Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1983 5 Tollar lækkuðu af fryst- um sykruðum ávöxtum — Ferskir ávextir hafa verið tollfrjálsir undanfarin ár MORGUNBLAÐIÐ leitaði upp- Ekki er um að ræða tolla- lýsinga í fjármálaráðuneytinu um lækkun á ferskum ávöxtum, en það, hvaða ávexti væri um að þeir hafa verið tollfrjálsir und- ræða í sambandi við tollalækk- anfarin ár. unina á dögunum. Samkvæmt þeim upplýsing- Af öðrum matvælum, sem um er um að ræða frysta ávexti tollar lækkuðu af nú má nefna sem eru sykraðir. Má þar nefna þurrkaðar döðlur, nýjar og appelsínur, epli, sítrónur, jarð- þurrkaðar fíkjur, makkarónur, arber, vínber, plómur og mel- spaghetti, ýmsar kornvörur, ónur. spergil, kaffiduft og maís. ||H ' r&J t. Samningar um stjórnmálasamband Nýlega var undirritaður í Osló samningur um að ísland og Indónesía taki upp stjórnmálasamband og skiptist á sendiherrum. Samninginn undirrituðu Páll Ásgeir Tryggvason, sendiherra, og Usodo Notodirdjo, sendiherra Indó- nesíu í Noregi og var meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri. Sigurður Guð- geirsson látinn í GÆR lést í Landspítalanum Sig- urður Guðgeirsson, prentari, Háa- gerði 20 hér í borg. Hann var starfs- maður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og hefur verið starfs- maður félagsins síðastl. 20 ár. Han veiktist á laugardaginn var. Hann varð 57 ára. Eiginkona hans er Guðrún Ragn- hildur Einarsdóttir og eignuðust þau þrjá syni. Foreldrar Sigurðar, þau Guðgeir, bókbindari, og kona hans, Guðrún, eru bæði á lífi. ADEINS ÞESSI EINI ____ DAGJJR Á ÍSLANDI Aögöngumiöasala er í Fálkanum Laugavegi 24, Suöurlandsbraut 8, Hljóm- val Keflavík og í Broadway, frá kl. 18. Sími 77500. Húsið opnað kl. 19.00. ( KVÖLD Hinn ókrýndi konungur sóltónlistarinnar ásamt 25 manna stórhljómsveit í Broadway í kvöld fimmtudaginn 7. júlí kl. 20.00 og 23.00. Stórviöburöur á íslandi \fellíðan með nuddi og gufu Andlitsgufubað hreinsar og fegrar húðina, mýkir og slakar á andlitsvöðvum. Gefur ferskt og hraustlegt útlit. Andlitsgufan losar um þrengsli í nefgöngum og léttir óþægindi af völdum kvefs og nefrennslis. Andlitsgufan er gerð úr hvítu traustu plasti og riðfríu stáli, innbyggður öryggisrofi, Ijósblá andlitsgríma með hlífðarbrún úr mjúku efni. Verð: 1.599 kr. Nudd og hiti slakar á spennu í vöðvum og linar minniháttar verki í taugum, baki og fótleggjum. Hitanuddtæki nuddar og hitar, tværstillingar: volgt og heitt, tvennskonar titringur. Fimm fylgihlutir til notkunar á andlit, hársvörð, hálsvöðva m. — Nuddpúði tengdur tækinu veitir þægilega afslöppun í baki og fótum. Verðfrá 1.022 kf FALKIN N "AeúHtfafeéi SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.