Morgunblaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ1983 afwnna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Maður óskast til afleysinga á lyftara í ágústmánuði vegna sumarleyfa. Viðkomandi þarf að hafa tilskilin réttindi. Upplýsingar veitir verksmiðjustjóri SS, Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Au pair íslenskt læknisheimili í Gautaborg óskar eftir barngóðri og áreiöanlegri manneskju til heimilishjálpar í a.m.k. 1 ár. 2 börn í heimili, 3ja og 6 ára. Meðmæli óskast. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 11. júlí merkt: „Au pair — 2154“. Hvammstangi Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkrun- arfræðingi í fullt starf nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-1329. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Hvamms- tanga. Kennslugreinar: Stærðfræði, eölis- fræði, líffræöi og íslenska. Gott húsnæði til staðar. Nánari upplýsingar veita: Flemming í síma 95-1440 eða 95-1367, Egill í síma 95- 1358 og Guörún í síma 95-1441. 1. stýrimann vantar á skuttogara á Suðurnesjum, sem getur leyst af skipstjóra. Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: „T — 2153“. Bæjarritari Starf bæjarritara á Sauðárkróki er laust til umsóknar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 20. ágúst nk. Allar upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 95- 5133. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Bæjarstjórinn á Sauöárkróki. Fóstrur — Þroskaþjálfarar Viljum ráða eftirtalda starfsmenn: v 1. Forstööumann á leikskóla við Norðurvang í Hafnarfirði frá 1. sept. næstkomandi. 2. Fóstru eða þroskaþjálfara í hálft starf e.h. viö leikskólann Arnarberg frá 1. sept. næst- komandi. Umsóknarfrestur er til 14. júlí. Athygli er vak- in á rétti öryrkja til starfa samanber 16. gr. laga nr. 27, 1970. Upplýsingar um starfið veitir dagvistunarfull- trúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Hjúkrunar- fræðingar ath. Sjúkrahús Akraness óskar að ráða hjúkrun- arfræðing á skurðstofu frá 1. sept. Reynsla nauðsynleg. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Ljósmæður ath. Sjúkrahús Akraness óskar að ráöa Ijósmæð- ur frá 1. sept. Góö vinnuaðstaða. Nánari uppl. veitir yfirljósmóöir í síma 93- 2311. Tækifæri Ný heildverslun óskar eftir áhugasömum sölumanni, þarf aö hafa þekkingu á innflutn- ingsverslun, tollútreikningum, verðlagsút- reikningum og sölumennsku. Málakunnátta æskileg, framtíðarmöguleiki fyrir áhugasaman mann. Tilboð merkt: „Ný heildverslun — 8570“ sendist augl.deild Mbl. fyrir næstkomandi mánudagskvöld. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bútasala — Bútasala Teppasalan, Laugaveg 5. Trésmiöur til aðstoöar Uppsetning á öllum Innrétting- um. Panel- og þilju. Sími 40379. Krossinn Samkoma í kvölo kl. 20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kóf avogi. Allir hjartanlega veí ommr •aeovtnntwrftLAG islanos* Fíladelfía Samkoma veröur í tjaldinu viö Álftamýraskóla kl. 20,30. Ræöu- menn: Garöar Ragnarsson og Jóhann Pálsson. Væntanlegur einsöngvari: Káre Titland frá Bandaríkjunum. Æskulýössamkoma kl. 23.00 Ræöumaöur: Svanur Magnús- son. Hljómlist: Matthías Ægis- son, Tríó ungmenna syngur. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 3. júlí: 1. Kl. 09. Gagnheióarvegur (gömul gönguleiö). Gangan hefst viö Svartagil á Þingvöll- um. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Verö kr. 400. 2. Kl. 13. Uxahryggir — Kvíg- indisfell. Létt ganga. Eklö um Þingvöll. Fararstjorl: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 400. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Brottför frá umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Feröafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Laugardagur 2. júlí kl. 13 Skoöunarferö í Þjórsárdal. Þjóö- veldisbærlnn skoðaöur, komiö aö Stöng og í Gjána. Leiösögu- menn veröa: Gísli Gestsson, safnvöröur og Bjarni Ólafsson yfirsmiöur aö tréverki bæjarins. Verö kr. 400 aðgangseyrir aö bænum innifalinn. Fariö frá Um- ferðarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Ferðafélag íslands. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sur nudag, veröur al- menn samkoma kl. 11.00. Athugiö breyttan samkomutíma. Veriö velkomin. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 2. júlí kl. 13.00 Út í bláinn. Kjarvalaslóöir á Þingvöllum. Þingvallasýningin skoöuö. Utiteikning á Þingvöll- um. Leiöbeinandi: Björgvin Björgvinsson myndlistakennari. (Hafiö teikniblýanta meö). Verö 300 kr. Frítt fyrir börn. Brottför frá bensinsölu BSi. Sjáumst! íj UTIVISTARFERÐIR Dagsferöir sunnudag- inn 3. júlí 1. Kl. 8.00. Þórsmörk. Verö 400 kr. Frítt fyrir börn. 2. Kl. 13.00 Marardalur. Stór- brotinn hamradalur á heng- ilssvæöinu. Verö 200 kr. Fritt fyrir börn. Brottför frá bens- ínsölu BSi. 3. Kl. 13.30. Viösy. Brottför frá Kornhlööunni v/Sundahöfn. Leiösögumaöur: Örlygur Hálf- dánarson, bókaútgefandi. Verð 130 kr. Frítt fyrir börn undir 14 ára. Helgarferðir 8.—10. júli. 1. Skaftafell. 2. Óræfajökull. 3. Emstrur. 4. Þórsmörk. Sumarleyfisferöir 1. Hornstrandir 15.—23. júli. 2. Laugar — Þórsmörk. Létt bakpokaferö 15,—20. júlí. Fararstj.: Gunnar Gunnars- son. 3. Landmannalaugar — Strúts- laug — Eldgjá. Ævlntýraleg bakpokaferö 20.—24. júlí. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6a. Sími 14606 (símsvari). Sjáumst! Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir tilboö — útboö Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn mánu- daginn 4. júlí 1983, kl. 15.00 að Óðinsgötu 7, Reykjavík. Fundarefni: Uppsögn kjarasaminga. Önnur mál. Stjórn Félags matreiðslu- manna. Útboð Landsbanki ísland óskar eftir tilboöum í aö klæða að utan eldra hús bankans á Höfn í Hornafirði. Útboösgagna sé vitjaö til skipulagsdeildar Landsbankans, Álfabakka 10, eða til útibús Landsbankans, Höfn, Hornafiröi, gegn skila- tryggingu aö upphæð kr. 5.000,- Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 14. júlí 1983 kl. 11.00 á skrifstofu skipulagsdeildar bankans og jafnframt í útibúi bankans, Höfn, Hornafirði. Dalasýsla Fulltrúaráó sjálfstæölsfélaganna í Dalasýslu boöar til fundar í Dalabúö. Búöardal, mlö- vikudag 6. júlí kl. 20.30. Fundarefni: Lands- mál, héraósmál, flokksmál. Frummælendur veröa alþingismennirnir Friöjón Þórðarson og Valdimar Indriöason. Stjórn fulltrúaréós.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.