Morgunblaðið - 06.07.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.07.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1983 13 Jónóttar réótoggur un nutiraöi. nfofoi* íþróttafrwði og leikfimi fyrir barnahafandi. nunú HllnrarUHif wijny rviur*ooTn«i danakannari. Samkvainiadanaar. DOÍrOOIK I KKHIIl, íþróttafraóingur. JanaFonda. Jackie Ganova. Frad Schaik, nuddari. Nýjung Jackie Genova Aerobic þol og teygjur fyrir bæði kynin. MÁNAÐARKORT AÐEINS 690.- MÆTIÐ 0G KYNNIÐ YKKUR DAGSKRÁNA ... ÆriNQASTOÐIN ENGIHJALLA 8 * W 46900 Kgilsstöóum, 2. júlí. GAMLA bogabrúin yfir Grímsá á Völlum er horfin af sjónarsviðinu. Starfsmenn Vegagerdar ríkisins munu aö sögn hafa sprengt hana í loft upp á sunnudaginn var — og liggja leifar hennar nú á botni ár- farvegarins. Bogabrúin mun hafa verið byggð fyrir rúmum 50 árum, steinsteypt og þótti hið traustasta og fegursta mannvirki á þeirra tíma mælikvarða. Ný brú leysti gömlu bogabrúna hins vegar und- an umferðarþunganum fyrir tæp- um tveimur árum. Mörgum þykir sjónvarsviptir að gömlu brúnni og hefðu kosið að hún mætti standa sem minnis- merki um liðna tíma og nýtast sem göngubrú. _ ólafur Rauðalækur sprengd í loft upp neiiMiudgÍ hefst kl. 17.00 fimmtudaq 7/7 1983 oq lýkur^-^ fimmtudag 7/7 1983 og lýkur' þriójudaginn 12/7. Frjáls mæting. L/EKNIR OQ LÆKNANEMAR VERÐA A STAÐNUM Ferðamenn koma í Atlavík. Morgunbladid/ ólafur. Egilsstaðir: Gamla Grímsárbrúin i þessu glæsílega húsi viö Rauöaiæk, sem verö- ur afhent fullbúiö aö utan en tilbúiö undir tréverk aö innan í maí 1984, höfum til sölu eftirtaldar eignir: Efsta hæð 150 m* merkt bílastæði Verð 2.070.000 Önnur hæð 150 m} með bílskúr Verö 2.270.000 Jarðhæð 3ja herb. 85 fm’ merkt bílastæði Verð 1.300.000 Jarðhæð 2ja herb. 55 fm2 merkt bílastæði Verð 900.000 Fasteignamartaöur Rárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTIG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÖOS REVKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. ÞVI EKKI I Hallormsstaður: Ferðamannastraumurinn hafinn Kgil.swtoðum, 4. júlí. AÐ SÖGN Þórhöllu Snseþórsdóttur, hótelstjóra Hótels Eddu á Hall- ormsstað, er ferðamannastraumur- inn nú hafinn þar um slóðir af full- um þunga — og fjölgar ferðalöngun- um dag frá degi. Hótel Edda á Hallormsstað opnaði 17. júní og hefur verið mjög gestkvæmt á hótelinu síðan — að sögn Þórhöllu. Þar hafa staðið yfir ráðstefnur og ættarmót auk þess sem fjöldi einstaklinga hefur gist á hótelinu um lengri eða skemmri tíma. Fjölskyldur af Austurlandi hafa í ríkari mæli en áður nýtt sér þjónustu Hótels Eddu á Hallormsstað. Einkum hefur verið gestkvæmt síðdegis um helgar þegar girnilegt köku- hlaðborðið hefur freistað gesta og gangandi. í gær komu 200 manns í síðdeg- iskaffi þar og nær 100 manns fyrsta opnunardaginn. Vikudvöl fyrir tvo með fullu fæði kostar um 10—12 þúsund krónur á Hótel Eddu á Hall- ormsstað — að sögn Þórhöllu. Fastar áætlunarferðir eru frá Egilsstöðum til Hallormsstaðar þrisvar í viku, sunnudaga, mið- vikudaga og föstudaga. Þegar tíðindamaður var á ferð um Hallormsstað í gær var hópur ferðamanna frá Guðmundi Jón- assyni að koma sér fyrir í Atlavík. — Ólafur "HI,MR.PRIME M1NI3TER? HI, MR. F0RE16N MlNlSTERt"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.