Morgunblaðið - 03.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.07.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1983 í DAG er sunnudagur 3. júlí, fimmti sd. eftir tínitatis, 184. dagur ársins 1983. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.57 og síðdegisflóö kl. 24.21. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 03.08 og sólarlag kl. 23.54. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 07.24 (Al- manak Háskólans). Vitiö þér eigi, að þér er- uð musteri Guös og að andi Guös býr í yður? (1. Kor. 3,16.). KROSSGÁTA 1 2 3 il I4 ■ 6 J r 1 U 8 9 10 u 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 nkurn, 5 tulustafur, 6 unadur, 7 tveir eins, 8 tré, 11 ryk* korn, 12 loga, 14 fískur, 16 smánagl- ar. IX^ÐRÉTT: — 1 óskynjandi, 2 fuglar, 3 þreyta, 4 heilablóófall, 7 gljúfur, 9 fá í arf, 10 bragð, 13 spott, 16 ein- kennisstafír. LAUSN SfniJSTU KROSSGÁTU: LÁRtMT: — 1 huKKun, 5 RE, 6 gaur- ar, 9 ann, 10 It, 11 Ra, 12 ása, 13 frúr, 15 lán, 17 refsar. l/lÐRÉTT: — I hugarfar, 2 grun, 3 ger, 4 nartar, 7 anar, 8 ala, 12 árá.s, 14 úlf, 16 Na. QA ára afmæli. Á morgun, V 4. júlí, verður niræð frú Margrét Jónsdóttir fyrrum hús- freyja á Ferstiklu, nú vistmað- ur á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi. Eiginmaður hennar var Búi Jónsson bóndi þar, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Margrét ætlar að taka á móti gestum i féiagsheimilinu Hlöðum á Hvalfjarðarströnd i dag, sunnudag, kl. 14—17. gA ára afmæli. í dag, hinn O” 3. júli, er sextugur Ind- riói Ragnar Sigmundsson vöru- bifreióastjóri, Norðurgötu 6, Akureyri. FRÉTTIR LÆKNAR. { tilk. í Lögbirtingi frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt Baldri Frímanni Sigfússyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í geislalækningum hérlendis. — Það hafi veitt Kristjáni Steins- syni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í gigtlækn- ingum, sem hliðargrein við al- mennar lyflækningar. — Og veitt Þóri Þórhailssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræð- ingur í heimilislækningum. SAO-samtökin, sem er skammstöfunin fyrir Samtök gegn ashtma og ofnæmi efna til sumarferðar fyrir félags- menn sína 10. júlí nk. og verð- ur farið um sveitir fyrir aust- an Fjall. Lagt verður af stað úr Suðurgötu 10 kl. 9.30 og frá Norðurbrún 1 kl. 10. — Nánari uppl. um ferðina eru veittar í þessum símum: 22153 eða 72495.____________________ FRÍKIRKJUGARÐURINN. Svo nefnist hinn gamli kirkjugarð- ur Reyðarfjaróarsóknar. Hefur sóknarnefndin ákveðið að láta slétta kirkjugarðinn og er tilk. um þetta í Lögbirtingablaðinu. Eru þeir, sem telja sig þekkja þar ómerkta legstaði, vinsam- legast beðnir að hafa samband við Kristinn Einarsson skóla- stjóra eða Önnu Frímannsdóttur sem er formaður sóknarnefnd- arinnar. HÆTTIR störfum. f tilk. f Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt Konráó Sigurðssyni iækni lausn frá störfum læknis við heilsugæslustöðina á Seltjarn- arnesi að hans eigin ósk. Hann lætur af störfum með haust- inu, 1. sept. n.k. MINNINGARSPJÖLD SKÁLATÚNSHEIMILIÐ hefur minningarkort sín til sölu í skrifstofu Skálatúnsheimilis- ins í Skálatúni, sími 66249. Þá hefur heimilið einnig gíró- reikning og er hann númer 66333-6. Minningarsjóður Knattspyrnufé- lags Reykjavíkur sem stofnaður var við fráfall Erlends 0. Pét- urssonar. Minningarkort sjóðsins eru seld hjá Snyrti- vöruversluninni Clöru, Banka- stræti 8, Reykjavík, og Úlfars- felli, bókaverslun, Hagamel 67, Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Dísarfell frá útlöndum og Úðafoss kom af ströndinni. Þá um kvöldið fór Hofsjökull á ströndina. í gær kom Askja úr strandferð, en í dag er Vela væntanleg úr strandferð. Seint í kvöld er Hvítá væntanleg að utan. Ár- degis í dag kemur skemmti- ferðaskipið Marxim Gorki og fer skipið aftur síðdegis í dag. Olíuskip kom með farm til olíufélaganna í nótt. BLÖD & TÍMARIT Út er komið fyrir nokkru 2. tbl. 3. árg. af tímaritinu HÁR OG FEGURÐ. Forsíðan er frá Jingles International, sem starfa í New York og London. Þeir eru væntanlegir hingað í ágúst með sýnikennslu o.fl. Grafík-þrykkimynd eftir tví- burana Hauk og Hörð. Einnig eru verk frá sýningu Nicocai, í París. Mikið myndefni frá Is- landsmeistaramótinu í hár- snyrtingu. Að tjaldabaki með Gunnari Larsen í París og sagt frá leikhúslifi í París. Myndir eru frá fegurðarsam- keppni íslands. Þá er sagt frá hártískuhönnuðunum Vidal Sasoon og Alan International. (Úr fréttatilk.) Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 1. júlí til 7. júlí, að báöum dögum meötöldum, er í Garóe Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmieaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heílsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt laakna á Borgarspitalanum, simi 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknaféiags islands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakl í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarljöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Halnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, getur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um leeknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraaöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. S»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Ki. 14 til kl. 19. — Faeóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókedetld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaelió: Eftir umtalí og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landubókaáafn falanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnið: Opiö daglega kl. 13.30—16. Liataaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræli 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl —31. april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö ( júní—ágúst (Notendum er bent á aó snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli i 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABlLAR ganga ekki Irá 18. júli—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19. sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjársafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einsrs Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahótn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhðllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama fíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar priöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru prlöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hits svarar vaktpjónustan alla virka dags frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsvsilan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.