús meö borökrók, 2 stofur og í risi 3 tii 4 herb. Suöursvalir. Góö eign. Verö 1,7 millj. Laugarnesvegur Hæö og ris í blokk. Niöri er stórt eldhús, stofa og 2 góó herb. Uppi eru 2 til 3 svefnherb. Rúmgóö íbúö. Góöir mögu- leikar. Ákv. sala. Verö 1,5 til 1,6 millj. Vesturbær Sérhæö á 2. hæö i steinhúsi ca. 135 fm. Góö eign. Allt sór. Miklir möguleikar. Verö 1,8 millj. Frostaskjól Fokhelt raóhús á tveimur hæöum. Full- frágengin aö utan. Innbyggöur bílskúr. Verö frá kr. 1,6 millj. Grænakinn Hf. Ca. 160 fm steinhús á 2 hæöum meö 40 fm bílskúr. Niöri er stórt eldhús, búr, þvottahús, góóar stofur og gestasnyrt- ing. Uppi er 4 herb. og baö. Ræktuö lóö. Möguleg skipti á hæó eóa raöhúsi meö bílskúr. Hofsvallagata Góö 4ra herb. íbúö á jaröhæö í fjórbýli ca. 105 til 110 fm. Stofa, 3 herb. og eldhús meö endurnýjaöri innréttingu. Verö 1450 þús. Grundarstígur 116 fm rishæö. Stofa, boróstofa og 3 til 4 herb. Stórt eldhús meö þvottahús inn af. Endurnýjaö baöherb. Verö 1500 til 1550 þús. Borgargerði Góö 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á neöri hæö í þríbýli. 3 herb. og stofa. Þvotta- hús og geymsla í íbúöinni. Allt sér. Verö 1550—1600 þús. Við Landspítalann 4ra herb. íbúö viö Barónsstig rúmir 100 fm. Stór bílskúr. Gott eldhús meö nýj- um innréttingum. 3 svefnherb. og stofa meö svölum. Sér geymsluris. Verö 1400 til 1450 þús. Hjallabraut Hf. Mjög góö ca. 120 fm 5—6 herb. íbúö á efstu hæö í blokk. ibúóin er í topp standi. Stórar suöursvalir. Glæsilegt út- sýni. Verö 1650—1700 þús. Njálsgata Ca. 80 fm íbúö í eldra húsi og 2 herb. i kjallara þar sem hægt væri aó hafa sér íbúö. Verö 1,3 millj. eöa skipti á eldra einbýli eöa íbúö miðsvæöis. írabakki 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 85 fm. 2 herb. og stofa, eldhús og baö meö nýl. innréttingu. Þvottahús á hæöinni. Ákv. sala. Ljósheimar Rúmgóö og þægileg 65 fm íbúö. 2 til 3 herb. á 7. hæö í lyftublokk. Stórar sval- ir. Verö 1050 þús. Hamraborg Góö 3ja hreb. ibúö á 1. hæö, ca. 86 fm. Eldhús meö góöum innréttingum. Fal- legt baöherb Bilskýli. Verö 1.2 til 1250 þús. Álftanes 145 fm einbýli meö 32 fm bílskúr. 5 svefnherb., gestasnyrting, stórt eldhús, búr, þvottahús, stofur og baöherb. 1064 fm ræktuö lóö i kring. Æskileg skipti á einbýli nalægt miöbæ Hafnar- fjaróar. Austurberg Góö 4ra herb. íbúö á 4. hæö ca. 100 fm og 20 fm bílskúr. Stórar suöur svalir. Verö 1450 þús. Austurberg Ca. 100 til 110 fm 4ra herb. ibúö á 3. hæð. Ákv. sala. Laus strax. Verö 1,3 til 1350 þús. Seljahverfi Ca. 110 til 120 fm 4ra herb. snyrtileg íbúö á 3. hæö. Verö 1550 þús. Borgartún Ca. 60 fm salur sem hægt er aö breyta í íbúö eöa nota fyrir verslun, starfsemi, léttan iönaö eöa skrifstofur. Verö 600 til 700 þús. Við sjávarsíðuna 160 fm íbúö á tveimur hæöum í stein- húsi. Væri einnig hugsanlega hægt aö breyta í samkomuhús eöa álíka. Einnig myndi fylgja 60 fm salur á sama staö. Uppl. á skrifstofunni. Heiðnaberg 140 fm raöhús og 23 fm bílskúr. Skilast pússaö aó utan meö öllu gleri. Veró 1,6 til 1.7 millj. Barónsstígur Ca. 60 fm ibúö í björtum og góöum kjallara. íbúðin er 2 góö herb. og eld- hús. Verö 850 til 900 þús. Frakkastígur 2 herb. ósamþykkt íbúó á jaróhæö ca. 40 til 45 fm. Verö 600 þús. Grettisgata Endurnýjuö 2ja herb. íbúö á efri hæö í þríbýli ca. 60 fm. Verö 900 þús. Vesturgata Ca. 30 fm ósamþykkt íbúö á 3. hæö í timburhusi. Verö 500 þús. Hlíðarás Mos. Ca. 210 fm fokhelt raóhús á tveimur hæöum. Verö 1,5 millj. Meðalfellsvatn Sumarbustaöur ca. 40 fm grunnflötur meö svefnrisi og kjallara. Verönd allt i kring. Góö lóö i kring. Verö 600 til 650 þús. Hjaröarhagi Ca. 135 fm hæö á efstu hæð í fjórbýli. Stórar stofur. Góöar svalir. Eldhús meö borókrók. Þvottahús og geymsla í ibúö- innl. Skipti æskileg á 3ja herb. ibúö i vesturbæ. Skipholt Miöhæö í þribýli, ca. 130 fm. Stofa, samliggjandi boröstofa og 3 stór herb. Þvottahus inn af eldhúsi. Ákv. sala. Hörpugata Skerjaf. 3ja herb. kjallaraíbúö í þríbýli. Gott um- hverfi. Sér inngangur. Laus strax. Gott verö. Grettisgata Ca. 150 fm einbýli i eldra timburhúsi. Möguleiki á sér ibúó i kjallara. Verö 1450—1500 þús. Seljabraut Ca. 120 fm skemmtileg ibúö á einni og hálfri hæö. Bílskýli. Góö sameign. Laus strax. Verö 1,6 millj. Melabraut Góö mikiö endurnýjuö ca. 115 fm íbúö á efri hæö. Verö 1400—1450 þús. Ugluhólar Ca. 65 fm mjög góö ibúö á 1. hæö. Laus strax. Verö 1150 þús. Kambasel Skemmtileg ca. 86 fm íbúö á jaröhæö i lítilli blokk meö nýjum innréttingum. Sér inng. og allt sér. Veró 1250 til 1300 þús. Mávahraun Hf. Skemmtilegt ca. 160 fm einbýlishús á einni hæö ásamt rúmgóöum bílskúr. Stofa, samliggjandi boróstofa, rúmgott eldhús. Þvottahus og geymsla á sér gangi. 5 svefnherb. og baó. Nýjar innr. Granaskjól Sérhæö ca. 157 fm á 2. hæö. Stofa, boröstofa, 4 herb., eldhus meö búri og fl. Góö eign. Ákv. sala. Kelduhvammur Hf. Ca. 90 fm á neöstu hæö í þribýli. Sór inng. Geymsla og þvottahús á hæóinni. Verö 1300 þús. Smyrilshólar Mjög góö ca. 90 fm á 3. hæö ásamt bilskúr. Eldhús meö góöri innr. og þvottahúsi inn af. Stofa, 2 herb. og baö meö innr. Verö 1,4 millj. Álfaskeið Hf. Mjög góö 4ra—5 herb. íbúö og 25 fm bilskúr. 3 svefnherb. og samliggjandi stofur, eldhús meö borökrók. Verö 1600—1650 þús. eöa skipti á hæö, raöhúsi eða einbýli i Hafnarfiröi. Lækjarfit Garðabæ Rúmgóö 4ra—5 herb. ibúö á 2. hæö í þríbýli. Verö 1,2 millj. eöa skipti á 4ra herb í Kópavogi eöa Hafnarfiröi. Hagamelur Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö í blokk. Verö 1150 þús. Miklabraut 3ja herb. ibúö i kjallara ca. 120 fm. Sér inng. Verö 1,1 millj. Baldursgata Ca. 80 fm parhús á tveimur hæöum. Sór inng. Verö 950—1 milij. Engihjalli Falleg 4ra herb. íbúö ca. 100 fm og svalir i suövestur. Stofa, þrjú herb., gott eldhús meö borökrók, vandaöar innr. Ákv. sala. Laus sept. eöa eftir sam- komulagi. Verö 1400—1450 þús. Framnesvegur Mikiö endurnyjuö 3ja herb. 85 fm ibúó. Verö 1200—1250 þús. eöa skipti á íbúö meö bílskur eöa bilskúrsrétti. Tjarnarstígur Seltjarnarnesl Góö efri sérhæö í þríbyli ca. 127 fm og 32 fm bílskúr. Ákv. sala. Verö 2—2,1 millj. Hafnarfjörður Lítió einbyli ca. 110—120 fm á tveimur hæöum á rólegum staö i vesturbænum. Allt endurbyggt og sem nýtt aö innan. Bilskursréttur. Skipti æskileg á nylegu raóhúsi eöa einbyli i Hafnarfiröi eóa Garöabæ Má kosta 2,6 millj. Hafnarfjörður Snoturt eldra einbýli viö Brekkugötu, ca. 130 fm á tveim hæöum, kjallari und- ir. Mikiö endurnýjaö. Gott útsýni. Verö 1750—1800 þús. Fridrik Stefánsson, viöskiptafræöingur. Einbýlishús — Heiöargeröi Vorum aö fá í sölu gott einbýlishús á tveim hæöum, ca. 140 fm, auk 36 fm bílskúrs. Eign í mjög góöu ástandi, i ákveöinni sölu. Verð 3 millj. Opiö í dag frá 2—4. Eignaþjónustan, Hverfisgötu 98. Símar 26650 og 27380. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.