Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.07.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1983 Tvíbreiðir svefnsófar Verð frá kr. 7.535. Opið til kl. 8 í kvöld fimmtudag r5Z1 Vörumarkaðurinn hf VrmúlalA Sími 86112. dag NÝR SVARTFUGL MQO kr. stk. KINDAHAKK 5800 ^*^* kr. kg LAMBAHAKK 6800 ww kr. kg NAUTAHAKK 168 50 ¦ ^¦*%-W kr. kg. 10 KG. NAUTA HAKK 139 00 ¦** w kr. kg Flugstöðin og kommúnístar Fimm samtök vinstrí- sinna efndu til útifundar á Lækjartorgi í veðurblfð- unni sfðdegis á þriðjudag í tilefni af komu George Bush, varaforseta Banda- rfkjanna. Á fundinum voru 20 til 30 manns frá bverj- um fundarboðanda, svo að bópurinn komst á annað hundraðið þegar mest var. Auðvitað fhitti Ólafur R. Grímsson, fyrrv. alþingis- maður, neðu á fundinum til þess að tryggja að frá honum yrði sagt i sovesk- um blöoum. I ræounni sagði þingmaðurinn fyrr- verandi meðal annars: „Neitunarvald Alþýðu- bandalagsins er ekki leng- ur hindrun við ríkisstjórn- arborðið. Brautin hefur verið rudd." Eins og menn vita var noitunarvaW Alþýðubanda- lagsins eina ikvæðið f sáttmála ríkisstjórnar Gunnars Tboroddsens sem bélt gildi sínu í þau þrjú íi sem stjórnin sat. Sam- kvæmt leynisamkomulagi oddvita stjómarsamstarfs- ins átti neitunarvaldið við um öll meiriháttar mál. en í stjórnar8áttmilanum var þe8s einungis getið að AJ- þýðubandalagið befði neit- unarvald um smfði nýrrar fhigstöðvar i Keflavfkur- fhigvelli Þóttust kommún- istar standa vðrð um sjilf- stæoi þjóðarínnar og vinna að markmiðum „þjóðfrels- is" með því að hindra framkvæmd samkomulags um smfði fhigstoðvarinnar, samkomulags sem gert var með þeirra samþykki f njestu stjórn i undan. í þann mund sem ráðu- neyti ÓUfs Jóhannessonar (1978—79) sphindraðist haustið 1979 gaf utanrfkis- ráðherrann í þvf, Benedikt Gröndal, Alþingi skýrshi um fhigstoðvarbyggingu i KeriavíkurfhigvelU. Þar er lýst afskiptum riðherrans og rfkisstjórnar Ólafs Jó- hannessonar, þar sem þeir Hjorleifur Guttormsson, Ragnar Arnalds og Svavar Gestsson ittu sæti. Skýrsl- unni rýkur með þessum nrouni: Söguleg undirritun Myndin er tekin í fundarsal utanríkisráðuneytisins á þriðjudag þegar ritað var undir orðsendingar um nýju flugstöðvarbygging- una í Keflavík. Upphlaup kommúnista í tilefni af því og stóryrtar yfirlýsingar um áhrifamátt neitunarvalds þeirra undanfarin ár vekja ýmsar spurningar sem leitast er við að svara í Staksteinum ídag. „Staða fhigstöðvarmils- ins er nú þessú 1) llinir bandarísku aðil- ar hafa f samstaríl við byggingarnefnd lokið sem næst 30% af honnun stöðv- arinnar. Islenskir húsa- meistarar taka nú við verkinu og fullhanna það ásamt hinum bandarisku. 2) Hönnun er unnt að Ijúka í arslok 1980. Fram- kvæmdir gætu hafist 1981 og verið lokið í arslok 1983. 3) Bandarfkin greiða fhigbrautir og fhighlað að fulhi. Kostnaður við bygg- inguna og annað viðkom- andi nenni er ietlaður lfi/> milljarðar króna (gkr.; inn.sk. Suksteina). Af þvf m^nu Kandaríkin reiðubú- in að greiða 6—7 milljarða króiu." Gildi neit- unarvaldsins Niðurstaðan í skýrshi Benedikts Grðndals sýnir að krafa kommúnista um neitunarvald gagnvart fhigstöðvarbyggingunni er eftir á vLska. Þegar um- rædd skýrsla Benedikts kom út fóru þeir Hjörleif- ur, Ragnar og Svavar auð- vitað undan í fUemingi, þegar i þi var gengið og þeir spurðir að hvaða sam- komulagi um fhigstoðvar- bygginguna þeir nefðu staðið i rfkisstjórn Ólafs Jóhannessonar. Til að dreifa athyglinni fri þeirri gagnrýni gripu flokks- broddar Alþýðubandalags- ins auðvitað til sýndar- mennsknnnar eins og jafn- an endrancr. Heimtuðu akvæði um neitunarvald gegn hinni sjalfsögðu fram- kvæmd f næsta stjðrnar- sittmála sem þeir gerðu, börðu sér i brjóst og sögðu við hina óánægðu stuðn- ingsmenn: Sjiið þið bara! K.rum við ekki i móti fhigstooinni? f oðagotinu gleymdu kommúnistar svo iillu öðrn varðandi Kefla- vfkurfmgvoll. Þegar upp er staðið er gildi neitunarvalds komm- únista um smfði nýrrar fhigstoðvar þetta: 1) Kommúnistum tókst að sli ryki í augu eigin fylgismanna. 2) Kommúnistum tókst að niðurlægja samstarfsað- ila í ríkisNtjórn Gunnars Tnoroddsens. 3) Kommúnistum tókst að fresta því að hafist yrði handa um framkvæmdir sem samið hafði verið um í stjórnartfð þeirra sjilfra. 4) Kommúnistar nota neitunarvaldið eftir i til að lita eins og þeir hafi riðið því sem þeir vildu um vam- ir þjóoarinnar. Athyglisvert er til stað- festingar i þvf sem segir í töhilið 3) bér að ofan að taka eftir því, að í orðsend- ingunum sem gengu i milli Geirs Hallgrfmssonar, utanríkisraðnerra, og Marshall Brement, sendi- berra, i þríðjudag er í upp- hafi vitnað tíl bókunar fri 18. júlí 1979. Þessi bókun, sem gerð var með sam- þykki riðberra Alþýðu- bandalagsins þá, er lykil- skjal í malinu. Hvers vegna beittu kommúnistar ekki neitunarvaldi gegn nenni? Og með hliðsjón af staðhæTingu Ólafs R. Grfmssonar um neitunar- valdið hljóta menn að árykta sem svo að riðherr- ar Alþýðubandalagsins hafi samþykkt allar þær um- bætur sem gerðar voru i vegum varnarljðsins í stjórnartíð kommúnista og nýframkvæmdir T þigu. Trésmiðir - Húsbyggjendur Hin frábæra v-þýzka [SS75U trésmíðasamstæða fyrírliggjandi KJOTMIÐSTÖÐIN Laujjalæk l.s.86511 Samanstendur af 10 tommu afréttara, 5 tommu þykktarhefli og 12 tommu hjólsög. Auk þess er hægt aö bæta við vélina fræsara, bor, rennibekk, slípiskífu og bandsög. Því er vélin ekki aöeins til heimilisnota eða föndurs, heldur ákjósanleg viö alla létta, almenna trésmíðavinnu. Vélin er knúin 2ja hestafla einfalsa mótor. Verzlunin Staögreiösluverö: 30.584. LauKavejíi 29, Símar 24320 - 21322 21321

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.