Morgunblaðið - 06.07.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.07.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1983 31 Fótboltaskór Æfingaskór Gaddaskór Æfingagallar Sport- vöruvorxlunHi linqólf/ Ó/kan/onor Klapparstíg 44,sími 11783 Auðvitað PUIH^ • Kristján Steingrímsson, Fylkismaöur, I baráttu viö sinn Siglfirö- inganna í gærkvöldi. Guðmundur með tvö — er Fylkismenn sigruðu Siglfirðinga GUDMUNDUR Baldursson skor- aöi tvö mörk fyrir lið sitt, Fylki, í leik þeirra viö KS í bikarkeppni KSÍ í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á velli Fylkis í Árbæjarhverf- inu, en þaö er malarvöllur sem er frekar lítill og þröngur, enda bar knattspyrnan þess merki. Fylkir sigraöi í leiknum, 2—1, og eru þar meö komnir í 8-liða úrslit bikar- keppninnar. Siglfirðingar hófu leikinn meö því aö gera mark. Ólafur Þ. Ólafs- son skaut þrumuskoti af 25 metra færi og beint í netiö, mjög fallegt mark. Eftir þetta mark sóttu Fylk- ismenn meira, en þeim tókst ekki aö jafna fyrr en um miðjan hálfleik- inn og þaö var Guömundur sem skoraöi beint úr aukaspyrnu. Fylkir átti meira í fyrri hálfleiknum en þeim tókst ekki aö skora fleiri mörk. Sigurmarkiö skoraöi Guömund- ur síöan um miöjan síöari hálfleik úr vítaspyrnu. Hafsteinn Eggerts- son braust þá í gegn um vörn KS og ætlaöi aö leika á markvöröinn en hann felldi hann þannig aö Ragnar Örn dómari dæmdi um- svifalaust vítaspyrnu, sem Guö- mundur skoraöi úr af öryggi. Þessi leikur einkenndist af því hversu stíft bæöi liöin léku, leik- menn gáfu engan friö til aö athafna sig og voru mikið í löppunum á andstæðingnum. Mikiö var um langar sendingar en þeim mun minna um góöan samleik enda völlurinn iítill þannig aö maöur haföi á tilfinningunni aö þaö væru allt of margir leikmenn inná. Dómari í þessum leik var Ragn- ar Örn Pétursson og var hann ekki öfundsveröur af því aö þurfa aö dæma. Hann bókaöi alls fimm leikmenn, þrjá frá KS og tvo úr Fylki. KS-menn létu hann fara allt- of mikiö í taugarnar á sér og voru sumir hverjir orönir allheitir áöur en hann flautaðði leikinn af og ég held aö þeim heföi gengið betur ef þeir heföu einbeitt sér aö því aö leika knattspyrnu frekar en aö ríf- ast í dómaranum og hugsa um aö brjóta á andstæöingunum. sus Bikarkeppnin í kvöld SEX leikir verða í bikarkeppninni í kvöld og hefjast þeir allir kl. 20, nema viöureign Einherja og KR á Vopnafiröi, en þeir leika kl. 19. Aörir leikir eru: Valur — Akranes í Laugardal, FH — Þór á Kapla- krika, ÍBV — Þróttur í Vest- mannaeyjum, Víkverji — Breiða- blik á Melavelli og Tindastóll og ÍBK á Sauöárkróki. Tveir leikir eru í 1. deild kvenna í kvöld og hefjast þeir báöir kl. 20. Á Valsvelli leika Valur og Víöir og á Víkingsvelli Víkingur og ÍA. Víkingar skoruðu aðeins einu sinni — en það dugði til að slá ÍBI út úr bikarnum Víkingar tryggöu sér í gær sæti í átta liða úralitum bikarkeppni KSÍ, er þeir lögöu ísfiröinga að velli, 1:0, í Laugardalnum. Var sá sigur allt of lítill miöaö viö gang leiksins. Heimir Karlsson skoraöi eina markiö á 37. mín. Gullfallegt mark af stuttu færi. Þóröur Marelsson, sem rekinn var útaf síðar í leiknum, lék fram völl- inn, gaf upp aö endamörkum á Ómar Torfason. Ómar sendi vel fyrir markiö á Heimi, sem afgreiddi knöttinn strax þannig aö hann söng hástöfum í netinu. Fyrri hálfleikurinn var annars heldur slakur, hann einkenndist aöallega af mikilli baráttu og var lítiö um færi. ísfiröingar fengu reyndar eitt tveimur mín. áöur en Víkingar skoruöu — Guömundur Jóhannsson var mikill kiaufi aö skora ekki. Jón Oddsson gaf fyrir, ísfiröingarnir voru tveir á móti Ögmundi, en Guömundur renndi sér í boltann og datt, og boltinn rúllaði framhjá stönginni. Seinni hálfleikurinn var mun skemmtilegri, og var hann vel leik- inn af Víkingum sérstaklega. Þeir höföu undirtökin allan tímann og heföu átt aö geta skoraö nokkur mörk til viðbótar. ísfiröingar fengu einnig færi en ekki eins hættuleg. Fyrstu 20 mín. hálfleiksins sóttu Víkingar mjög stíft og fengu hvert færiö á fætur ööru. Heimir náöi reyndar aö skora úr einu þeirra en var dæmdur rangstæður. Hann átti einnig skalla rétt fram- hjá og einu sinni skallaöi hann í Hreiöar markvörö, sem kom út á móti, eftir langt útspark Ögmund- ar. Siguröur Aöalsteinsson fékk tvö góö færi, en hann kom inn á í fyrri hálfleiknum fyrir Stefán Hall- dórsson, sem meiddist. Þá fengu Siguröur og Ómar góö færi: Siggi hitti ekki boltann á markteignum, sem barst til Aöalsteins. Hann renndi út á Omar en hörkuskoti hans var bjargaö á línu. Seinni partinn fóru isfiröingar aö koma meira inn í leikinn, og fengu Jón Odds og Jóhann Torfason báöir þokkaleg færi, sem ekkert varö úr. Jóhann Þorvaröarson lék nú sem aftasti maöur hjá Víkingum eins og gegn Val og stóö sig mjög vel. Annars voru allir Víkingarnir frískir — sennilega besti leikur þeirra í sumar. isfiröingarnir voru lakari aðilinn í leiknum og hefðu ekki veröskuldaö jafntefli. Þeir berjast ætíö af krafti og kemur þaö oft aö góöum notum en ekki dugöi þaö nú. Baldur Scheving dæmdi leikinn, og geröi þaö ekki meira en þokka- lega. Hvorugt liöiö hagnaöist þó á dómgæslu hans. Einum leikmanni vék hann af velli, Þóröi Marelssyni, Víkingi, fyrir aö sparka í mótherja. Geröist þaö fimm mín. fyrir leiks- Morgunbiaðiö/Quðiófl. • Heimir Karlaaon skallar hér aö marki ÍBÍ, an Hraiöar kamur út á móti og ver. ögmundur étti langt útspark og knötturinn snerti völlinn aöeins einu sinni éöur an Heimir skallaöi hann. Svo langt var útsparkiö. Selfoss og Tindastóll efst Selfyssingar héldu sínu striki í 3. deildinni um helgina þegar þeir unnu Grindvíkinga é Selfossi, 2:0 og voru þaö þeir Sigurlás og Heimir sem skoruöu. Selfyss- ingar eru samt langt frá því aö vera öruggir meö riöilinn, því Skallagrímur hefur leikið einum leik færra og hefur góöa mögu- leika á að komast upp fyrir Sel- foss því þeir eiga eftir leik viö neösta liöiö í riölinum. Þorleifur Sigurösson var heldur betur á skotskónum þegar HV burstaði Snæfell á Akranesi 5:0. Hann skoraði alls 4 mörk kappinn og Magnús Jónsson skoraöi eitt í leik, þar sem um algjöra einstefnu var aö ræöa aö marki Snæfells. Víkingur, Ólafsvík, fór með tvö stig meö sér úr bænum eftir aö sigra Ármann á Melavelli 1:0. Þetta var tvísýnn leikur og heföi alveg eins getaö endaö meö jafntefli miöaö viö gang leiksins, meöal annars var dæmt mark af Ármenn- ingum. Eina mark leiksins skoraöi Víöir Gylfason fyrir Víkinga. Skallagrímur úr Borgarnesi sigr- aöi ÍK í Kópavoginum meö tveimur mörkum Gunnars Jónssonar, 2:0 uröu úrslit leiksins og eiga nú Borgnesingar góöa möguleika á aö komast í efsta sæti riöilsins. Staöan í riölinum er nú þannig: A-riöill: Selfoss — Grindavík 2:0 HV — Snæfell 5:0 Ármann — Víkingur Ól. 0:1 ÍK — Skallagrímur 0:2 Selfoss 7 6 0 1 18—8 12 Skallagrímur 6 5 10 15—4 11 Grindavik 7 5 0 2 13—11 10 Víkingur Ól. 7 2 2 3 9—10 6 HV 7 3 0 4 14—19 6 ÍK 7 113 10—10 5 Ármann 6 0 1 5 3—9 1 Snæfell 5 0 1 4 3—14 1 Gústaf Björnsson skaut Reyð- firöinga gersamlega á kaf þegar þeir heimsóttu Tindastól um helg- ina, Gústaf skoraði 5 mörk í 6:0 sigri Tindastóls. Fyrsta markiö skoraöi Sigurfinnur Sigurjónsson en Gústaf sá síöan um restina. Siguröur Friöjónsson frá Nes- kaupstaö skoraöi 3 mörk fyrir Þrótt í leik þeirra gegn Sindra á Höfn. Leikurinn var nokkuö jafn framan af og var staöan 1:1 þar til 20. mínútur voru eftir þá tóku Þróttarar öll völd á vellinum og skoruöu fjögur mörk þaö sem eftir var leiksins og sigruöu, 5:1. Sig- urður skoraöi þrjú mörk, Guö- mundur Ingvason og Eysteinn Kristinsson skoruöu sitt hvort markiö og Pétur Sigurösson skor- aði fyrir Sindra. Seyöfiröingar sluppu heldur betur fyrir horn þegar þeir fengu Magna í heimsókn austur um helg- inga. Huginn skoraöi fyrsta markiö og var þaö Smári Guðjónsson sem þaö gerði, en Jón Ingólfsson jafn- aöi skömmu síöar fyrir Magna úr víti. Jón fékk síöan annaö víti rétt fyrir leikslok en markvöröur Hug- ins, Helgi Einarsson, varði stór- glæsilega og viö þessa góöu markvörslu Helga hresstust Seyö- firöingar heldur betur. Sveinbjörn Jóhannsson skoraði sigurmarkiö rétt fyrir leikslok meö aukaspyrnu langt utan af velli og hafnaöi bolt- inn alveg upp í samskeytunum stórglæsilegt mark. Austri frá Eskifiröi sótti ekki stii noröur í Mývatnssveit eins oi flestir bjuggust viö, þeir léku ill allan tímann og töpuöu fyrir HSfc 1:0, og virðist nú sem Tindastó eigi mikla möguleika aö ná þriggj stiga forskoti á Austra og Þrótt B-riðlinum. Staöan í B-riðlinum eftir leiK helgarinnar er nú þessi: Tindastóll — Valur 6— Sindri — Þróttur 1 — HSÞ — Austri 1 — Huginn — Magni 2— Tindastóll Austri Þróttur Huginn Magni HSÞ Valur Sindri 18—3 11 14—6 10 14—8 10 10—8 9 5— 5 6— 12 5—13 5—22 sus. íþróttir eru á bls. 28—29—30—31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.