Morgunblaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1983 ^uo^nu- ípá iirúturinN 21. MARZ—19.APR1L I»ú verður fyrir auknu álagi í starfi, en færd samt tækifæri til ad auka þokkingu þína. Gættu þín í viðskiptum eða ef þú ert á lerðalagi. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Skoðanir þínar á ákveðnu máli breytast. Forðastu að Uka mik- ilvægar ákvarðanir, gættu orða þinna. Ef þér verður boðið betra sUrf, láttu ekki plaU þig. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNI Þú gætir átt í einhverjum fjár- hagserfiðleikum, en það lagast. Forðastu rómantík og viðskipti, einbeittu þér heldur að verkefni sem þú vinnur að. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þú ert betri til heilsunnar og athafnasemi þín heima eykst og þú kemur í framkvæmd hlutum n lengi hafa beðið. Gættu þess að borða ekki of mikið. ^SÍIUÓNIÐ 37*^23. JdLl-22. ÁGÚST Það er mikil Uugaspenna á vinnusUð þínum, forðastu rifr- ildi við samsUrfsmenn og Uktu ekki á þig aukna ábyrgð. Heim- sókn til vina er æskileg. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Einhverjar félagslegar áhj'ggjnr hafa áhrif á einkalíf þitt, láttu það ekki á þig fá, sýndu heldur hva* í þér býr. FarAu varlega heima. VOGIN | 23. SEPT.-22. OKT. Einhver spenna er innan fjöl- skyldunnar, forAastu rifrildi í samhandi viA heimilishald. Bjóddu ekki gestum aA búa hjá þér. FarAu varlega ef þú ferAast. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. ForAastu aA lenda f rifrildi viA nágranna eAa ettingja. Hugs- aAu áAur en þú talar og taktu ekki neinar skyndiákvarAanir. FarAu í heimsókn til gamals vin- BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. HafAu ekki of miklar áhyggjur af fjármálum, því þú fa rA tíeki- feri aA auka tekjur þínar. Ekki gefa, selja eAa kaupa persónu- lega hluti núna. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Tilbúinn þrýstingur kemur þér til aA taka skyndiákvörAun i sambandi viA einkamálin. /Estu þig ekki upp út af smámunum. Vertu ekki ka-rulaus í starfi. g VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Grttu þess aA komast ekki I vandræAi vegna innri þrýstings. Tilvalinn dagur til aA byrja í sumarfríi eóa vinna aA ein- hverju skapandi verkefni. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú færð tækifæri á að vinna að verkefni sem þú færð raikið hól fyrir hjá samstarfsmönnum þín- um. I*ú verður beðinfn) að koma á sættum milli vina. Farðu ekki á skemmtistaði. CONAN VILLIMAÐUR WP SKOWM 0AfZÁTTO OK&hB, 06 •S't&Af/ '//& /Z+0/B A//M, ST/ZAX Á ÆfT/JB - //í/ A'OTA f f/A/**LZ?4 7'é> fÆÁ j \ KA////- - S S-hccCA KÓhAH /fcfUX F£LL7 X0ÆVAA/L, Af /OtUSM/LAr*// ■ a — 5£MP/ 046A/, W ■ fap £/7T AP /rX/PA /S/UPG4MAP y OK-ÓG AA/A/A9 a y+fLPA J Já KOY THOMA^ iKNIi <HAN 3 S DÝRAGLENS LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK /BUT 1 /V\ 50 MUCW \ IT 15 TWE MIPPLE OF BléGER TWAN TWE MAV, TWOUéW, ISN'T IT ? V^REST OF VOU..^/ ih t En ég er svo miklu staerri en Daö er samt maímánuður þiö ... núna, er það ekki? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þetta spil kom fyrir á lands- liðsæfingu nýlega: Norður ♦ KG62 VÁD Vestur ♦ KG1098 Austur ♦ D975 ♦ Á10 4 1083 V 973 V G10852 ♦ 43 Suður ♦ D72 ♦ KG54 ♦ Á4 ♦ 83 VK64 ♦ Á65 ♦ D9762 Sex tíglar er nokkuð góður samningur, en bæði pörin end- uðu í 6 gröndum. Spilið vannst á öðru borðinu en tapaðist á hinu. En þó gerði enginn neitt af sér, hvorki í vörn né sókn. Sérðu skýringuna? - Nei, tíguldrottningin fannst á hvorugu borðinu. Enda er það beinlínis röng íferð að hleypa gosanum strax eða taka kónginn og svína gosan- um — í fyrra tilfellinu er ekki hægt að ráða við drottninguna staka í vestur, en í því seinna er ekki hægt að pikka upp dömuna fjórðu í austur. Nei, það er útspilið sem skipti sköpum. Þar sem hjarta kom út vannst spilið. Sagnhafi tók strax tígulás og svínaði gosan- um. Austur fékk á drottning- una, spilaði spaða og gosi blinds átti slaginn. Sagnhafi tók tíglana og hjartaásinn, fór heim á spaðaás og þá leit stað- an þannig út: Norður ♦ K6 V- Vestur ♦ - Austur ♦ D9 ♦ Á10 ♦ 10 4- ♦ G ♦ - Suður ♦ - ♦ KG ♦ - »K ♦ - ♦ D97 ♦ 83 Hjartakóngurinn er tekinn og vestur má ekkert spil missa. Ósköp saklaus einföld kastþröng. Ef vestur hefði ekki spilað spaða gæti sagn- hafi vérið búinn að taka laufás í þessari stöðu. Þá virkaði kastþröngin einnig á austur ef hann væri með fjórlit í spaða en ekki drottninguna og lauf- kónginn. Vínarbragð. Það sem drepur samninginn er spaðaútspilið. Og austur verður að fylgja því eftir með því að spila aftur spaða inni á tíguldömu. Þessi vörn slítur samganginn fyrir kastþröng- ina. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Tall- inn í Eistlandi í vor kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Rafaels Vaganjans, Sov- étríkjunum, og Tékkans Vlasti- mils Jansa, sem hafði svart og átti leik. 23. — Rxf4!, 24. Bfl — Dh5, 25. gxf4 — Dxc5 og hvítur gafst nokkru síðar upp, enda er staðan komin í mola. Þetta var eina tapskák Vaganjans á mótinu, þar sem hann sigraði ásamt Mikhail Tal, fyrrum heimsmeistara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.