Morgunblaðið - 03.07.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.07.1983, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1983 29555 Opið í dag frá 1—3. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Asparfell, 2ja herb. glæsileg íbúð á 6. hæð. Verð frá 1 — 1.050 þús. Furugrund, 2ja herb. stórglæsl- leg 65 fm íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Verð 1100 þús. Kambasel, 2ja til 3ja herb. 86 fm íbúð á jarðhæð. Verð 1200 þús. Hvassaleiti, 3ja herb. 87 fm íbúö i kjallara. Verð 1200—1250 þús. Fannborg, 3ja herb. 95 fm íbúö á 1. hæð. Verð 1250 þús. Laugavegur, 3ja herb. 65 fm íbúð á 2. hæð. Öll ný standsett. Verð 1 millj. Álftamýri, 4ra herb. 117 fm íbúö á 3. hæö. Nýr bílskur, 21 fm. Verð 1850—1900 þús. Hverfisgata, 4ra herb. 80 fm íbúð á 2 hæðum í tvíbýli. Verð 1080 þús. Langholtsvegur, 5 herb. 110 fm íbúð á 2 hæðum. Bílskúr. Hugs- anlegt aö útbúa 2 snotrar íbúö- ir. Verð 1800 þús. Reynihvammur, 4ra herb. 117 fm íbúð á 1. hæð. Sér inngang- ur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Æskileg makaskipti á minni eign. Lundarbrekka, 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð ásamt auka- herb. í kjallara. Svalir í suöur og norður. Verð 1500 þús. Digranesvegur, 4ra til 5 herb. 131 fm á 2. hæð. 36 fm bílskúr. Verð 2,1 millj. Hraunbær, 4ra herb. 110 fm íbúð. Verð 1.450 þús. Furugrund, 4ra herb. 100 fm íbúð á 6. hæð. Bílskýli. Verð 1500 þús. Skipholt, 5 herb. 130 fm íbúö á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Verð 1,8 millj. Eskíholt Garðabæ, 300 fm ein- býlishús á tveimur hæðum. Fokhelt. Verð 2,2 millj. Keilufell, einbýlishús 140 fm á tveimur hæöum. Verð 2,3 millj. Tungubakki, 200 fm raöhús á þremur pöllum. Bílskúr. Verð 3,2 millj. Vesturberg, 190 fm einbýli á þremur pöllum. 30 fm bílskúr. Verð 3 millj. Austurgata, 2x50 fm parhús. Verð 1 millj. Rauðihjalli, 200 fm raöhús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. Verð 2,8 millj. Eignanaust Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Einbýlishús til sölu á Djúpavogi 100 fm á hæö. 30 fm bíiskúr undir verönd. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö á Reykjavíkursvæöinu kæmi vel til greina. Uppl. í síma 97-8867. Sumarbústaður við Þingvallavatn Til sölu sumarbústaöur á fögrum stað viö Þingvallavatn. Þeir sem áhuga hefðu á nánari uppl. sendi nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. fyrir 5. júlí 183 merkt: „S.J. — 237“ 85009 85988 Símatími 1—4 í dag Kópavogur - einbýlishús 5 TbT ”• L_3 =3 UJi 4 T3V : Vandaö einbýlishús viö Víghólastíg, hæö og ris ca. 220 fm. Byggt viö húsið 1968. Eignin er í góöu ástandi. Fallegur garöur. Bílskúr. Afhending strax. Ekkert áhvílandi. Mögulegt aö taka minni eign upp í söluverðiö. Kjöreigns/f 85009 - 85988 kmæii.h 01 D«n V.8. Wiium lögfr»Otngur. Armuia ^ ■■ Ólafur Guömundsson eölum. Flyðrugrandi — 4ra—5 herb. Vorum aö fá í sölu eina glæsilegustu íbúö sem sést hefur á fasteignamarkaönum. íbúöin er 4ra—5 herb., 145 fm meö þvottahúsi á hæöinni. Innréttingar í sér- flokki. Stórar og góöar suðursvalir. Opiö í dag kl. 1—3. fTC FASTEIGNA LllJhöllin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR HÁALEITIS8RAUT58 60 SÍMAR 353004 35301 Opid 1—3. Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölum.: 30832 og 75505. Skipti — Akureyri — Reykjavík Falleg 4ra herb. íbúö á besta staö í Fossvogi fæst í skiptum fyrir gott einbýlishús í Ðrekkunni eöa í inn- bænum á Akureyri. Uppl. í síma 91-31574. reglulega af öllum fjöldanum! ORION Tækifæri athafnamannsins í smíöum 3ja—4ra herb. íbúö í Reykás í Seláshverfi. íbúöirnar afh. í marz fokheldar (sem gefur ykkur tækifæri aö ráöa innra skipulagi). Húsiö veröur frágengiö aö utan og öll sameign inni frágengin. fTCFASTEIGNA Lnji ■■ IHÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR HÁALEfTISBRALfT 58 60 SÍMAR 35300* 35301 Opiö 1—3. Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölum.: 30832 og 75505. I Hafnarfirði við Hvammabraut 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir í stórglæsilegu húsi á mjög góðum stað. Bílskýli. Afh. tilbúnar undir tréverk og málningu í marz 1984. Öll sameign frágengin. fTR FASTEIGNA LuJHOLLIN fasteignavioskipti MIO&ER HÁALEtTISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300* 35301 Opið 1—3. Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölum.: 30832 og 75505. TOSHIBA stærstir í örbylgjuofnum BESTU KAUPIN ÖRBYLGJU0FN frá TOSHIBA Japan 11.535,- Bakar kartöflur á 5 mín. Steikir roastbeaf á 20 mín. Bakar sandköku á 6 mín. Steikir sunnud. lærið á 40 mín. Sýöur fisk á 5—6 mín. Poppar á 3 mín. Fáöu þér Toshiba örbylgjuofn, — ofn frá stærsta framleiöanda heims á örbylgjuofnabúnaöi. Frá Toshiba koma nýjungarnar. Þaö nýjasta, ofnar meö DELTAWAVE dreifingu, meö eöa án snún- ingsdisks. Ofnar búnir fullkomnustu öryggjum sem völ er á. Fáöu þér ofn meö þjónustu: 190 blaösíöna matreiöslubók og kvöldnámskeiö fylgir. Fullkomin námskeiösgögn á íslensku. Opinn símatími og upplýsingar frá sérfræöing okkar í matreiðslu í ör- bylgjuofnum, Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara, menntaöri frá Tilraunaeldhúsi Toshiba í Englandi. Fullkomin þjónusta og þú færö fullkomiö gagn af Toshiba örbylgjuofnunum. 5 gerðir fyrir heimili, 2 geröir fyrir hótel og mötuneyti. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A SlMI I 6995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.